Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Jeremy Corbyn er formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Corbyn heldur að Ísland og EES sé ekki til
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Bretlandi virðist ekki átta sig á að hægt sé að fá aðild að sameiginlega markaði ESB án þess að vera aðilar. Ísland hefur aðgang að markaðinum gegn því að samþykkja allar fjórar stoðir ESB.
24. júlí 2017
Ted-fyrirlestur Teds Halstead síðan í maí síðastliðnum
Loftslagsvandinn leystur?
Ted Halstead segist vera búinn að finna lausnina á loftslagsvanda heimsins.
23. júlí 2017
Sif Atladóttir í baráttunni við Vanessu Buerki í leiknum. Sif var frábær í leiknum og hljóp uppi hverja skyndisókn Sviss á eftir annari í lok leiksins.
Ísland úr leik á EM 2017
Ísland lék sinn annan leik á EM 2017 í knattspyrnu í Hollandi gegn Sviss í dag.
22. júlí 2017
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
19. júlí 2017
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
19. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust líka á óformlegum fundi í Hamborg, að því er kemur fram í The New York Times.
Trump átti annan fund með Pútín, án þess að segja frá því
Pútín og Trump áttu kvöldverðarfund í einkasamkvæmi í Hamborg fyrir rúmri viku. Bandaríkin eiga engin gögn um fundinn.
18. júlí 2017
Sara Björk Gunnarsdóttir í baráttu við Amandine Henry í leiknum.
Súrt tap Íslands gegn Frakklandi
Íslenska landsliðið tapaði fyrir því franska í fyrsta leik Íslands á EM 2017 í knattspyrnu.
18. júlí 2017
Norður-Kórea er kjarnorkuríki og það þarf að meðhöndla það sem slíkt. Kostir alþjóðasamfélagsins eru fáir, og allir slæmir, þegar kemur að þessu vandamáli.
Kóreska vandamálið: Hvað er til ráða?
Síðasti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir.
18. júlí 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu, hefur ekki tekist að efna loforð sín um að fella Obamacare úr gildi.
Flokkurinn klofinn vegna heilbrigðismála
Obamacare verður ekki afnumið í bráð.
18. júlí 2017
Kim Jong-un stýrir nú kjarnorkuveldi.
Kóreska vandamálið: Allt hefur mistekist
Annar hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Allar aðgerðir sem alþjóðasamfélagið hefur ráðist í til að hefta Norður-Kóreu hafa mistekist.
17. júlí 2017
Býflugur lifa stuttu en mikilvægu lífi fyrir vistkerfið. Vegna hlýnunar jarðar hefur vorið verið sífellt fyrr á ferðinni undanfarna áratugi og býflugurnar vakna úr vetrardvala á vitlausum tímum.
Dýralíf í vanda vegna loftslagsbreytinga
Lögmál náttúruvals ræður ferðinni í dýraríkinu þar sem tegundir standa í lífsbaráttu vegna loftslagsbreytinga.
17. júlí 2017
Brexit hefur sett bresk stjórnmál uppnám. Bretland mun að óbreyttu ekki vera aðili að ESB í mars 2019.
Æ fleiri vilja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu
Fleiri Bretar styðja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit en áður.
17. júlí 2017
Leiðtogar Norður-Kóreu hafa alltaf treyst vald sitt með áróðri.
Kóreska vandamálið: Hvers vegna er ástandið svona?
Fyrsti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Norðurkóresk kjarnorkusprengja drífur nú alla leið til Bandaríkjanna.
16. júlí 2017
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur leik á EM 2017 í dag.
Fimm hlutir sem þú þarft að vita um EM 2017
Íslenska landsliðið mætir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM 2017. Hér eru praktískar upplýsingar sem gott er að hafa áður en poppið er sett í örbylgjuna.
16. júlí 2017
Emmanuel Macron tók á móti Donald Trump í Frakklandi í gær. Trump fylgist með hátíðarhöldum í París á þjóðhátíðardegi Frakka í dag.
Hryðjuverkaógnin sameinar, loftslagsmál skilja í sundur
Trump fagnar þjóðhátíðardegi Frakklands með Macron í París í dag. Þeir virðast vera orðnir mestu mátar.
14. júlí 2017
Íslendingar eru andvígir aðild Íslands að ESB, miðað við könnun MMR.
Tæpur helmingur andvígur aðild að ESB
Stuðningsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks skera sig úr miðað við stuðningsmenn annara flokka.
12. júlí 2017
Óbærilegur hiti í borgum vegna loftslagsbreytinga
Borgir eru viðkvæmastar fyrir hitabreytingum vegna hlýnunar jarðar. Gróðursæld á dreifbýlli svæðum gerir hitabreytingarnar mildari þar.
12. júlí 2017
Loftslagsprófíll Íslands er frábrugðin öðrum löndum vegna þess hversu lítið útstreymi er frá vegna orkuframleiðslu. Björt Ólafsdóttir er umhverfisráðherra.
Óska eftir tillögum til aðgerða í loftslagsmálum
Verkefnastjórn um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum leitar til almennings um tillögur til aðgerða.
11. júlí 2017
Fjöldi ferðamanna mun aukast um 42 prósent á þessu ári miðað við árið í fyrra, ef sama þróun verður og í fyrra.
Vöxturinn heldur áfram – Búast má við 42 prósent fleiri ferðamönnum
Ef sama munstur verður á fjölda ferðamanna á þessu ári og í fyrra má búast við að 42 prósent fleiri ferðamönnum í ár en í fyrra.
11. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Heimsins stærsta rafhlaða fyrir heilt fylki í Ástralíu
Elon Musk lofar að smíða heimsins stærstu rafhlöðu áður en árið er úti og tengja það við raforkukerfi heils fylkis í Ástralíu.
9. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð hafa unnið gott verk sem fundarstjóri G20-ráðstefnunnar.
G20: Sérstök bandarísk klausa í sameiginlegri yfirlýsingu
19 ríki á G20-ráðstefnunni staðfestu stuðning sinn við Parísarsamkomulagið. Bandaríkin haggast ekki í viðsnúningi sínum. Ráðstefnunni lauk í dag.
8. júlí 2017
Tíu bestu útilegulögin
Hver eru bestu íslensku útilegulögin? Hér er það útkljáð á lista yfir topp 10 íslensk útilegulög.
8. júlí 2017
Hvers vegna er enn rifist um Sundabraut?
Sundabraut er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, eiginlega svo vinsælt að engum tekst að koma henni til framkvæmdar.
8. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, takast í hendur á G20-ráðstefnunni.
Hvað ræða Pútín og Trump?
„Símtöl eru aldrei nægileg,“ sagði Vladimír Pútín. Leiðtogar Bandaríkjanna og Rússlands hittust á G20-ráðstefnunni.
7. júlí 2017
Leiðtogar G20 ríkjanna komu til Hamborgar í gær. Leiðtogafundurinn hefst í dag. Trump og Pútín funda saman kl. 13:45 í dag.
G20: Trump og Pútín funda í dag
Leiðtogaráðstefna G20-ríkjanna hefst í dag. Donald Trump og Vladimír Pútín hittast þar í fyrsta sinn sem forsetar.
7. júlí 2017