Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Elísabet drottning og eiginmaður hennar Filippus.
Drottningin missir af sinni fyrstu jólamessu
Elísabet II drottning gat ekki verið viðstödd jólamessu í dag vegna veikinda.
25. desember 2016
Bensínlítrinn hækkar um þrjár krónur og kostar 190,3 krónur
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir hækkun bensíngjaldsins á næsta ári. Einnig má búast við hækkun eldsneytisverðs vegna ákvörðunar OPEC-ríkjanna um að takmarka framleiðslu sína.
18. desember 2016
Ögmundur Jónasson
FBI var á Íslandi á fölskum forsendum
Ögmundur Jónasson vísaði lögreglumönnum FBI úr landi sem sögðust ætla að hjálpa Íslendingum með netárásir. Verkefni þeirra var hins vegar af öðrum toga.
11. desember 2016
Boris Johnson er umdeildur stjórnmálamaður og utanríkisráðherra í ríkisstjórn Theresu May í Bretlandi.
Boris Johnson ögrar forsætisráðuneyti Theresu May
5. desember 2016
Það er óvíst hvaða ríkisstjórn verður mynduð eftir síðustu Alþingiskosningar. Hér er ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar á ríkisráðsfundi. Hún starfar sem starfsstjórn þar til ný stjórn tekur við.
Hversu langan tíma tekur að mynda ríkisstjórn á Íslandi?
Liðnir eru 36 dagar frá kosningum og engin ríkisstjórn hefur verið mynduð. Þetta er fimmta lengsta „stjórnlausa“ tímabilið á Íslandi.
4. desember 2016
Logi segist „pínu spenntur“ fyrir viðræðunum á morgun
Formaður Samfylkingarinnar segist hlakka til að vinna undir verkstjórn Pírata í fimm flokka viðræðum á morgun.
4. desember 2016
Nico Rosberg fagnaði heimsmeistaratitlinum á verðlaunaafhendingu FIA í Vín í gær.
Vann þá bestu og vill ekki meira
Nico Rosberg, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, er hættur í kappakstri. Ákvörðun hans kom öllum að óvörum.
3. desember 2016
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Fyrstu áfangarnir klárast um áramót
Reykjavíkurborg kynnti stöðu loftslagsmála í Ráðhúsinu í gær. Árlegur fundur verður haldinn til þess að gera grein fyrir árangrinum sem náðst hefur í loftslagsmálum.
3. desember 2016
Þorsteinn Víglundsson.
Guðni gerði mistök þegar hann veitti umboð aftur
3. desember 2016
Fjöldi heimagistinga í Reykjavík hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takti við aukinn straum ferðamanna hingað til lands.
AirBnB gefur eftir í baráttunni við löggjafa í Evrópu
3. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarty og Einar Brynjólfsson eru forsvarsmenn Pírata í stjórnarmyndunarferlinu.
Fyrsti formlegi fundurinn á mánudag
3. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir ræddi við fjölmiðla eftir fund sinn með forseta Íslands.
Píratar gera ekki tilkall til forsætisráðuneytisins
2. desember 2016
Píratar bættu miklu við sig í alþingiskosningunum 29. október.
Birgitta fær umboð til stjórnarmyndunar
2. desember 2016
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Tími ákvarðana í borgarsamgöngum er „svolítið núna“
Borgarlína er eitt af meginverkefnunum í borgarskipulaginu, segir borgarstjóri. Þessi stefnumörkun sparar bæði peninga og opnar fleiri samgöngutækifæri á höfuðborgarsvæðinu.
2. desember 2016
Útgáfa eftirlifenda árásanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo seldist í meira en 70.000 eintökum í Þýskalandi. Nú kemur Charlie Hebdo í fyrsta sinn út á þýsku.
Charlie Hebdo: Merkel góð í fjögur ár með nýju pústi
Þjóðverjar fá nú kalda matið frá franska skopritinu Charlie Hebdo. Á þýsku.
1. desember 2016
Samningur við kennara setur áætlanir sveitarfélaga í uppnám
Nýundirritaður kjarasamningur við kennara mun verða stór biti að kyngja fyrir sveitarfélög verði hann samþykktur, að sögn formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1. desember 2016
Bjarni Benediktsson leiðir Sjálfstæðsflokkinn en það er stærsti þingflokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar í lok október. Vinstri græn eru með næst stærsta þingflokkinn.
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn funda áfram í dag
Einn mánuður er liðinn frá Alþingiskosningunum 29. október og enn hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræða saman í dag en þeim tókst ekki að ljúka fundi sínum í gær.
30. nóvember 2016
Donald Trump hefur haldið fundi með fólki sem hann hugsar sér að gera að ráðherrum eða embættismönnum í forsetatíð sinni. Fundirnir hafa allir farið fram í gullslegnum húsakynnum Trump í New York eða í skálum golfklúbba hans.
„Ég ætla að yfirgefa viðskiptaveldið mitt frábæra að fullu“
Donald Trump ætlar að halda blaðamannafund 15. desember til að útskýra hvernig hann ætlar að skilja að hagsmuni viðskiptaveldis síns frá forsetaembættinu.
30. nóvember 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Aurelia Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein, ræða saman í höfuðstöðvum EFTA í Sviss eftir leiðtogafund samtakanna 21. nóvember síðastliðinn.
Ráðamenn Íslands og Bretlands funda vegna Brexit
Þrír kostir hafa verið kortlagðir í framhaldi af útgöngu Bretlands úr ESB. Brexit-mál eru í forgangi hjá íslenska utanríkisráðuneytinu um þessar mundir.
30. nóvember 2016
Þorsteinn Már Baldvinsson telur yfirmenn í Seðlabankanum hafa brotið á sér.
Kærir toppa í Seðlabankanum vegna gjaldeyrismálsins
30. nóvember 2016
Sádi-arabar eru áhrifamesta ríkið í OPEC. Þar eru ráðamenn farnir efast um að samkomulagið verði að veruleika. Hér má sjá orkumálaráðherra landsins Khaled al-Faleh í símanum á óformlegum fundi OPEC-ríkjanna 28. september.
Rússar koma líklega í veg fyrir hækkun olíuverðsins
Samkomulag um framleiðsluþak á olíu er í uppnámi. Fundur OPEC-ríkjanna er áætlaður á miðvikudag. Markmiðið er að hækka olíuverð með því að draga úr framboði.
28. nóvember 2016
Leonardo DiCaprio útskýrir loftslagsmál á mannamáli
Hollywood-leikarinn Leonardo DiCaprio hefur verið ötull talsmaður þess að mannkynið þurfi að bregðast við loftslagsbreytingum. Hér hans nýjasta framlag; heimildamyndin Before the Flood.
13. nóvember 2016
Fólk flúði út á götur eftir að skjálftinn reið yfir.
Nýsjálendingar flýja upp í hæðir undan flóðbylgju
Stór jarðskjálfti, 7,5 að stærð, skók Nýja Sjáland.
13. nóvember 2016
Donald Trump hefur viðrað umdeildar skoðanir um nánast allt. Svo birtist hann, nýkjörinn forseti, og flutti jarðbundna ræðu.
Snérist Donald Trump á punktinum?
Donald Trump hefur hegðað sér allt öðruvísi eftir að hann náði kjöri á þriðjudaginn en í kosningabaráttunni. Hefur þessi ofstækiskall blíðari mann að geyma?
13. nóvember 2016
Úr bás Indlands á loftslagsráðstefnunni COP22 í Marokkó.
Topp fimm árin
Árin 2011-2015 voru fimm hlýjustu ár í sögunni. Árin fimm þar á undan eru næst hlýjustu fimm ár í sögunni. Allar líkur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta allra tíma.
12. nóvember 2016