Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Marcelo Brozovic og Kári Árnason berjast um boltann í leiknum. Brozovic skoraði bæði mörkin í leiknum.
Ísland tapaði fyrir Króatíu í Sagreb
Króatar komu sér enn betur fyrir á toppi I-riðils í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta eftir sigur á Íslandi í Sagreb í kvöld.
12. nóvember 2016
Svandís Svavarsdóttir hefur verið þingmaður síðan 2009.
„Bráðabirgðaþing“ fjalli um fjárlög
12. nóvember 2016
Bjarni Benediktsson hefur formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands og ætlar nú að reyna að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn.
Vísbendingar um árangur viðræðna strax eftir helgi
Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður.
12. nóvember 2016
Donald Trump hefur meðal annars kallað hlýnun jarðar „kínverskt gabb“.
Parísarsamkomulagið í uppnámi eftir kjör Trumps
Óvissa er um alþjóðlegt samkomulag um loftslagsmál eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
10. nóvember 2016
Neysla kannabis er víða lögleg í Bandaríkjunum.
Lögleiðing kannabis í Kaliforníu hafi alþjóðleg áhrif
Kjósendur greiddu atkvæði um að lögleiða kannabis í sjö ríkjum í kosningunum í Bandaríkjunum í gær.
9. nóvember 2016
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands
Guðni sendi heillaóskir frá íslensku þjóðinni
9. nóvember 2016
Lilja Alfreðsdóttir heilsar John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erfitt er að áætla hver utanríkisstefna Donalds Trump verði og því síður hvaða áhrif slík stefna hafi á Ísland.
Gerir ekki ráð fyrir stefnubreytingu gagnvart NATO
Utanríkisráðherra gerir ekki ráð fyrir stefnubreytingu íslenskra stjórnvalda gagnvart NATO í kjölfar þess að Donald Trump var kosinn forseti.
9. nóvember 2016
Xi Jinping og Vladimir Pútin.
Leiðtogar heimsins leggja áherslu á gott samstarf við Trump
Leiðtogar áhrifamestu þjóða heims sendu Donald Trump heillaóskir í morgun. Langflestir lögðu áherslu á áframhaldandi samstarf á alþjóðavísu.
9. nóvember 2016
Tryllt stuð á Iceland Airwaves 2016
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í Reykjavík um helgina.
6. nóvember 2016
Tveir ráðherrar Framsóknarflokksins í fallhættu
Síðasta þingsætaspáin áður en kosningaúrslit liggja fyrir metur líkurnar á því að vinstrikvartettinn geti náð meirihluta á Alþingi eftir kosningar 59 prósent.
29. október 2016
Gengið verður til kosningar á morgun, laugardaginn 29. október.
Sjálfstæðisflokkurinn vex og Píratar minnka
Ný kosningaspá var gerð síðdegis föstudaginn 28. október.
28. október 2016
Oddný Harðardóttir er formaður Samfylkingarinnar. Fylgi við flokkinn hefur aldrei mælst minna í kosningaspánni. Þingsætaspá kosningaspárinnar mælir líkur á að formaðurinn nái kjöri eru 13 prósent.
Fylgi við Samfylkinguna aldrei minna á þessu ári
Samfylkingin mælist með minnsta fylgi á þessu ári þremur dögum fyrir kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur.
27. október 2016
61% líkur á að vinstrikvartettinn geti myndað meirihluta
Flokkarnir fjórir sem hafið hafa þreifingar um meirihlutasamstarf að loknum kosningum fengu eins manns meirihluta í aðeins 61% 100.000 sýndarkosninga í Kosningaspánni.
26. október 2016
Píratar ná yfirhöndinni í Reykjavík
Bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eiga á hættu að fá engan mann kjörinn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Eina kjördæmið þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er ekki öruggastur með kosningu er í Reykjavík norður.
25. október 2016
13% líkur á að Oddný nái kjöri
Sjálfstæðisflokkurinn sigrar í Alþingiskosningunum í landsbyggðarkjördæmunum þremur ef marka má þingsætaspá Kjarnans. Aðeins 13% líkur eru á að formaður Samfylkingarinnar og oddviti lista flokksins í Suðurkjördæmi nái kjöri.
24. október 2016
Theresa May í pontu á flokksþingi Íhaldsflokksins í Bretlandi í dag.
May lofar Brexit-beiðni fyrir lok mars 2017
Bretland ætlar að segja sig úr Evrópusambandinu áður en mars 2017 er úti.
2. október 2016
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var gerð að utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga. Hún skipar efsta sæti Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar 29. október.
Lilja Dögg kjörin varaformaður – Gunnar Bragi dró framboðið til baka
Lilja Dögg verður varaformaður Framsóknarflokksins. Gunnar Bragi vildi ekki ritarastólinn og Sigmundur Davíð tjáir sig ekki við fjölmiðla.
2. október 2016
Eygló Harðardóttir velferðarráðherra.
Eygló dró framboð sitt til baka
Tvær fylkingar hafa tekist á og þær eiga báðar að hafa fulltrúa í forystu flokksins, sagði Eygló er hún dró framboð sitt til varaformanns Framsóknarflokksins til baka. Hún styður Lilju Alfreðsdóttur í embættið.
2. október 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins
Sigurður Ingi hlaut 370 atkvæði gegn 329 atkvæðum Sigmundar Davíðs.
2. október 2016
Donald Trump tapaði næstum því einum milljarði bandaríkjadala árið 1995 og gæti þess vegna hafa komist hjá því að borga skatta fram til ársins 2013.
Trump kann að hafa komist undan skattgreiðslum í 18 ár
Vondri viku í kosningabaráttu Donalds Trump lauk ekki vel því fjölmiðlar komust yfir skattaskýrslu hans frá árinu 1995.
2. október 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi skaut fast á Sigmund Davíð
Frambjóðendur til formanns Framsóknarflokksins fluttu framboðsræður sínar í Háskólabíó. Fulltrúar á flokksþinginu kjósa nú nýja forystu flokksins.
2. október 2016
Bein útsending: Framsókn kýs forystu í dag – mjög mjótt á munum
Flokksþing Framsóknarflokksins kýs sér forystu í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sækjast eftir formannsembættinu.
2. október 2016
Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fara fyrir Sjálfstæðisflokkinum í kosningunum í lok mánaðar.
Píratar sökkva en Sjálfstæðisflokkurinn fer á flug
1. október 2016
Um þúsund viðskiptavinir Landsbankans geta átt von á leiðréttingu á höfuðstóli lána sinna vegna mistaka í útreikningi neysluvísitölu.
Landsbankinn leiðréttir lán vegna mistaka Hagstofu
Kostnaður Landsbankans vegna mistaka í útreikningi Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs hleypur á tugum milljóna. Bankinn ætlar að leiðrétta lán um þúsund viðskiptavina.
1. október 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
„Ég er ekki óumdeildur stjórnmálamaður, og verð það líklega aldrei.“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson fluttu ræður á flokksþingi Framsóknarflokksins í dag.
1. október 2016