Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Andhelgidómurinn er í raun bara haugur af rusli. Fyrir framan hefur franska orðið „lâche“ verið krítað á götuna. Á íslensku þýðir það einfaldalega „heigull“.
Hrækja í ruslahaug þar sem maðurinn var skotinn til bana
19. júlí 2016
Donald Trump og Melania Trump eftir að hún hafði lokið við að flytja ræðuna sem svipar svo mjög til ræðu Michelle Obama frá 2008.
„Hillary Clinton er lygari“
Donald Trump mun hljóta útnefningu repúblikana sem forsetaefni á landsþingi flokksins sem hófst í gær. Öfl á landsþinginu vilja velta Trump úr sessi.
19. júlí 2016
Rússneskt ráðuneyti sá um lyfjasvindl á Ólympíuleikum
Rannsókn lyfjaeftirlitsins sýnir að rússnesk stjórnvöld höfuðu umsjón með lyfjasvindli rússneskra íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Sotsjí 2014.
18. júlí 2016
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, á blaðamannafundi í dag.
Aðild Tyrkja að NATO gæti verið í hættu
Tyrkland getur gleymt aðild að Evrópusambandinu og gæti misst aðild sína að NATO verði dauðarefsing tekin upp þar í landi.
18. júlí 2016
Mikill fjöldi flóttafólks hefst við í fjölmennum flóttamannabúðum í nágrenni heimalands þeirra. Þessi unga stúlka býr í flóttamannabúðum í Tyrklandi eftir að hafa flúið Íslamska ríkið í Sýrlandi.
Helmingur flóttafólks leitar til fátækari landa
Fátækari lönd í nágrenni stríðshrjáðra svæða hýsa helming alls flóttafólks í heiminum. Sex ríkustu lönd í heimi hafa aðeins tekið á móti 8,88 prósent. 53 hælisumsóknir hafa verið samþykktar á Íslandi í ár.
18. júlí 2016
Pokémon-æði hefur gripið um sig í heiminum.
Hvernig varð Pokémon Go svona feykivinsæll?
Pokémon Go er svo vinsæll tölvuleikur að vefþjónar leiksins höndla ekki alla þá sem vilja spila.
17. júlí 2016
Um það bil 1,5 kílómetra löng gossprunga opnaðist norðaustan Bárðarbungu í Holuhrauni. Nýja hraunið þekur nær 85 ferkílómetra.
Nýr skilningur á stærstu eldgosum Íslandssögunnar
16. júlí 2016
Oxford Street verður göngugata frá og með 2020.
Oxford Street verði göngugata árið 2020
Borgarstjórinn í London vill gera Oxford Street að göngugötu. Fleiri borgir í Evrópu og í Ameríku hyggjast loka fjölförnum götum fyrir umferð bíla.
15. júlí 2016
Gallerí: Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands
Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.
15. júlí 2016
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill að Bretar úrskýri fljótt hvernig þeir hyggjast ætla að hætta í Evrópusambandinu.
Merkel vill skýra Brexit-áætlun snarlega
Theresa May verður forsætisráðherra Bretlands á morgun. Leiðtogar Evrópuríkja bíða enn eftir að Bretland óski formlega eftir úrsögn úr ESB. Engar áætlanir um úrsögn hafa enn komið frá breskum stjórnvöldum.
12. júlí 2016
Ný mannréttindastofnun til að uppfylla kröfur Parísarviðmiða
11. júlí 2016
Kolefnishlutlaus Reykjavík 2040
Ný loftslagsstefna Reykjavíkurborgar hveður á um að borgin verði kolefnahlutlaus árið 2040. Grænar áherslur eiga að ríkja í öllum rekstri borgarinnar og hefst það átak í ár.
10. júlí 2016
Bretar horfa einna helst til beislunar vindorku þegar kemur að endurnýjun orkuframleiðslukerfisins þar.
Ætla að minnka losun um 53% til ársins 2032
Ný loftlagsmarkmið breskra stjórnvalda ganga mun lengra en annarra þjóða. Óvissu um stefnu stjórnvalda í kjölfara Brexit hefur verið eytt tímabundið. Enn þurfa stærstu ríki heims að innleiða Parísarsáttmálann í lög.
9. júlí 2016
„Þristinum“ hefur verið lagt við enda neyðarbrautarinnar svokölluðu. Ekki þarf að færa vélina aftur vegna þess að flugbrautin þarf að fara í notkun því henni hefur verið lokað endanlega.
„Neyðarbrautinni“ hefur verið endanlega lokað
8. júlí 2016
Donald Tusk, Barack Obama og Jean-Claude Junker koma sér fyrir á sameiginlegum blaðamannafundi í upphafi leiðtogafundar NATO í Varsjá í Póllandi.
NATO verður fyrir óbeinum áhrifum af Brexit
Leiðtogar aðildarríkja NATO munu samþykkja gamalgróna tvíbenta stefnu gagnvart Rússum á leiðtogafundi sem hófst í dag. Áframhaldandi samskipti við Rússa og aukinn herafli við landamærin í austri. Óvíst er hver viðbrögð Rússa verða.
8. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vann stóran sigur í kosningunum 2013 en nú mælist flokkurinn með aðeins 9,1 prósent fylgi.
Samfylking og Framsókn jafn lítil
7. júlí 2016
Fylgi við Framsókn minnkaði hratt í kjölfar Wintris-málsins. Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkaði lítillega í einni könnun en flokkurinn náði vopnum sínum fljótt aftur. Framsóknarflokkur mælist nú ekki með meira en 10 prósenta fylgi.
Viðreisn og Framsókn jöfn í nýrri kosningaspá
Framsóknarflokkurinn stendur í stað í nýrri kosningaspá en Viðreisn sækir enn í sig veðrið. Ekki mælist marktækur munur milli fylgi flokkanna. Píratar eru enn stærstir og fylgi við Sjálfstæðisflokk minnkar enn.
5. júlí 2016
Ragnar Sigurðsson varnarmaður í íslenska landsliðinu.
Ísland í metasúpunni í Frakklandi
2. júlí 2016
Þriðjungur kosningafrétta fjallaði um kannanir
Nærri þriðjungur allra frétta um alþingiskosningarnar 2013 fjölluðu um niðurstöður skoðanakannana. Íslenskir fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir áherslu á kannanir í umfjöllun sinni.
29. júní 2016
Þingmenn Pírata eru þrír. Ef gengið yrði til kosninga nú yrðu þeir að öllum líkindum mun fleiri.
Viðreisn stærri en Samfylking
28. júní 2016
Halla með mun hærra fylgi en spáð var
26. júní 2016
Guðni Th. Jóhannesson hefur mælst með mest fylgi allra níu frambjóðenda síðan kosningaspáin var gerð fyrst 13. maí.
Guðni leiðir en Halla bætir mikið við sig
Guðni Th. Jóhannesson mun standa uppi sem sigurvegari forsetakosninganna samkvæmt kosningaspánni. Hann mælist með 45,8 prósent fylgi. Kjörsókn getur skekkt niðurstöður kosningaspárinnar miðað við úrslit kosninga.
24. júní 2016
Hillary Clinton mun að öllum líkindum hljóta útnefningu Demókrataflokksins. Bernie Sanders styður hana en er ekki hættur í framboði.
Sanders ætlar að kjósa Clinton
24. júní 2016
Ísland í 16 liða úrslit á EM 2016
22. júní 2016
Kim Jong-un spókar sig í Pjongjang. Hann hefur haldið uppi sömu stefnu og faðir sinn síðan hann tók við sem leiðtogi árið 2011.
Eldflaugaskot Norður-Kóreu ógna Japönum
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, fordæmir eldflaugaskot Norður-Kóreu. Hann segir ítrekaðar ógnanir Norður-Kóreu ógna heimsfriðnum.
22. júní 2016