Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Þrír sitja á Alþingi fyrir Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson.
Píratar halda prófkjör í öllum kjördæmum
Aðalfundur Pírataflokksins var haldinn um helgina. Kosið var í framkvæmdaráð og stefnumálahópur kynntur. Prófkjör munu stjórna uppröðun framboðslista í öllum kjördæmum.
13. júní 2016
Elísabet bretadrottning og Filippus prins.
Hvor er frægari: Elísabet drottning eða Annie Leibovitz?
Breska krúnan hefur gefið út nýja opinbera mynd af Elísabetu II bretadrottningu eftir stjörnuljósmyndarann Annie Leibovitz. Báðar eiga þær magnaðan feril að baki.
12. júní 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, ætlar að leggja fram frumvarp sem koma á í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar svokölluðu.
Undirbýr frumvarp til að aftra lokun flugbrautarinnar
11. júní 2016
Átta hlutir sem þú þarft að vita um EM 2016
Ísland tekur þátt í lokamóti Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu í fyrsta sinn. Fyrir þá sem ekki fylgjast reglulega með fótbolta getur verið erfitt að átta sig á hvað snýr upp og hvað niður.
10. júní 2016
Farþegaflugi til landsins er beint til Akureyrar eða Egilsstaða ef ekki er hægt að lenda í Keflavík. Aukna uppbyggingu þarf til á Akureyri til þess að mæta aukinni umferð til landsins.
Vaðlaheiðargöng lána ríkinu fyrir efni í flughlað
Tafir á uppbyggingu flughlaðs á Akureyrarflugvelli eru farnar að skapa öryggisógn. Ríkið á ekki fyrir flutningi efnis frá muna Vaðlaheiðarganga og nú grípur framkvæmdaraðili til þess ráðs að lána ríkinu fyrir flutningnum.
10. júní 2016
Styr hefur staðið um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri um nokkra hríð.
Hæstiréttur staðfesti dóm í flugvallarmáli – Neyðarbrautinni skal lokað
9. júní 2016
Halla Tómasdóttir mælist nú með meira fylgi í kosningaspánni en áður.
Fylgi við Höllu Tómasdóttur tekur á rás
Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson heldur áfram að minnka lítillega en stuðningur við framboð Höllu Tómasdóttur eykst í nýrri kosningaspá. Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason standa í stað.
5. júní 2016
Bjarni Benediktsson hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins síðan árið 2009.
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn eykst nær stöðugt
Sjálfstæðisflokkurinn hefur sótt í sig veðrið eftir uppljóstranir úr Panamaskjölunum og mælist nú með 29,1 prósent fylgi. Vinstri græn eru eini stjórnarandstöðuflokkurinn sem hefur vaxið síðastliðinn mánuð.
3. júní 2016
Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason ræða saman fyrir kosningafund í Háskólanum í Reykjavík á dögunum.
Stuðningur við forsetaframbjóðendur nær jafnvægi
Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 60 prósent kjósenda í nýrri kosningaspá. Fylgi við frambjóðendur helst nokkuð stöðugt síðan kosningaspáin var gerð síðast fyrir helgi.
31. maí 2016
Guðni mælist enn með stuðning meira en 60 prósent kjósenda. Aðrir frambjóðendur myndu mest hljóta ríflega 20 prósent atkvæða.
Fylgi við Guðna minnkar en aðrir bæta við sig
Guðni Th. Jóhannesson nýtur enn stuðnings meirihluta þjóðarinnar í embætti forseta Íslands samkvæmt niðurstöðum nýrrar kosningaspár. Davíð, Andri og Halla bæta við sig fylgi.
29. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við sem forsætisráðherra af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni 7. apríl.
Fylgi Framsóknarflokks ekki minna á árinu
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mest fylgis samkvæmt nýjustu kosningaspá. Allir flokkar tapa fylgi eða standa í stað utan Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.
28. maí 2016
Guðni og Davíð skiptast á orðum á göngum Háskólans í Reykjavík áður en fundur Lögréttu með frambjóðendum hófst í gær.
Stuðningur við Davíð eykst — Guðni enn langstærstur
Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings langflestra kjósenda samkvæmt kosningaspánni. Fylgi við Davíð Oddsson heldur áfram að aukast.
27. maí 2016
Guðni Th. Jóhannesson nýtur stöðugt mest fylgis samkvæmt kosningaspánni.
Guðni nýtur mests fylgis og Davíð vex í hverri kosningaspá
Niðurstöður Kosningaspárinnar sýna að Guðni Th. Jóhannesson er enn langvinsælasti forsetaframbjóðandinn. Fylgi Davíðs Oddssonar vex stöðugt en nær þó ekki 20 prósent.
26. maí 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í þingsal.
Píratar tapa enn fylgi
17. maí 2016
Nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, var að finna í Panamaskjölunum. Umfjöllun um gögnin virðist hafa sett fylgi stjórnmálaflokka á fleygiferð.
Fylgið fór á flakk eftir Kastljósþáttinn
Píratar og Sjáflstæðisflokkur eru orðnir nær jafn stórir samkvæmt kosningaspánni. Fylgi stjórnmálaflokka fór á flakk strax eftir fyrstu umfjöllun um Panamaskjölin í Kastljósi 3. apríl.
12. maí 2016
Fólk
Fólk
Árið 1910 var tímamótaár
30. apríl 2016
Fólk
Fólk
Um hafið
1. apríl 2016
Verðlaunin voru veitt í Háskólanum í Reykjavík í dag.
Pay analytics sigurvegari Gulleggsins 2016
Gulleggið var veitt í níunda sinn í Háskólanum í Reykjavík í dag.
12. mars 2016
ÞUKL
ÞUKL
Popptónleikar og kvikmyndatónlist
9. mars 2016
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er haldin í níunda sinn í ár. Lokahóf keppninnar fer fram í Háskólanum í Reykjavík 12. mars næstkomandi.
Valið úr tíu hugmyndum í Gullegginu 2016
Gulleggið 2016 verður veitt laugardaginn 12. mars. Almenningur getur valið sína uppáhalds hugmynd hér á vef Kjarnans.
4. mars 2016
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Leníngrad-sinfóníuna eftir Dmitri Sjostakovitsj fimmtudaginn 11. febrúar. Hljómsveitin hefur aldrei selt jafn marga miða á sinfóníutónleika og því var sett aðsóknarmet í Eldborg.
Sinfóníuhljómsveitin er orðin betri í Hörpu
Harpa hefur gefið Sinfóníuhljómsveit Íslands tækifæri til að þróast og vaxa, að mati listræns ráðgjafa hljómsveitarinnar. Fjallað er um Sinfó í Þukli í Hlaðvarpi Kjarnans í dag.
2. mars 2016
ÞUKL
ÞUKL
Hljómurinn skiptir öllu
2. mars 2016
Úr vinnusmiðju fyrir Gulleggið. Alls bárust um 200 hugmyndir í Gulleggið í ár.
Tíu hugmyndir valdar í lokakeppni Gulleggsins 2016
Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni á Íslandi, fer fram í níunda sinn. 100 manna rýnihópur valdi 10 hugmyndir úr 200 umsóknum.
26. febrúar 2016
Hismið
Hismið
Síðasta vígi raunhagkerfisins
25. febrúar 2016
Bill Gates hefur sett mikið af sínu eigin fé í fjárfestingar í endurnýjanlegum orkugjöfum.
Hrein og ódýr orka er allt sem þarf
Bill Gates hefur útbúið stærðfræðijöfnu til að sýna fram á að minni mengun frá orkuframleiðslu er meginlausnin þegar kemur að mildun loftslagsbreytinga.
24. febrúar 2016