Píratar halda prófkjör í öllum kjördæmum
                Aðalfundur Pírataflokksins var haldinn um helgina. Kosið var í framkvæmdaráð og stefnumálahópur kynntur. Prófkjör munu stjórna uppröðun framboðslista í öllum kjördæmum.
                
                   13. júní 2016
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							














                
                
                


                