Ferðamenn streyma í óskráða og ólöglega þjónustu
Clive Stacey, sem rekur stærstu, einstöku ferðaskrifstofuna sem skipuleggur Íslandsferðir, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hérlendis. Hann segir aðeins tækifærissinna þéna á viðbótartraffík til Íslands.
3. ágúst 2016