Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Mat Seðlabankans á slitabúunum kynnt í ríkisstjórn – Gert opinbert á morgun
Stærsta efnahagsmál Íslands er á lokametrunum. Seðlabankinn hefur lokið mati sínu á stöðugleikaframlagi.
27. október 2015
Stefnan á hendur Björgólfi Thor 50 síður - Kjarninn birtir brot úr henni
Söguleg hópmálsókn fyrrum hluthafa í Landsbankanum á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni verður þingfest á morgun.
26. október 2015
Illugi svarar ekki spurningum um greiðslur til OG Capital
26. október 2015
Þórður Snær Júlíusson
Eru Píratar að nálgast takmark sitt um að þurfa ekki að vera til?
25. október 2015
Svíi í skrýtinni vinnu dáist að hugarfari Íslendinga og gæti hugsað sér að fjárfesta hérna
Kjarninn hitti Linus Dahg, sem starfar fyrir alþjóðlegan nýsköpunarfjárfesti, þegar hann var staddur hér á landi nýverið.
25. október 2015
Nánast lögmál að hlutabréf hækki og að eftirspurn sé meiri en framboð
25. október 2015
Guðlaugur Þór Þórðarson stígur til hliðar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kemur inn í framvarðasveit Sjálfstæðisflokksins og verður næsti ritari hans.
24. október 2015
Viðskiptavinir með mestu umsvifin hjá Arion banka fengu afslátt á hlutum í Simanum
Þegar bankinn valdi þann hóp sem fékk að kaupa á lægra verði í aðdraganda útboðs var horft á umsvif og vilja til að kaupa óskráð bréf.
24. október 2015
Arion banki segir að gagnrýni á sölu í Símanum til vildarviðskiptavina hafi verið réttmæt
Íslenskir fjárfestar með litla sérþekkingu á fjarskiptum keyptu stærstan hluta þeirra bréfa sem seld voru á genginu 2,5. Sú sala var ákveðin í maí en tilkynnt í ágúst.
23. október 2015
Frábærir tímar fyrir þá sem eiga hlutabréf - Markaðurinn hækkað um þriðjung á árinu
Margfalt meiri hækkun hérlendis en á helstu mörkuðum erlendis. Ljóst að margir hafa hagnast gífurlega.
22. október 2015
Jón Gnarr fær nú að heita Jón Gnarr.
Jón Gnarr sigraði Þjóðskrá - Má bera ættarnafnið Gnarr
22. október 2015
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag við veitingu ríkisábyrgðar ÍE og lán Vaðlaheiðarganga
None
22. október 2015
Forsætisráðherra mun ekki ræða verðtrygginguna við Alþingi
22. október 2015
Bensínverð hefur lækkað hratt - Íslenskir neytendur spara milljarða á ári
21. október 2015
Þórður Snær Júlíusson
Það er ein leið til að afnema verðtryggingu
21. október 2015
Ríkið eignast Íslandsbanka að fullu - Mun eiga tvo af þremur stærstu bönkum landsins
None
20. október 2015
Bjarni Benediktsson: Sala á bönkum verður að vera opin, gagnsæ og allir að sitja við sama borð
None
20. október 2015
Margar vikur síðan að ljóst var að tilboð Glitnis myndi ekki mæta stöðugleikaskilyrðunum
None
20. október 2015
Sjávarútvegsfyrirtæki áberandi á meðal þeirra sem styrkja ríkisstjórnarflokkanna
None
20. október 2015
Bankasýsla ríkisins ekki lögð niður um áramót
None
20. október 2015
Bjarni Benediktsson: Gera ekki ráð fyrir því að ríkið eignist Arion banka
None
20. október 2015
Bloomberg: Ólíklegt að tilboði kröfuhafa um 334 milljarða króna framlag verði tekið
None
19. október 2015
Forskot RÚV horfið - Áhorf á sjónvarpsfréttir RÚV og Stöðvar 2 nánast það sama
None
19. október 2015
Þórður Snær Júlíusson
Verður ekki alveg örugglega leiðrétt aftur eftir næstu kosningar?
19. október 2015
Hækkun kaupmáttar á Íslandi með því hæsta sem hefur sést en batinn minni hjá tekjulágum
18. október 2015