Illugi hefur ekki lagt til að lífeyrisskuld verði lyft af RÚV
Mennta- og menningarmálaráðherra segir að hann muni leggja fram frumvarp um óbreytt útvarpsgjald. Morgunblaðið segir Illuga hafa lofað stjórnendum RÚV meiri peningum.
5. nóvember 2015