Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Illugi hefur ekki lagt til að lífeyrisskuld verði lyft af RÚV
Mennta- og menningarmálaráðherra segir að hann muni leggja fram frumvarp um óbreytt útvarpsgjald. Morgunblaðið segir Illuga hafa lofað stjórnendum RÚV meiri peningum.
5. nóvember 2015
Samfylkingarfólk vill aldurskvóta í efstu sætin á framboðslistum
Að minnsta kosti einn frambjóðandi í efstu þremur sætum á framboðslistum flokksins á að vera undir 35 ára. Þingmaður á meðal meðflutningsmanna.
5. nóvember 2015
Nettengingum hjá 365 hefur fækkað á árinu - Síminn með helmings hlutdeild
Síminn er með 60 prósent hlutdeild í netsjónvarpsþjónustu en Vodafone 40 prósent.
4. nóvember 2015
Gagnamagnsnotkun í farsímum jókst um 80 prósent milli ára
Viðskiptavinir Nova í sérflokki þegar kemur að notkun gagnamagns í farsímakerfi. 4G-væðingin að gjörbreyta neysluhegðun.
4. nóvember 2015
Reyfarakennd saga um fjárkúgun, ástir og eignarhald á fjölmiðli
Búið er að ákæra systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttur fyrir að reyna að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni sumarið 2015. Málið er reyfarakennt og minnir mun meira á skáldsögu en íslenskan raunveruleika.
4. nóvember 2015
Stuðningur við ríkisstjórnina að þróast á sama hátt og stuðningur við síðustu ríkisstjórn gerði
4. nóvember 2015
Tekjur ríkasta prósents landsmanna jukust mest í fyrra
Ráðstöfunartekjur þeirra jukust um 9,6 prósent á árinu 2014. Fjármagnstekjur jukust um tæpan þriðjung hjá ríkustu tíund þjóðarinnar.
4. nóvember 2015
A-hluti Reykjavíkurborgar verður rekinn með 13,4 milljarða króna tapi í ár
Fjárhagsáætlun sem lögð var fram í borgarstjórn í dag sýnir mjög slæma afkomu árið 2015. Borgin ætlar að skila afgangi á næsta ári.
3. nóvember 2015
Framsóknarmenn leggja til að ríkið niðurgreiði fyrstu húsnæðiskaup
Fjórir þingmenn Framsóknarflokksins leggja til að ríkið greiði mótframlag vegna fyrstu húsnæðiskaupa. Gæti kostað ríkissjóð um tvo milljarða á fimm árum.
3. nóvember 2015
Notendur geta náð sér í Beta-útgáfu af Vivaldi
3. nóvember 2015
Búið að leggja fram frumvarp sem veitir slitabúum frest til 15. mars
2. nóvember 2015
Virði félaga í Kauphöll Íslands komið yfir þúsund milljarða - Tvöfalt meiri velta með hlutabréf en í fyrra
2. nóvember 2015
Þórður Snær Júlíusson
Pólitík ræður fjölmiðlun
31. október 2015
Ellefu milljörðum eytt í skyndibita frá risunum á Íslandi í fyrra
Velta Subway, Foodco, Domino´s og KFC var samtals á annan tug milljarða króna á árinu 2014.
30. október 2015
Þórður Snær Júlíusson
Af hverju tala stjórnmálamenn við kjósendur eins og þeir séu fífl?
30. október 2015
Jafn mörg íslensk heimili eru áskrifendur að Netflix og Morgunblaðinu
29. október 2015
Svört skýrsla um RÚV: Reksturinn ósjálfbær, afleitir samningar um dreifikerfi og óljóst þjónustuhlutverk
RÚV er rekið á ósjálfbæran hátt þar sem gert er ráð fyrir tekjum sem ekki eru í hendi. Hægt hefði verið að ljósleiðaravæða landið fyrir Vodafonesamninginn.
29. október 2015
Hækkun á iðgjöldum mun kosta atvinnurekendur nálægt 30 milljarða króna á ári
Nýtt kjarasamningalíkan gerir ráð fyrir því að atvinnurekendur hækki laun minna, en greiði þess í stað mun hærri iðgjöld í lífeyrissjóði
29. október 2015
Samviskufrelsi presta settar skorður- Óheimilt að synja samkynhneigðum um giftingu
29. október 2015
Arðgreiðslur til hluthafa og endurkaup á bréfum jukust um 64 prósent - 28,4 milljarðar króna í ár
Vísbendingar um að arðgreiðslur og endurkaup á hlutabréfum hafi toppað í ár.
29. október 2015
Ólafur Þór Hauksson skipaður héraðsaksóknari
28. október 2015
Bjarni Benediktsson áætlunina. Már Guðmundsson fylgist með.
Stöðugleikaframlag samtals 379 milljarðar - Glitnir greiðir 229 milljarða af þeirri upphæð
28. október 2015
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Seðlabankinn veitir slitabúum undanþágu - Bjarni styður niðurstöðuna
28. október 2015
Árni Harðarson á 60 prósent hlutabréfa sem eru að baki hópmálsókn gegn Björgólfi Thor
Er einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman. Björgólfur Thor stefndi þeim í fyrra vegna meints fjárdráttar.
28. október 2015
Seðlabankinn búinn að samþykkja tillögur slitabúa um stöðugleikaframlag
28. október 2015