Michael Moore reyndi að heimsækja hvítflibbafanga á Kvíabryggju
Ísland er í aðalhlutverki í nýjustu heimildarmynd Michael Moore. Þar er m.a. fjallað um uppgjör Íslands við efnahagshrunið og fangelsismál á Íslandi.
27. desember 2015