Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Íslandspóstur hefur hækkað gjöld um allt að 26,4 prósent - Skerða þjónustu í dreifbýli
12. janúar 2016
DV tapaði 124 milljónum króna
12. janúar 2016
Gamli Landsbankinn búinn að borga Icesave
12. janúar 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn gæti greitt 63,3 milljarða króna í arð
12. janúar 2016
Hér sést kortið og blómvöndurinn sem Andri Sveinsson hjá Novator sendi Björgólf Thor með á minningarathöfn um Lemmy í Motörhead.
Björgólfur Thor heiðraði Lemmy fyrir hönd samstarfsfélaga síns
11. janúar 2016
Erlendir fagfjárfestar gætu haft áhuga á íslensku bönkunum
11. janúar 2016
Bankasýslan segir rétt að hefja söluferli á hlut í Landsbankanum
8. janúar 2016
Lífeyrissjóðir fá að fjárfesta fyrir 20 milljarða erlendis fyrstu fjóra mánuði ársins
8. janúar 2016
Björn Ingi Hrafnsson stýrir fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni.
Skuldir stærsta eiganda DV fjórfölduðust á árinu 2014
Pressan ehf., eigandi DV ehf., hefur skilað ársreikningi. Á árinu sem það keypti DV jukust skuldir þess úr 69 í 272 milljón króna. Hagnaður var af rekstri félagsins.
8. janúar 2016
Ósætti um þjóðaratkvæðagreiðslur hjá stjórnarskrárnefnd
8. janúar 2016
ASÍ segir landflótta frá Íslandi þrátt fyrir góðæri
7. janúar 2016
Tekið á svartri útleigu íbúða til ferðamanna
Einungis 250 af 1.900 Airbnb gistiplássum í Reykjavík eru með leyfi. Rangheiður Elín Árnadóttur ætlar að leggja fram frumvarp sem einfaldar leyfisveitingu og gerir svarta atvinnustarfsemi í greininni mun erfiðari.
7. janúar 2016
Polarsyssel, skip Fáfnis Offshore, var smíðað í Tyrklandi. Það kostaði fimm milljarða króna.
Stjórnarformaður Fáfnis Offshore neitar að tjá sig
6. janúar 2016
Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins
Enn stefnt að því að skila tillögu að sölu Landsbankans fyrir mánaðarmót
6. janúar 2016
Bjarni mun ekki leggja aftur til að Bankasýslan verði lögð niður
Bjarni Benediktsson lagði fram frumvarp í apríl sem gerði ráð fyrir þvi að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Hann hefur nú staðfest að ekki standi lengur til að gera það. Þess í stað mun hún sjá um stærstu einkavæðingu Íslandssögunnar.
6. janúar 2016
Miklir fjármunir lífeyrissjóða undir í lífsbaráttu Fáfnis Offshore
Fyrir rúmu ári keyptu nokkrir íslenskir lífeyrissjóðir hlut í Fáfni Offshore í gegnum sjóði fyrir háar fjárhæðir. Um mikla áhættufjárfestingu var að ræða. Síðan þá hefur markaðurinn sem Fáfnir starfar á hrunið og eini samningur fyrirtækisins er í uppnámi.
5. janúar 2016
Landamæraverðir skoða skilríki farþega á lestarstöðinni við Kastrup-flugvöll í morgun.
Íslendingar þurfa að sýna skilríki á landamærum Norðurlanda í fyrsta sinn í tæp 60 ár
4. janúar 2016
Skorar á stjórnvöld að verja landbúnaðarkerfið fyrir byltingu „bankabænda"
4. janúar 2016
Ross Beaty er starfandi stjórnarformaður Alterra Power
Reykjanesbær tekur ekki tilboði Magma í eigið skuldabréf
30. desember 2015
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað um 36 prósent
30. desember 2015
Þórður Snær Júlíusson
Freki kallinn vs. góða fólkið
29. desember 2015
Breytingar í Kastljósi – Brynja út og Bergsteinn inn
29. desember 2015
Sápuópera úthverfakarla býður upp á sinn óvæntasta söguþráð
28. desember 2015
Stefnt að niðurstöðu um breytingar á stjórnarskrá áður en þing kemur saman
28. desember 2015
Bankaskattur ekki afnuminn og stöðugleikaframlög verða 339 milljarðar
Sérstakur bankaskattur verður áfram lagður á 2016 þrátt fyrir að ríkið eigi þorra þess bankakerfis sem það skattleggur. Lánakjör almennings eru verri vegna skattsins og greiðslubyrði hærri.
27. desember 2015