Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Karlar stýra nánast öllum peningum á Íslandi
Konur eru 49,7 prósent landsmanna. Þær stýra samt einungis fimmtungi allra fyrirtækja landsins og sitja í fjórðungi stjórnarsæta. Í efstu lögum fjármálageirans eru þær enn ákaflega sjáldséðar.
17. febrúar 2016
Landsbankinn seldi Valitor á mun lægra verði miðað við eigið fé
17. febrúar 2016
Heildarvirði Borgunar jókst um 57 prósent á rúmum átta mánuðum
Þegar Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun í nóvember 2014 var fyrirtækið metið á sjö milljarða. Rúmum átta mánuðum síðar var það metið á ellefu milljarða. Í dag er það metið á 19-26 milljarða.
16. febrúar 2016
Kröfuhafar Havila hafna endurskipulagningu - Íslenskir bankar lánuðu milljarða
16. febrúar 2016
Segir stjórnendur Borgunar ekki kunna að skammast sín
16. febrúar 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Steinþór ætlar ekki að hætta
FME kannar söluna á Borgun og stjórnendur Landsbankans skoða hvort að kæra eigi stjórnendur vegna hennar. Þá kemur til greina að rifta sölunni.
15. febrúar 2016
Þórður Snær Júlíusson
Einfaldleiki forsætisráðherra getur verið flókinn
15. febrúar 2016
Ferðamenn voru fjórum sinnum fleiri en íslenska þjóðin í fyrra
15. febrúar 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Viðskiptaþingi 2016.
Úttekt á íslenska skattkerfinu verður tilbúin í vor
15. febrúar 2016
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari.
Vernd uppljóstrara í efnahagsbrotamálum ekki lengur tryggð í lögum
15. febrúar 2016
Obama ætlar að tilnefna næsta hæstaréttardómara í stað Scalia
Antonin Scalia lést um helgina. Við andlát hans losnar sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Gífurlegu máli mun skipta hvort repúblikani eða demókrati muni skipa eftirmann hans.
14. febrúar 2016
KSÍ tilkynnir aðildarfélögum hvernig 413 milljónir skiptast í dag
13. febrúar 2016
Vigdís segir mörg Borgunarmál hafa komið upp á síðasta kjörtímabili
13. febrúar 2016
Íslenska útrásin í norska olíuiðnaðinn gæti endað í milljarðatapi
Tilboð í hlut lífeyrissjóða í Fáfni Offshore var upp á lítið brot af upphaflegri fjárfestingu þeirra. Líflínusamningur Fáfnis er í uppnámi og íslenskir bankar sem lánað hafa milljarða til olíuþjónustufyrirtækja í Noregi gætu tapað miklu.
12. febrúar 2016
Þegar Landsbankinn seldi Vestia án útboðs
11. febrúar 2016
Ríkissjóður má eiga 20 prósent hlut í Lýsingu
10. febrúar 2016
Aðsókn á leiki í Pepsí-deildinni jókst um 20 prósent í fyrra
10. febrúar 2016
Þórður Snær Júlíusson
Traustið er farið og Borgunarsalan mun hafa afleiðingar
10. febrúar 2016
Iða Brá tekur við fjárfestingabankasviði Arion banka af Halldóri Bjarkar
10. febrúar 2016
Stýrivextir Seðlabankans áfram 5,75 prósent
10. febrúar 2016
Borgun fær 6,5 milljarða vegna sölu Visa Europe
9. febrúar 2016
Hafið yfir allan skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson
9. febrúar 2016
Laun æðstu stjórnenda Íslandsbanka og Lyfju verða felld undir kjararáð
Þeir sem stýra fyrirtækjum í meirihlutaeigu íslenska ríkisins þurfa að lúta því viðmiði að grunnlaun þeirra verði að vera lægri en laun forsætisráðherra. Ríkið eignaðist fyrir skemmstu Íslandsbanka og Lyfju.
9. febrúar 2016
Ríkissjóður hefði skuldað 206 milljarða í Icesave-skuld
9. febrúar 2016
Segja stjórnendur Borgunar ekki svara spurningum um hvað þeir vissu
9. febrúar 2016