Félag eiginkonu forsætisráðherra er skráð á Bresku Jómfrúareyjunum
Félag í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, er skráð til heimilis á Bresku Jómfrúareyjunum. Félagið heldur utan um miklar eignir hennar sem hún eignaðist eftir söluna á Toyota á Íslandi fyrir hrun.
16. mars 2016