Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Segir Vilhjálm vera „hjárænulegan Sjálfstæðisþingmann“
21. mars 2016
Rætt um að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherra
21. mars 2016
Þórður Snær Júlíusson
Trúnaðarbrot forsætisráðherra
19. mars 2016
Geirmundur Kristinsson stýrði Sparisjóðnum í Keflavík í 19 ár. Nú þarf hann að svara til saka vegna ákæru um umboðssvik.
Sparisjóðsstjórinn ákærður fyrir að gefa félagi sonar síns stofnbréf
Kjarninn birtir ákæru á hendur Geirmundi Kristinssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík. Geirmundur er ákærður fyrir tvenn umboðssvik. Annað málið snýr að mörg hundruð milljón króna framsali á eign til félags í eigu sonar hans.
18. mars 2016
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur opinberað að hún eigi kröfur upp á rúman hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna.
Eiginkona forsætisráðherra hagnast á því að sleppa við stöðugleikaskatt
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur leikið lykilhlutverk í pólitískri umræðu um losun hafta og við mótun á áætlun til að láta þá losun verða að veruleika. Eiginkona hans var allan þann tíma kröfuhafi í slitabú föllnu bankanna.
18. mars 2016
Eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur upplýst um að hún eigi félag sem skráð er á Bresku Jómfrúareyjunum.
Fréttir af eignum Íslendinga í skattaskjólum birtar í stórmiðlum á næstu vikum
Íslenskt fjölmiðlafyrirtæki vinnur að umfangsmikilli umfjöllun um eignir Íslendinga í erlendum skattaskjólum í samstarfi við nokkra erlenda fjölmiðla. Spurningar voru settar fram vegna félags eiginkonu forsætisráðherra.
17. mars 2016
Oddný Harðardóttir býður sig fram til formanns Samfylkingar
17. mars 2016
Fjármálaeftirlitið kærir fyrir brot á bankaleynd vegna fréttar í Morgunblaðinu
17. mars 2016
Bankasýslan krafðist þess að Steinþór hætti - Hann ætlar ekki að gera það
Bankasýslan fór fram á að formaður og varaformaður bankaráðs Landsbankans hætti vegna Borgunarmálsins. Hún vildi líka að bankastjórinn myndi hætta. Hann ætlar ekki að gera það en fimm bankaráðsmenn munu hætta.
16. mars 2016
Þórður Snær Júlíusson
Umræðuburðardýrin
16. mars 2016
Félag eiginkonu forsætisráðherra er skráð á Bresku Jómfrúareyjunum
Félag í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, er skráð til heimilis á Bresku Jómfrúareyjunum. Félagið heldur utan um miklar eignir hennar sem hún eignaðist eftir söluna á Toyota á Íslandi fyrir hrun.
16. mars 2016
Tíðinda að vænta af haftalosun á morgun
16. mars 2016
FME segir að hugtakið „bótasjóður" sé ekki til lengur
16. mars 2016
Stýrivextir Seðlabanka áfram 5,75 prósent
16. mars 2016
Er Robert Huth besti fótboltaleikmaður í heimi?
Leicester City er átta leikjum frá því að verða Englandsmeistari í knattspyrnu. Fyrir rúmu ári var liðið í neðsta sæti ensku úrvaldsdeildarinnar. Hvað gerðist? Robert Huth gerðist.
15. mars 2016
Félagið sem mun taka við stöðugleikaframlagi Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings, utan bankahluta, mun heyra undir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar.
Félaginu þarf að slíta fyrir árslok 2018
Félag sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið mun taka við stöðugleikaframlagi upp á 60-80 milljarða króna frá gömlu bönkunum. Ný breytingartillaga gerir ráð fyrir því að félaginu verði slitið eigi síðar en í árslok 2018.
15. mars 2016
Sema Erla vill verða varaformaður Samfylkingarinnar
15. mars 2016
Embætti sérstaks saksóknara hefur nú runnið inn í embætti héraðssaksóknara.
Ætluðu að sækja um réttarvernd fyrir Magnús Pálma en gerðu það ekki
15. mars 2016
Lárus Welding, fyrrum forstjóri Glitnis, er einn hinna ákærðu.
Sagðir hafa fyllt og tæmt veltubók Glitnis til að halda uppi hlutabréfaverði
Í ákæru gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum Glitnis kemur fram að hlutabréf hafi verið keypt skipulega til að halda uppi verði. Þau hafi síðan verið seld fyrir 6,8 milljarða til félaga í eigu starfsmanna. Glitnir lánaði að fullu til kaupanna.
14. mars 2016
Bankastjóri sagði Norðurál ætla að „eyðileggja" Orkubloggara
14. mars 2016
Bankasýslan hafnar allri málsvörn Landsbankans
14. mars 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Bankasýslan segir að ranglega hafi verið staðið að sölunni á Borgun
14. mars 2016
Reykjavík hefur fallið hratt á listanum yfir dýrustu borgir heims eftir hrunið.
Reykjavík er í 29. sæti yfir dýrustu borgir heims
13. mars 2016
Sigmundur Davíð ræddi ekki við neinn um nýjan spítala
12. mars 2016
Undirskriftasöfnun Kára Stefánsson orðin sú stærsta í Íslandssögunni
Alls hafa hátt í 84 þúsund manns skrifað undir áskorun um að ríkið eyði ellefu prósentum af landsframleiðslu í heilbrigðismál. Það eru fleiri en skrifuðu undir söfnun InDefence 2008.
12. mars 2016