Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Hrólfur hættir sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins dregur sig í hlé í kjölfar umfjöllunar um aflandsfélagaeign hans. Hann viðurkennir ekki að hafa gert neitt rangt en segir umræðuna óvægna.
27. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Sameinaða hættur vegna frétta úr Panamaskjölunum
27. apríl 2016
Hrannar Pétursson á fundinum í dag þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur við framboð.
Hrannar Pétursson hættur við forsetaframboð
27. apríl 2016
Bjarni verður ekki stjórnarformaður stöðugleikaeignafélagsins
27. apríl 2016
Íslendingar komu með 72 milljarða í gegnum fjárfestingarleiðina
Seðlabankinn bauð árum saman upp á leið til að skipta gjaldeyri í krónur. Íslendingar komu með 72 milljarða og fengu 17 milljarða í virðisaukningu. Ekki fást upplýsingar um hverjir þetta voru og því ekki hægt að bera saman nöfn í Panamaskjölunum.
26. apríl 2016
Áhrifamenn innan Framsóknar með umsvifamikil viðskipti í Panamafélögum
Félög í eigu Finns Ingólfssonar, Helga S. Guðmundssonar og Hrólfs Ölvissonar á meðal þeirra sem fram koma í Panamaskjölunum. Félag Finns og Helga í Panama keyptu hlutabréf í Landsbankanum með láni frá bankanum.
25. apríl 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson.
Félag Vilhjálms í Panamaskjölunum – Fer úr stjórn Kjarnans
25. apríl 2016
Aflandsfélag í eigu fjölskyldu Dorritar í Panamaskjölum
Skartgripafyrirtæki Moussaieff fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Bresku Jómfrúareyjunum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Hvorki forseti Íslands né Dorrit segjast hafa heyrt um félagið áður og að móðir hennar muni ekki eftir því.
25. apríl 2016
Ólafur Ólafsson er á meðal þeirra Íslendinga sem eiga milljarða í eignastýringu í Lúxemborg.
Íslendingar með milljarða í stýringu í Lúxemborg
25. apríl 2016
Fjármunum ráðstafað frá Panama til Íslands
21. apríl 2016
Skuld við Glitni greidd af Panamafélagi og með Íbúðalánasjóðsbréfum
Félag frá Panama kom að því að greiða 2,4 milljarða króna skuld tveggja félaga í eigu fjölskyldu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árinu 2010. Félagið er í eigu eiginkonu hans. Skuldin var greidd í reiðufé og með skuldabréfum útgefnum af Íbúðalánasjóði.
21. apríl 2016
Panamafélagið Guru Invest fjármagnaði verkefni í Bretlandi og á Íslandi
21. apríl 2016
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að uppljóstrað var að hann ætti eftirlaunasjóð í Panama.
Hefði ekki fengið undanþágu frá höftum til að greiða í Panamasjóð
20. apríl 2016
Mun ekki heyja dýra kosningabaráttu og óvíst hvort hann sitji út kjörtímabilið
19. apríl 2016
Þórður Snær Júlíusson
Þess vegna er traustið horfið
18. apríl 2016
Páll Þór Magnússon.
Seldi helminginn í húsinu til eiginkonunnar í kjölfar dóms
Páll Þór Magnússon var dæmdur til að greiða þrotabúi IceCapital 120 milljónir í október 2014. Fimm dögum síðar seldi hann helming í húsi sínu í Garðabæ til eiginkonu sinnar. Kröfur í bú IceCapital námu 51 milljarði króna.
18. apríl 2016
Hópur fólks mótmælti Borgunarsölunni í höfuðstöðvum Landsbankans nýverið.
Engir annarlegir hvatar við söluna á Borgun
Betur hefði verið hægt að standa að sölunni á Borgun og þeir sem að henni komu iðrast þess að það hafi ekki verið gert. Umræðan um söluna hafi þó á köflum verið ósanngjörn. Þetta sagði Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, á aðalfundi hans.
15. apríl 2016
Kröfuhafar samþykkja ekki skuldaniðurfellingu Reykjanesbæjar
Allt stefnir í að fjárhaldsstjórn verði skipuð yfir Reykjanesbæ eftir að hluti kröfuhafa sveitarfélagsins hafnaði skuldaniðurfærslum upp á tæpa 6,4 milljarða króna.
14. apríl 2016
Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum
14. apríl 2016
Bjarni Benediktsson leggur fram frumvarpið.
Lagt til að 25 prósent tekna erlendra sérfræðinga verði skattfrjálsar í þrjú ár
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp með ýmiskonar breytingum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja. Hann vill veita erlendum sérfræðingum ákveðið skattfrelsi og auka endurgreiðslur vegna rannsóknar og þróunar.
13. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við sem forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar í lok síðustu viku.
Ekki í andstöðu við EES að banna vistun eigna í skattaskjólum
12. apríl 2016
Lilja D. Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur látið greina umfjöllun erlendra fjölmiðla um Ísland og Panamaskjölin.
Ímynd og ásýnd Íslands ekki beðið umtalsverða hnekki til skamms tíma þrátt fyrir ágjöf
11. apríl 2016
Rannsókn á millifærslum til Pace í Panama lokið
Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknari, hefur árum saman rannsakað lánveitingu Fons til Pace í apríl 2007. Rannsókninni er nú lokið og er beðið er ákvörðunar um hvort ákært verði í málinu eða ekki.
11. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sagt af sér sem forsætisráðherra. Máli hans er hins vegar fjarri því að vera lokið.
Spurt um formlega aðkomu forsætisráðherra að samningum við kröfuhafa
Lögð hefur verið fram fyrirspurn á Alþingi um aðkomu Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar að samningum við kröfuhafa, hvaða upplýsingar hann hafi fengið og að hvaða stjórnsýsluákvörðunum hann kom.
11. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson þegar tilkynnt var endanlega um að hann yrði næsti forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar.
Sigurður Ingi segir nú að vistun eigna á aflandseyjum sé óeðlileg
Nýr forsætisráðherra þjóðarinnar segir að síðustu ríkisstjórnum hafi mistekist að ná samtali við þjóðina. Í síðustu viku sagði hann ekkert að því að geyma fé á lágskattarsvæðum. Nú segir hann það óeðlilegt.
11. apríl 2016