Hrólfur hættir sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins dregur sig í hlé í kjölfar umfjöllunar um aflandsfélagaeign hans. Hann viðurkennir ekki að hafa gert neitt rangt en segir umræðuna óvægna.
27. apríl 2016