Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, bað guð að blessa Ísland í sjónvarpsávarpi 6. október 2008. Það ávarp markaði upphaf bankahrunsins.
Ríkið græddi 286 milljarða króna á bankahruninu
Fall viðskiptabankanna haustið 2008 kostaði íslenska ríkið mörg hundruð milljarða króna. Ný skýrsla metur hreinan ábata ríkisins af bankahruninu á 286 milljarða á verðlagi hvers árs en 76 milljarða á verðlagi ársins 2015.
2. júní 2016
Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson mælast með mest fylgi samkvæmt skoðanakönnunum. Guðni er með um 60 prósent en Davíð um 20 prósent. Davíð er ritstjóri Morgunblaðsins en er í leyfi á meðan að á forsetaframboði hans stendur.
Ásakar Guðna Th. um árásir á Morgunblaðið
2. júní 2016
Þórður Snær Júlíusson
Listin að viðurkenna aldrei mistök
1. júní 2016
SkjárEinn ekki lengur til - Heitir nú Sjónvarp Símans
1. júní 2016
365 greiddi 372 milljóna skattaskuld en færði hana sem kröfu
365 miðlar högnuðust um milljarð fyrir fjármagnskostnað, skatta og afskriftir í fyrra. Skuldir fyrirtækisins hækkuðu upp í tíu milljarða króna og greidd skattaskuld var færð sem krafa í efnahagsreikningi.
1. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson greina frá myndun nýrrar ríkisstjórnar í byrjun apríl. Þar greindu þeir einnig frá því að kosið verði í haust.
Sjö af hverjum tíu vilja kjósa í haust
1. júní 2016
Davíð Oddsson er í framboði til forseta Íslands. Samkvæmt nýjustu kosningaspá Kjarnans mælist fylgi hans um 20 prósent.
Davíð fær 80 prósent af launum forsætisráðherra í eftirlaun
Rúmlega 1,1 milljón króna af 3,3 milljóna króna mánaðarlaunum Davíðs Oddssonar eru eftirlaun vegna starfa hans sem forsætisráðherra. Hann segist ekki fá nema 70 þúsund eftir skatta í eftirlaun vegna starfa sem seðlabankastjóri.
31. maí 2016
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarpið fyrir helgi.
Nýtt námslánakerfi fjármagnað að mestu með vöxtum
Samkvæmt nýju frumvarpi fá íslenskir námsmenn í fyrsta sinn beina styrki sem dreifast jafnt á alla. Á móti verða settar hömlur á lántöku og vextir hækkaðir. Tilgangurinn er að ná fram milljarðaaukningu á þjóðarframleiðslu.
31. maí 2016
Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson mælast með mest fylgi samkvæmt skoðanakönnunum. Guðni er með um 60 prósent en Davíð um 20 prósent.
Ari Edwald og Eyþór Arnalds í stjórn framboðs Davíðs
31. maí 2016
Hannes Frímann Hrólfsson er forstjóri Virðingar.
Virðing fékk tæpar 50 milljónir fyrir að selja Klett
30. maí 2016
Ögmundur Jónasson er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Opnað á rannsókn á allri einkavæðingu bankanna
30. maí 2016
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, eftir fund þeirra í október.
Skil sæstrengshóps frestast til júníloka
27. maí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Gestir í eigin landi
27. maí 2016
Pétur Már Halldórsson og gínan Bob, með búnað frá Nox Medical tengdan við sig.
Nox Medical fær útflutningsverðlaun
26. maí 2016
Afleiðingar einkavæðingarinnar
Allt stefnir í að aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum verði rannsökuð af sérstakri rannsóknarnefnd. Í þrettán ár hefur aðild bankans verið tortryggð og hann sagður leppur í fléttu. Nú mun sannleikurinn koma í ljós.
26. maí 2016
Mynd af lögregluliðinu sem er fyrir utan vélina.
Mótmælendur stöðvuðu flugvél Icelandair
26. maí 2016
Frétt Morgunblaðsins dag­inn eftir að S-hóp­ur­inn gekk frá kaup­unum á Bún­að­ar­bank­an­um árið 2003. Þar sjást Ólafur Ólafsson og Finnur Ingólfsson, sem skrifuðu undir kaupin fyrir hönd S-hópsins, keyra á brott.
Finnur kannast ekki við að Hauck & Aufhäuser hafi verið leppur
26. maí 2016
Davíð mælist með 22 prósent fylgi
25. maí 2016
Slær Bjarna mjög illa að lífeyrissjóðir tali sig saman um að kaupa Arion banka
Mestu áhrifamenn íslensks atvinnulífs hittust á umræðufundi til að ræða stöðu samkeppninnar í endurreistu hagkerfi þar sem lífeyrissjóðir landsins eigi 45 prósent hlutabréfa og hluti í fjölmörgum fyrirtækjum sem eru í beinni samkeppni við hvort annað.
25. maí 2016
Afarkostir aflandskrónueigenda sem ekki er eining um hvort standist lög
Um liðna helgi var samþykkt frumvarp til að bræða snjóhengju aflandskróna. Útboð fer fram 16. júní og aflandskrónueigendum munu bjóðast tveir vondir kostir. Taki þeir ekki tilboðum Seðlabankans fara þeir aftast í röðina út úr höftunum.
25. maí 2016
Trump vantar einungis fjóra kjörmenn
25. maí 2016
Björn Þorláksson í framboð fyrir Pírata
24. maí 2016
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis.
Alþingi á að skipa rannsóknarnefnd
Umboðsmaður Alþingis er með nýjar upplýsingar um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum árið 2003. Hann segir að Alþingi eigi að skipa rannsóknarnefnd ef vilji sé til þess að komast til botns í málinu.
24. maí 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Starfsmenn bankans munu fara ásamt starfsmönnum fjármála- og efnahagsráðuneytis til fundar með vogunarsjóðum í Bandaríkjunum.
Fulltrúar stjórnvalda funda með vogunarsjóðum
24. maí 2016
Björn Ingi Hrafnsson.
Félög Björns Inga komin með 71 prósent hlut í útgáfufélagi DV
Sigurður G. Guðjónsson og Þorsteinn Guðnason eru ekki lengur skráðir eigendur í útgáfufélagi DV. Sá hlutur sem áður var skráður á þá er nú í eigu félags Björns Inga Hrafnssonar. Viðurlögum vegna rangra upplýsinga um eigendur hefur aldrei verið beitt.
23. maí 2016