Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Öll Evrópa þolir ekki England í dag
Ísland er síðasta „litla“ liðið sem er eftir á EM. Og Evrópa utan Englands stendur sem einn maður með okkur í dag. Brexit, Boris, „Spursy“ Tottenham og óbein áhrif af norður-írsku óþoli á öllu ensku spilar þar allt rullu.
27. júní 2016
Guðni Th.: Það gæti reynst snúið að mynda ríkisstjórn
27. júní 2016
Guðni Th. með tveimur af börnum sínum og eiginkonu á kjörstað í gær.
Guðni Th. sjötti forseti Íslands - Hildur setti met í óvinsældum
26. júní 2016
Hér verða engin helvítis ferðalok
Ísland er komið úr blazernum. Liðið hefur fullkomnað það að leika ljótan fótbolta og í þeirri fullkomnum felast mikil gæði. Þau gæði sáust á miðvikudaginn og munu sjást aftur á mánudag. Ísland er nefnilega mjög líklega að fara að vinna EM.
24. júní 2016
Stríðsrekstur með frjálsri aðferð, EM „bubblan“ og gamall Ungverji í náttbuxum
EM-ævintýrið heldur áfram þrátt fyrir 1-1 tap gegn Ungverjum og kynni við alvöru fótboltabullur vopnaðar blysum, sprengjum og dólgslátum.
19. júní 2016
Synirnir trylla Frakkland...og heiminn
Fótbolti, þjóðarstolt, tollahlið, ostar sem eru ekki Gotti, toxoplasmi og vangaveltur um hvort það sé slæmt að vera tekinn í bakaríið.
15. júní 2016
Tekjur ÁTVR af neftóbakssölu aukist um 30 prósent á tveimur árum
None
14. júní 2016
Skuldaleiðréttingin, sem felur í sér millifærslu á 80 milljörðum króna til hluta Íslendinga, var kynnt í nóvember 2014. Enn er beðið svara við því hvernig hún skiptist.
Hafa enn ekki svarað spurningum um Leiðréttinguna
10. júní 2016
Icesave, þorskastríðin og fávís lýður ganga í endurnýjun lífdaga
9. júní 2016
Framtakssjóðurinn EDDA keypti sig inn í Domino's á Íslandi í mars í fyrra. Kaupverðið var ekki gefið upp en ljóst er að sjóðurinn hefur ávaxtað fjárfestingu sína afar vel.
Íslendingarnir fá þrjá og hálfan milljarð fyrir hlut í Domino's
Þeir íslensku fjárfestar sem komið hafa að rekstri Domino's hérlendis á undanförnum árum hafa margfaldað fjárfestingu sína. Domino's er vinsælasti veitingastaður á Íslandi, er í útrás á Norðurlöndum og íslensku áherslurnar hafa vakið heimsathygli.
9. júní 2016
Fleiri ungar mæður og minni háskólamenntun á Suðurnesjum
9. júní 2016
Störfum á prentmiðlum hefur fækkað hratt á undanförnum árum í Bandaríkjunum. Ekki liggja fyrir opinberar hagtölur um þá þróun hérlendis en fyrir liggur að þeim hefur fækkað.
Fleiri vinna á netmiðlum en prentmiðlum
Þeim sem starfa á prentmiðlum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 60 prósent frá 1990 en störf á netmiðlum eru nú tvöfalt fleiri 2008. Nú vinna fleiri á netmiðlum en á prentmiðlum í Bandaríkjunum.
8. júní 2016
Róbert Wessman.
Segir Björgólf Thor hafa viljað Glitni og tekið af sér eigur sínar
8. júní 2016
Eldey fjárfestir í ferðaþjónustengdum fyrirtækjum.
Færðu Eldey til Íslandsbanka vegna vandræða Arev NII
7. júní 2016
Þingmenn Pírata. Samkvæmt könnunum mun þeim fjölga umtalsvert eftir næstu kosningar.
Píratar vilja auka tekjur ríkissjóðs um 100 milljarða
Í kosningakerfi Pírata er lagt til að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður, aflaheimildir boðnar upp, skattar á stóriðju hækkaðir, nýr gjaldmiðill tekin upp og söluandvirði Íslandsbanka verði notað til að fjármagna gjaldþrota lífeyriskerfi.
7. júní 2016
Búrfellsvirkjun.
Helmingur ferðamanna vill heimsækja aflstöð
7. júní 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins.
Höskuldur: Aldrei orðið vitni að viðlíkri foringjadýrkun
6. júní 2016
Höfuðstöðvar LOGOS í Reykjavík.
Segja hluthafa með tengsl við Arev ekki hafa staðið við hlutafjárloforð
LOGOS hefur vísað því sem stofan kallar „alvarlegar misfellur í rekstri Arev NII“ til Fjármálaeftirlitsins. Nýr stjórnarformaður sjóðsins segir að hluthafar með tengsl við Arev verðbréfafyrirtæki hafi ekki greitt inn í sjóðinn það sem þeir lofuðu.
5. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi ætlar ekki að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð
5. júní 2016
Sagan um Fönix-liðið, Skepnuna og sturluðu stuðningsmennina
Árið 1988 vann Wimbledon F.C. FA-bikarinn. Fjórtán árum síðar var ákveðið að flytja félagið til Milton Keynes. Nýtt félag, AFC Wimbledon, var stofnað og fjórtán árum síðar komst það í þriðju efstu deild.
5. júní 2016
Blaðafulltrúi forsætisráðuneytisins vildi að Wintris-viðtalinu yrði eytt
4. júní 2016
Sigmundur Davíð segir ótal marga hafa reynt að mannorðsmyrða sig
4. júní 2016
Oddný G. Harðardóttir þegar hún var kosinn nýr formaður Samfylkingarinnar í gær.
Þriðjungi færri greiddu atkvæði í formannskjöri Samfylkingar en 2013
4. júní 2016
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA.
FIFA-topparnir sagðir hafa hirt tíu milljarða króna
3. júní 2016
Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson leiddu S-hópinn svokallaða. Mikil áhersla var lögð á aðkomu erlends banka að kaupunum og reyndist sá á endanum vera Hauck & Aufhäuser. Það hefur lengi verið tortryggt hvort sú aðkoma hafi verið raunveruleg.
Aðkoma Hauck & Aufhäuser að sölu Búnaðarbankans verður rannsökuð
3. júní 2016