Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Brot MS enn alvarlegra en áður var talið
7. júlí 2016
MS sektað um hálfan milljarð fyrir markaðsmisnotkun
Samkeppniseftirlitið hefur sektað Mjólkursamsöluna um 480 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Eftirlitið hafði áður sektuð fyrirtækið um 370 milljónir fyrir brotin en áfrýjunarnefnd felldi þann úrskurð úr gildi
7. júlí 2016
Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson leiddu S-hópinn svokallaða sem keypti hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Stuttu eftir að gengið var frá kaupunum sameinaðist Búnaðarbankinn Kaupþingi og úr  varð stærsti banki á Íslandi. Hann féll síðan haustið 2008.
Búið að skipa rannsakanda á þætti Hauck & Aufhäuser á kaupum í Búnaðarbanka
7. júlí 2016
Geir H. Haarde kynnti neyðarlagasetninguna í sjónvarpsávarpi 6. október 2008. Samhliða var gefin út yfirlýsing um að íslenska ríkið ábyrgðist allar innlendar innstæður.
Ríkisábyrgð á innstæðum óheimil
7. júlí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Valkvæð afstaða gagnvart lýðræði
6. júlí 2016
Lionel Messi fær 21 mánaðar dóm fyrir skattsvik
6. júlí 2016
Íslensk aðildarfélög KSÍ gætu fengið um hálfan milljarð króna
6. júlí 2016
Heimsfrægð, lukkuriddarar og erfiða aðlögunin eftir að EM-bubblan sprakk
Íslenskt almúgafólk var eins og stórstjörnur á götum Parísar síðustu daga. Framundan eru erfið samtöl hjá mörgum við bankann. Órjúfanlega heildin sem myndaðist er að leysast upp í sínar gömlu einingar. Og stutt er í að hefðbundna rifrildið hefjist aftur.
5. júlí 2016
Íslenska landsliðið hyllir áhorfendur sína eftir að hafa lokið keppni á EM. Margir sem keyptu miða af íslenskum þriðja aðila komust ekki á leikinn og þeir sem gerðu það horfðu flestir á þessi fagnaðarlæti frá hinum enda stúkunnar.
Landsliðið bauð dreng sem svikinn var um miða að hitta sig í gærkvöldi
5. júlí 2016
Liðið sem bjargaði íslenskri þjóð frá sjálfri sér
Íslendingar hafa eytt síðustu tæpu átta árum í að rífast. Bankahrunið og eftirmálar þess hafa skilið eftir blæðandi samfélagssár sem ómögulegt hefur verið að græða. Þangað til að EM byrjaði og þjóðin fann sér sameiningartákn.
3. júlí 2016
Vill Ísland ekki ungt fólk?
Ungt fólk á Íslandi á minna af eignum nú en fyrir áratug. Það hefur dregist aftur úr í ráðstöfunartekjum, finnur ekki störf við hæfi á Íslandi, bætur til þess hafa lækkað og velferðarkerfið er lakara en í nágrannalöndunum. Er skrýtið að ungt fólk flytji?
2. júlí 2016
Fimm íslenskir ljósvakamiðlar telja sig vart geta starfað áfram nema lögum verði breytt
1. júlí 2016
Lífeyrissjóðir fá að versla fyrir 40 milljarða utan hafta
1. júlí 2016
Helgi Hrafn býður sig ekki fram í komandi Alþingiskosningum
1. júlí 2016
Guðni Th. verður að sætta sig við VIP-herbergin eftir að hann verður forseti
30. júní 2016
Þórður Snær Júlíusson
Ekki leyfa lýðskruminu að vinna
30. júní 2016
Donald Trump vill verða næsti forseti Bandaríkjanna.
Farið fram á rannsókn á bón Trump um framlög frá Íslandi
30. júní 2016
Árni Harðarson skattakóngur - Stjórnendur ALMC fyrirferðarmiklir á listanum
30. júní 2016
Segir að Gylfi verði ekki seldur fyrir minna en fjóra milljarða
30. júní 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að síðustu stóru hindruninni hafi verið rutt úr vegi til þess að hægt sé að fara að losa höft á innlenda aðila.
Stórir aflandskrónueigendur segja nei takk við Seðlabankann
Einungis tókst að selja evrur fyrir fimm milljarða króna í framhaldsútboði Seðlabankans til aflandskrónueigenda. Ljóst er að stórir bandarískir sjóðir tóku ekki þátt. Þeir eru að kanna grundvöll málsóknar á hendur ríkinu vegna þess aðstæðna sinna.
29. júní 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjur einstaklinga vegna arðgreiðslna 35 milljarðar í fyrra
Tekjur vegna arðgreiðslna hafa tvöfaldast á fjórum árum. Undanfarin ár hefur ríkasta prósent landsmanna þéna tæplega helming fjármagnstekna. Ríkið greiðir á sama tíma minna í vaxta- og barnabætur.
29. júní 2016
Spá að Íslendingar verði orðnir 442 þúsund árið 2065
29. júní 2016
Ísland neðst Norðurlandanna hvað varðar velferð
29. júní 2016
Þegar Ísland vinnur EM mun rigna confetti-i...Og Framsókn bjóða öllum á leikinn
Ísland gerði yfirstandandi viku að þeirri verstu í sögu Englands frá lokum seinni heimstyrjaldar. Sjálfumglaðir og ofborgaðir drengir voru opinberaðir af veðurbörðum og hrjúfum fótboltalegum verkamönnum. Og það er nóg eftir.
28. júní 2016
Þegar Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson tilkynntu um nýja ríkisstjórn og kosningar í haust voru ein helstu rök þeirra nauðsyn þess að klára áætlun um losun hafta. Svo virðist sem að sú áætlun sé í vanda.
Áætlunin sem virðist ekki vera að virka
Bandarískir sjóðir neita að spila eftir áætlun stjórnvalda um losun hafta og skoða nú grundvöll málsóknar á hendur íslenskum stjórnvöldum. Síðasta skrefið í haftalosun stjórnvalda virðist ætla að verða það erfiðasta. Og gæti haft pólitískar afleiðingar.
28. júní 2016