Vill Ísland ekki ungt fólk?
Ungt fólk á Íslandi á minna af eignum nú en fyrir áratug. Það hefur dregist aftur úr í ráðstöfunartekjum, finnur ekki störf við hæfi á Íslandi, bætur til þess hafa lækkað og velferðarkerfið er lakara en í nágrannalöndunum. Er skrýtið að ungt fólk flytji?
2. júlí 2016