Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík.
Vill að borgarfulltrúar komi frá ákveðnum hverfum
15. ágúst 2016
Þórður Snær Júlíusson
Þegar það mun borga sig að skulda
14. ágúst 2016
Endalaus GSM ekki endalaust lengur
13. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra. Hann lagði fram fjármálaáætlunina í lok apríl síðastliðins.
Ríkið ætlar að auka fjárfestingar um tugi milljarða á næstu fimm árum
Fimm ára áætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir umtalsverðri aukningu í fjárfestingu hins opinbera. Á annað hundrað milljarðar króna verður beint í ný þjóðþrifaverkefni og árlegar upphæðir hækkaðar umtalsvert. Það styttist í kosningar.
12. ágúst 2016
Á meðal þeirra fyrirtækja sem sjóðir Eaton Vance hafa keypt í að undanförnu er smásölurisinn Hagar, sem á Bónuskeðjuna.
Bandarískir aflandskrónueigendur kaupa í íslenskum fyrirtækjum
12. ágúst 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.
Lilja vill leiða í Reykjavík suður hjá Framsókn – Smári leiðir hjá Pírötum á Suðurlandi
12. ágúst 2016
Alþingiskosningar verða 29. október
11. ágúst 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á sex mánuðum
11. ágúst 2016
Ásmundur Einar Daðason var formaður hagræðingahóps ríkisstjórnarinnar. Lítill hluti tillagna hans hafa komið til framkvæmda.
30 af 111 tillögum hagræðingahóps komnar til framkvæmda
11. ágúst 2016
Framsóknarmenn líta til þess að draga úr verðtryggingu í stað afnáms
Tveir þingmenn Framsóknar hafa birt grein þar sem þau segja nauðsynlegt að minnka vægi verðtryggingar ef ekki verði hægt að afnema hana. Þau vilja færa kostnað yfir á lánveitendur, sem eru að mestu í eigu ríkisins og sjóðfélaga lífeyrissjóða.
11. ágúst 2016
Vilja einkafjárfesta að Keflavíkurflugvelli
Meirihluti fjárlaganefndar vill að einkaaðilar komi að fjármögnun 70 til 90 milljarða króna uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Í Evrópu tíðkist að flugvellir séu að hluta eða að öllu leyti í eigu einkaaðila.
11. ágúst 2016
Fleiri segja upp hjá Fréttablaðinu
10. ágúst 2016
Ræddu um að koma í veg fyrir útgáfu Fréttablaðsins
10. ágúst 2016
Ingibjörg Pálmadóttir vill að 365 standi saman sem ein fjölskylda
9. ágúst 2016
Aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hefur sagt upp störfum
9. ágúst 2016
Íslendingar flykkjast í verðtryggð lán
Mikið er rætt um verðtryggingu, takmörkun hennar eða afnám. Íslendingar, sem hafa val um óverðtryggð og verðtryggð lán, taka hins vegar mun frekar verðtryggð lán. Og umfang verðtryggðra lána hefur aukist gríðarlega síðustu misseri.
9. ágúst 2016
Allir stóru bankarnir þrír stunda bæði viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi.
Frumvarp um hömlur á fjárfestingabankastarfsemi ekki lagt fram fyrir kosningar
Starfshópur sem átti að skila tillögum um hömlur á fjárfestingabankastarfsemi stóru bankanna fyrir 1. september nær því ekki. Því kemur ekki fram frumvarp um málið fyrir kosningar. Rík krafa hefur verið um aukin aðskilnað milli starfssviða banka.
9. ágúst 2016
77 milljarðar horfnir á þremur mánuðum
Virði hlutabréfa sem skráð eru í kauphöll Íslands dróst saman um 77 milljarða króna á þremur mánuðum. Bréf Icelandair Group hafa lækkað mest, um 41 milljarð króna á tímabilinu.
8. ágúst 2016
Þórður Snær Júlíusson
Það sem okkur kemur ekki við
8. ágúst 2016
Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA.
Ný íslensk fjármálaútrás hafin
8. ágúst 2016
Davíð Oddsson tók við ritstjórastarfinu á Morgunblaðinu haustið 2009 ásamt Haraldi Jóhannessen. Því hefur hann gengt sleitlaust síðan að undanskildu því að Davíð tók sér leyfi til að bjóða sig fram til forseta. Þar hlaut hann 13,7 prósent atkvæða.
Eigandi Morgunblaðsins tapaði 160 milljónum í fyrra
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur tapað tæpum 1,5 milljarði króna frá 2009. Skuldir félagsins hafa verið færðar niður um 4,5 milljarða á sama tíma. Félög úr sjávarútvegi eiga tæp 96 prósenta hlut. Þau hafa sett 1,2 milljarða í reksturinn.
1. ágúst 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tilkynnti um afsögn sína sem forsætisráðherra 5. apríl. Hann boðaði fulla endurkomu í stjórnmálin í byrjun viku.
Sigmundur Davíð upplýsir ekki um hvenær Wintris keypti skuldabréf á bankana
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var eigandi Wintris þegar félagið keypti skuldabréf á íslensku bankana skömmu fyrir hrun. Félagið lýsti 523 milljóna kröfum í bú þeirra. Hann vill ekki upplýsa hvenær skuldabréfin sem mynda kröfuna voru keypt.
29. júlí 2016
Nánast allir sem flytja til Íslands umfram brottflutta eru útlendingar
28. júlí 2016
Elliði Vignisson
Elliði ætlar ekki á Alþingi
28. júlí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Gíslataka dulbúin sem róttæk skynsemishyggja
27. júlí 2016