Sigmundur Davíð kom ekki að ákvörðunum um nauðasamninga slitabúa
Fyrrverandi forsætisráðherra kom ekki að stjórnsýsluákvörðunum í tengslum við nauðasamninga föllnu bankanna. Hann var hins vegar upplýstur og sat kynningarfundi. Félag í eigu eiginkonu hans er kröfuhafi í bú föllnu bankanna þriggja.
22. ágúst 2016