Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tilkynnti um afsögn sína sem forsætisráðherra 5. apríl í kjölfar Wintris-málsins.
Sigmundur Davíð kom ekki að ákvörðunum um nauðasamninga slitabúa
Fyrrverandi forsætisráðherra kom ekki að stjórnsýsluákvörðunum í tengslum við nauðasamninga föllnu bankanna. Hann var hins vegar upplýstur og sat kynningarfundi. Félag í eigu eiginkonu hans er kröfuhafi í bú föllnu bankanna þriggja.
22. ágúst 2016
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra er ein af tveimur konur sem lýst hefur yfir framboði á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík. Flokknum vantar að minnsta kosti fjórar konur í viðbót til að uppfylla eigin reglur.
Framsókn auglýsir eftir konum í framboð
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra er ein af tveimur konum sem lýst hefur yfir framboði á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík. Flokkinn vantar að minnsta kosti fjórar konur í viðbót til að uppfylla eigin reglur.
22. ágúst 2016
Vilja að ríkið borgi niður 500 milljarða lífeyrisskuld
Meirihluti fjárlaganefndar vill að íslenska ríkið stórauki greiðslur vegna ófjármagnaðra lífeyrisskulda á næstu árum. B-deild LSR tæmist 2030 og greiðslur út úr henni falla þá á ríkið. Búið var að lofa að hefja greiðslur aftur í ár, en af því varð ekki.
22. ágúst 2016
20 manns fá 600 milljónir í styrk frá LÍN
22. ágúst 2016
Sturla Jónsson.
Sturla Jónsson býður sig fram til Alþingis
21. ágúst 2016
Morgunblaðið er eini prentmiðillinn sem tapar ekki lestri í júlí.
Lestur allra prentmiðla landsins nema Morgunblaðsins dalar
21. ágúst 2016
Harpa hóf starfsemi árið 2011.
Harpa heldur áfram að tapa
Frá því að Harpa hóf starfsemi hefur rekstrarfélag hennar tapað 2,5 milljörðum króna. Til viðbótar hafa ríki og borg greitt fimm milljarða króna í fjármagnskostnað og 500 milljónir í rekstrarstyrki.
20. ágúst 2016
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn blekkir almenning í Hörpu
19. ágúst 2016
Stjórnendur Morgunútvarps Rásar 2 í vetur.
Aðalsteinn Kjartansson ráðinn í Morgunútvarp Rásar 2
19. ágúst 2016
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.
Segir Eygló hafa staðið með því að leiða lífeyrisþega í fátækragildru
19. ágúst 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Ríkisendurskoðun gerir úttekt á allri eignasölu Landsbankans frá 2010
Borgunarmálið hefur leitt til þess að Ríkisendurskoðun er að vinna að úttekt á allri eignasölu Landsbankans á tímabilinu 2010-2016. Skýrslu verður skilað til Alþingis í nóvember, skömmu eftir fyrirhugaðar kosningar.
19. ágúst 2016
Sigurður Ingi Jóhansson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi segir afstöðu Eyglóar ekki vantraust á sig og Bjarna
18. ágúst 2016
Íslendingar voru stórtækir í því að geyma peninga í félögum með heimilisfesti í þekktum skattaskjólum. Einna vinsælastar voru Bresku Jómfrúareyjarnar.
Íslendingar í skattaskjólsgögnum sem eru fluttir úr landi ekki rannsakaðir
18. ágúst 2016
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.
Sveitarfélögin tapa 15 milljörðum á úrræðum ríkisstjórnar
18. ágúst 2016
Segir íslenska fjölmiðla ekki hafa stefnu né tilgang
18. ágúst 2016
Árni Páll vill leiða Samfylkinguna í Kraganum
17. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu aðgerðirnar á mánudag.
Umfang „Fyrstu fasteignar“ gæti orðið 13 milljarðar, ekki 50
Greining sem unnin var fyrir stjórnvöld sýnir að þátttaka í „Fyrstu Fasteign“ getur orðið mun minni en kynning þeirra á úrræðinu gaf til kynna. Greiningin sýndi einnig að heildarumfangið geti orðið mun minna og að skattaafsláttur 1/3 af því sem kynnt var.
17. ágúst 2016
Þrír af hverjum fjórum nýjum skattgreiðendum eru erlendir
Erlendum ríkisborgurum sem greiða skatta á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Greiðslur ríkis vegna atvinnuleysisbóta hafa dregist verulega saman og kostnaður vegna félagslegrar framfærslu líka.
17. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu frumvarpið í gær ásamt Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra.
Skref í losun hafta á að fækka undanþágubeiðnum um 50-65 prósent
17. ágúst 2016
Afar litlar líkur eru á því að heildaráhrif Leiðréttingarinnar verði þeir 150 milljarðar sem lagt var upp með.
Nýting á séreignarsparnaðarleið langt frá markmiði Leiðréttingarinnar
Leiðréttingin átti að lækka húsnæðislánum 150 milljarða. Þar af áttu 70 milljarðar að koma til vegna nýtingu séreignarsparnaðar. Þegar 2/3 hluti tímaramma Leiðréttingarinnar er liðinn hafa verið nýttir 24 milljarðar af séreign í lækkun höfuðstóls.
16. ágúst 2016
Ótrúlegur árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar skilaði KSÍ gríðarlegum tekjum. Sambandið hefur nú ákveðið hversu mikið hvert aðildarfélag fær í sinn hlut.
Félögin fá 453 milljónir vegna árangurs Íslands á EM
16. ágúst 2016
Frumvarp um losun hafta lagt fyrir ríkisstjórn
16. ágúst 2016
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins.
Vilja setja framtíð Reykjavíkurflugvallar í þjóðaratkvæði
16. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu aðgerðirnar í dag.
Fyrstu kaupendur fá 15 milljarða króna frá ríkinu
Ríkissjóður færir fyrstu íbúðarkaupendum 15 milljarða skattaafslátt á tíu ára tímabili, 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán verða bönnuð öllum nema flestum og sumir fá að nota séreignarsparnað í að lækka mánaðarlegar afborganir. Þetta er „Fyrsta Fasteign“.
15. ágúst 2016
Kynna úrræði fyrir nýja kaupendur á húsnæðismarkaði í dag
15. ágúst 2016