Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Guðmundur Kristjánsson, oftast kenndur við Brim, er eigandi Stillu sem er minnihlutaeigandi í Vinnslustöðinni.
Fara fram á að ráðuneytið láti rannsaka Vinnslustöðina
14. júlí 2016
Segir að kalla verði þing saman, annars fari allt í loft upp
14. júlí 2016
Boris Johnson nýr utanríkisráðherra Bretlands
13. júlí 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Þarf ekki að byggja tvær Kárahnjúkavirkjanir til að leggja sæstreng
13. júlí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Trompa skoðanir ráðherra lög?
13. júlí 2016
Veiðigjöld lækka um milljarða þrátt fyrir fordæmalausan hagnað
Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja jókst um 265 milljarða króna frá lokum 2008 og út 2014. Hagnaðurinn var 242 milljarðar og arðgreiðslurnar tæplega 50 milljarðar. Samt hafa veiðigjöld lækkað úr 12,8 milljörðum í 4,8 milljarða.
13. júlí 2016
Skrifaði bréf og vildi hærri laun - Sagði starfið erfitt og íþyngjandi
13. júlí 2016
Ari Edwald biður alla velvirðingar á klaufalegu orðalagi sínu
12. júlí 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Bændur taka ekki í mál að stytta búvörusamning
12. júlí 2016
Philip Green þegar hann kom fyrir þingnefnd breska þingsins fyrir skemmstu.
Einn umdeildasti maður Bretlands sem reyndi að kaupa skuldir Baugs á slikk
Philip Green var líklega manna fegnastur þegar Brexit-niðurstaðan lá fyrir og sviðsljósið færðist af greiðslustöðvum BHS, fyrirtækis sem hann losaði sig við fyrir eitt pund. Green reyndi einu sinni að kaupa allar skuldir Baugs á brunaútsölu.
11. júlí 2016
Seðlabankinn lætur skoða aflandsfélagaviðskipti Finns og Helga
11. júlí 2016
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu eykur tekjur ríkisins um milljarða
11. júlí 2016
Frá undirritun búvörusamningsins í febrúar. Auk Sigurðar Inga Jóhannssonar, þáverandi landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra, skrifaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undir samninginn fyrir hönd ríkisins.
Ekki meirihluti fyrir óbreyttum búvörusamningi
11. júlí 2016
Cristiano Ronaldo fagnar sigrinum.
Portúgal Evrópumeistarar eftir sigur á Frökkum
10. júlí 2016
Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn við það að verða kosinn leikmaður EM á vef Sky
10. júlí 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.
Lilja ætlar ekki fram gegn Sigmundi Davíð
10. júlí 2016
Mjólkursamsalan svipt forræði yfir viðskiptum með hrámjólk
9. júlí 2016
Forseti neitar að svara fyrirspurn um skattamál
Kjarninn lagði fyrirspurn fyrir forseta Íslands um skattamál hans og eiginkonu hans fyrir tveimur mánuðum síðan. Embætti forseta hefur ekki viljað svarað fyrirspurninni né hvort til standi að gera það. Margt er á huldu um skattamál forsetahjónanna.
9. júlí 2016
Netflix stærsti fjárfestirinn í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið
9. júlí 2016
Guðni Th. myndi rétt merja Höllu í annari umferð forsetakosninga
8. júlí 2016
Þórður Snær Júlíusson
Helsti óvinur neytenda
8. júlí 2016
Vigdís segir Wintris-málið vel undirbúna og skipulagða árás
8. júlí 2016
Íslandsbanki bestur hjá einu tímariti - Hinir bankarnir bestir hjá öðrum
7. júlí 2016
Í Þjóðhagsráði sitja forsætisráðherra, sem stýrir fundum ráðsins, fjármála- og efnahagsráðherra og forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Seðlabanka Íslands. Allir sem þar sitja eru karlmenn.
Seðlabankastjóri: Engum greiði gerður með því að lækka vexti núna
7. júlí 2016
Mjólkursamsalan mótmælir sekt og ætlar að áfrýja
7. júlí 2016