26 þúsund manns mótmæltu spillingu, slæmu siðferði og Sigmundi
Netkönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi daganna eftir mótmælin 4. apríl sýnir að 26 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Fólki var að mótmæla spillingu stjórnmálanna, slæmu siðferði, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og að kalla eftir kosningum.
28. ágúst 2016