Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Vigdís vill að erlendir aðilar leggi mat á skýrsluna
15. september 2016
Segir Samfylkinguna vera fjórða Framsóknarflokkinn
14. september 2016
Sigmundur Davíð skilur ekki æsing yfir búvörusamningum
14. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Þeir voru samþykktir á Alþingi í gær.
30 prósent þingmanna samþykktu 132 milljarða króna búvörusamninga
19 þingmenn samþykktu í gær búvörusamninga sem binda ríkið til að greiða yfir 130 milljarða króna í styrki á næstu tíu árum. Fimm Sjálfstæðismenn sögðu nei eða sátu hjá. Stjórnarandstaðan var að mestu fjarverandi.
14. september 2016
Lilja Alfreðsdóttir íhugar varaformannsframboð
14. september 2016
Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir kynntu skýrsluna í gær.
Meirihluti fjárlaganefndar gerir ásakanir Víglundar að sínum
Meirihluti fjárlaganefndar hefur unnið skýrslu sem byggir á ásökunum Víglundar Þorsteinssonar um stjórnmála- og embættismenn hafi beygt sig fyrir kröfuhöfum og tekið hagsmuni þeirra fram yfir hagsmuni Íslands. Málatilbúnaðinum hefur margoft verið hafnað.
13. september 2016
Staðfest að Þorgerður Katrín leiði í Kraganum
13. september 2016
Guðni Ágústsson vill að Sigmundur Davíð hætti sem formaður
13. september 2016
Frá blaðamannafundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni og Vigísi Hauksdóttur í dag.
Segja samningamenn ríkisins hafa fært kröfuhöfum eignir á silfurfati
Meirihluti fjárlaganefndar hefur birt skýrslu um „einkavæðingu bankanna hina síðari“. Þar eru settar fram ásakanir um að samningamenn ríkisins hafi fært kröfuhöfum bankanna á silfurfati. Þetta hafi skapað 296 milljarða áhættu á ríkissjóð.
12. september 2016
Á myndinni eru þrjár þingkonur. Katrín Júlíusdóttir hefur ákveðið að hætta á þingi, Elín Hirst galt afhroð í prófkjöri og líklegt er að Líneik Anna Sævarsdóttir verði í besta falli í baráttusæti í komandi kosningum.
Konur víða í hættu að missa þingsæti
Vinstri græn, Viðreisn og Píratar virðast hafa hugað vel að því að hafa nægilegt jafnvægi á milli karla og kvenna á framboðslistum sínum. Staðan er ekki jafn beysin hjá Framsóknarflokki, Samfylkingu og auðvitað Sjálfstæðisflokki.
12. september 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að taka ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokks í komandi kosningum. Eftir að hafa leitt flokkinn í Suðurkjördæmi í tveimur kosningum tapaði hún í prófkjöri, fyrir þremur körlum.
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar reyndum konum og lætur aðrar berjast
Konur sem sóttust eftir forystuhlutverki hjá Sjálfstæðisflokknum í prófkjörum helgarinnar guldu afhroð. Fjórar konur sitja í baráttusætum á framboðslistum flokksins. Einungis tvær eru með öruggt þingsæti og ein leiðir framboðslista.
12. september 2016
Fyrrverandi dómari ásakar sérstakan um vanhæfni eða óheiðarleika
10. september 2016
Geir H. Haarde kynnti neyðarlagasetninguna í sjónvarpsávarpi 6. október 2008. Samhliða var gefin út yfirlýsing um að íslenska ríkið ábyrgðist allar innlendar innstæður.
Ríkisstjórnin hefur fellt úr gildi yfirlýsingu um ábyrgð á innstæðum
9. september 2016
Staða ungs fólks á Íslandi, sem er að koma yfir sig þaki, mennta sig, stofna fjölskyldu og hefja þátttöku á vinnumarkaði er verri en hún var á árum áður.
Íslenska aldamótakynslóðin hefur dregist aftur úr í tekjum og tækifærum
Íslendingar fæddir á árunum 1980-1995 eru með lægri tekjur en fyrri kynslóðir höfðu á sama aldursbili. Ójöfnuður óx mest frá 1997 og fram að hruni. Erfiðara er að eignast húsnæði, háskólamenntun skilar síður hærri tekjum og skortur er á „réttu“ störfunum.
9. september 2016
Tíu staðreyndir um stóra markaðsmisnotkunarmál Kaupþings
9. september 2016
Hagvöxtur í fyrra var 4,2 prósent
9. september 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framsóknarflokksins.
Ekki vitað hver lánaði Framsókn 50 milljónir
9. september 2016
„Ég veit alveg hvað bíður mín“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Hún segir gagnrýnina á sig skiljanlega en vonast til að fá annað tækifæri. Viðreisn mun ekki geta unnið með Sjálfstæðisflokknum að óbreyttu.
8. september 2016
Langflestir þeirra sem borga fyrir að fara upp í Hallgrímskirkjuturn eru erlendir ferðamenn.
Aðgöngugjald í Hallgrímskirkjuturn skilar yfir 200 milljónum
8. september 2016
Þórður Snær Júlíusson
Bónusar sem stórskaða samfélagið
7. september 2016
Ferðaþjónusta felur í sér auðlindanýtingu. Og hana er hægt að skattleggja t.d. með bílastæðagjöldum og hærri gistináttaskatti.
Hver Norðmaður fær 18 sinnum meira í auðlindaskatt en Íslendingur
Það þarf að rukka ferðamenn fyrir að leggja við helstu ferðamannastaði, hækka gistináttagjald, samræma auðlindarentu fyrir nýtingu í sjávarútvegi og orkuframleiðslu. Ísland á að fá hærri skattgreiðslur fyrir nýtingu á auðlindum þjóðarinnar.
6. september 2016
Þorgerður Katrín í framboð fyrir Viðreisn
6. september 2016
Stjórnmálaaflið Kári Stefánsson hræðir ráðamenn
Kári Stefánsson er umdeildur en áhrifamikill maður. Í desember í fyrra hófst vegferð hans fyrir bættu heilbrigðiskerfi og skæruhernaðurinn hefur staðið yfir linnulaust síðan. Með miklum árangri.
5. september 2016
Helmingur starfsfólks leikskóla ófaglært
Leikskólabörnum á Íslandi fækkaði á milli áranna 2014 og 2015. Yfir helmingur starfsmanna leikskóla eru ófaglærðir og menntuðum leiksskólakennurum hefur fækkað um 202 á tveimur árum. Útlenskum börnum hefur hins vegar fjölgað mikið.
5. september 2016
Telur líklegt að kjörsókn verði dræm í haust
5. september 2016