Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Eygló ætlar í varaformanninn ef Sigurður Ingi verður formaður
24. september 2016
Sigurður Ingi hafnar því að hafa lofað að bjóða sig ekki fram gegn Sigmundi
24. september 2016
Helgi Helgason, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Innflytjendur í Svíþjóð hafa ekki fellt úr gildi sænsk lög í tugum hverfa
24. september 2016
Sigmundur Davíð metur stöðu sína góða
23. september 2016
Bjarni lofaði þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að það hafi verið rangt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður um aðild að Evrópusambandinu.
23. september 2016
Kostnaður vegna starfsmanns sem mun sinna verkefnum fyrir Ólaf Ragnar Grímsson út næsta ár er áætlaður tíu milljónir króna.
Vigdís Finnbogadóttir fékk einnig aðstoð frá stjórnvöldum eftir að hún hætti
23. september 2016
Fimm Íslendingar í Bahamaskjölunum
22. september 2016
Guðni Th. búinn að staðfesta búvörulögin
22. september 2016
Lífeyrissjóðir landsins eiga 3.319 milljarða króna í hreinni eign. Sjóðirnir eru langumsvifamesti fjárfestir íslensks atvinnulífs og eru í eigu sjóðsfélaga sinna, almennings í landinu.
Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða rýmkaðar - Fá að eiga 20 prósent í félögum
Hámarksheimild lífeyrissjóða til að eiga í félögum, fyrirtækjum og sjóðum verður hækkuð úr 15 í 20 prósent verði breytingartillaga nefndar að lögum. Fyrri tillaga um að meina sjóðunum að fjárfesta beint í fasteignum verður felld út.
21. september 2016
Stórir hópar opinberra starfsmanna hafa lengi haft lægri laun en samanburðarhópar á almennum vinnumarkaði en betri lífeyrisréttindi. Nú á að jafna þessa stöðu.
Ekki liggur fyrir hvað launahækkanir opinberra starfsmanna muni kosta
21. september 2016
Iceland rekur verslanir víða í Bretlandi. Fyrirtækið var lengi að hluta til í eigu Íslendinga og eftir hrun voru opnaðar nokkrar Iceland búðir hérlendis.
Ísland vill ógilda rétt matvörukeðju á Iceland vörumerkinu
21. september 2016
í hvaða átt ætlum við með ferðaþjónustuna okkar? Á Ísland að verða Djöflaeyja eða Draumaland ferðamannsins? Þessu veltir Greiningardeild Arion banka fyrir sér í nýrri skýrslu.
Fleiri ferðamenn á næstu þremur árum en komu á 59 ára tímabili
Ferðamenn á Íslandi árið 2019 verða milljón fleiri en þeir voru í ár. Mikil þörf er á fjárfestingu í innviðum og á sátt um gjaldtöku. Og fjórar af hverjum tíu gistinóttum hérlendis eru óskráðar.
20. september 2016
Áforma að skrá Arion banka á markað í Svíþjóð
20. september 2016
Laun opinberra starfsmanna hafa verið lægri en laun þeirra sem starfa á almennum markaði, en lífeyrisréttindi þeirra betri. Sömuleiðis hefur menntun þeirra sem starfa hjá hinu opinbera ekki verið metin til launa eins og þykja skyldi. Á þessu verður tekið.
Eitt lífeyriskerfi fyrir alla og laun jöfnuð innan áratugar
Lífeyrisréttindi launafólks verða þau sömu í framtíðinni, sama hvort það vinnur hjá ríkinu eða á almennum markaði. Hið opinbera greiðir 120 milljarða og ætlar að jafna laun innan áratugar. Á móti er lífeyrisaldur hækkaður í 67 ár.
19. september 2016
Þórður Snær Júlíusson
Yfirburðamaður býr til strámannaher
19. september 2016
Samfylkingin oftast allra fjarverandi við atkvæðagreiðslur
19. september 2016
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Staðfest að Þorsteinn leiði fyrir Viðreisn - Þorbjörg Sigríður í öðru sæti
17. september 2016
Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir kynntu skýrsluna á mánudag.
Segir ummæli í Vigdísarskýrslunni vera atvinnuróg, meiðyrði og svívirðingar
Þorsteinn Þorsteinsson, aðalsamningamaður Íslands við endurskipulagningu bankanna, er harðorður út í skýrslu meirihluta fjárlaganefndar sem birt var á mánudag. Í bréfi hans til nefndarinnar segir hann vegið að starfsheiðri sínum með niðrandi ummælum.
16. september 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Seðlabankinn hélt tvö aflandskrónuútboð í sumar á grunni laga sem samþykkt voru fyrr á þessu ári.
Íslenska ríkið reynir að koma í veg fyrir að sérfræðingur verði skipaður
16. september 2016
Duchamp var herrafataverslun sem stofnuð var árið 1989. Síðan að greiðslustöðvunin var veitt hefur dómskipaður matsmaður unnið að því að selja eignir félagsins.
Lífeyrissjóðir tapa hundruð milljóna á fjárfestingu í breskri fatabúð
16. september 2016
Guðlaugur Þór biðst afsökunar á orðalagi í skýrslunni
15. september 2016
Þórður Snær Júlíusson
Innihald: Ekkert
15. september 2016
Varaformaður og formaður fjárlaganefndar kynntu skýrsluna á fundi með fjölmiðlum á mánudag.
Einn nefndarmaður meirihlutans hefur ekki lýst yfir stuðningi við skýrslu Vigdísar
15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Aðrir sem undirrituðu þá voru fulltrúar bænda.
Bændur ráða því hvort búvörusamningar séu til þriggja eða tíu ára
Bændur eru með neitunarvald gagnvart endurskoðun á búvörusamningunum sem á að fara fram árið 2019. Hafni þeir tillögum að endurskoðun gilda samningarnir áfram eins og þeir eru. Búvörusamningar voru gerðir til tíu ára og kosta 13-14 milljarða á ári.
15. september 2016
Hanna Katrín leiðir lista Viðreisnar - Eygló efst hjá Framsókn í Kraganum
15. september 2016