Segir ummæli í Vigdísarskýrslunni vera atvinnuróg, meiðyrði og svívirðingar
Þorsteinn Þorsteinsson, aðalsamningamaður Íslands við endurskipulagningu bankanna, er harðorður út í skýrslu meirihluta fjárlaganefndar sem birt var á mánudag. Í bréfi hans til nefndarinnar segir hann vegið að starfsheiðri sínum með niðrandi ummælum.
16. september 2016