Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Innflytjendur tíu prósent landsmanna og 16 prósent Suðurnesjabúa
Fyrstu og annarrar kynslóðar innflytjendur hafa aldrei verið hærraa hlutfall af mannfjöldanum hér, eða 10,8 prósent. Samkvæmt mannfjöldaspá verða innflytjendur og afkomendur þeirra fjórðungur landsmanna árið 2065.
25. október 2016
Helsta eign Klakka er fjármögnunarfyrirtækið Lýsing.
Ríkið selur vogunarsjóði hlut sinn í Klakka
25. október 2016
Bannað að rukka lántökugjöld sem hlutfall af lánsfjárhæð
24. október 2016
Sigmundur vill setja bráðabirgðalög í vikunni fyrir kosningar
24. október 2016
Það stefnir allt í Reykjavíkurstjórn
Píratar virðast ætla að verða sigurvegarar komandi kosninga og bæta meira við sig en Framsókn gerði 2013. Þrír rótgrónustu flokkarnir stefna allir í sögulegt afhroð. Það er Reykjavíkurstjórn í kortunum.
23. október 2016
Willum Þór Þórsson mætti best allra þingmanna í atkvæðagreiðslur og tók oftast afstöðu á kjörtímabilinu.
Allt um mætingu þingmanna, afstöðu og það sem þeir töluðu um
23. október 2016
Þórður Snær Júlíusson
Ef þú ert að kvarta yfir fjölmiðlum, þá ertu líklega að tapa
22. október 2016
VG ætlar ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum
22. október 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Ekki með upplýsingar um að fleiri trúnaðarbrot hafi verið framin
Strangar reglur gilda í Seðlabankanum um meðferð trúnaðarupplýsinga. Bankinn hefur ekki upplýsingar um að fleiri lykilstarfsmenn en Sturla Pálsson hafi brotið trúnað. Hann vill takmarkað tjá sig um mál Sturlu.
21. október 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Lög um losun hafta taka gildi í dag
21. október 2016
Hannes Frímann Hrólfsson er forstjóri Virðingar.
Virðing reynir að kaupa stóran hlut í Kviku
21. október 2016
Breytingar á fæðingarorlofi gagnast flestum mæðrum ekkert
42 prósent kvenna sem fara í fæðingarorlof eru með 300 þúsund krónur eða minna á mánuði. Nýlegar breytingar á reglum um Fæðingarorlofssjóð gagnast þeim ekkert. Ef tillögur starfshóps væru innleiddar fengju þær 100 prósent launa sinna í orlofi.
20. október 2016
Trúnaðarbrot lykilmanns í Seðlabankanum var fyrnt
Sturla Pálsson viðurkenndi við yfirheyrslur árið 2012 að hann hefði brotið trúnað. Samkvæmt lögum fyrnast slík brot á tveimur árum. Brot Sturlu var framið 2008 og fyrndist því árið 2010.
20. október 2016
Neyðarlán Kaupþings: Hvað gerðist, hvenær, hverjir tóku ákvörðun og hvert fóru peningarnir?
Nýjar upplýsingar hafa verið opinberaðar um símtal sem leiddi af sér 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings. Enn eru upplýsingar um hver ákvað að veita lánið misvísandi og á huldi í hvað það fór.
20. október 2016
Davíð taldi víst að neyðarlánið væri tapað
Endurrit úr frægu símtali milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde hefur verið birt. Davíð taldi víst að lánið myndi ekki endurgreiðast og að Geir hefði tekið ákvörðun um veitingu þess. Davíð skipti um síma til að símtalið yrði hljóðritað.
19. október 2016
Lykilmaður í Seðlabankanum braut trúnað um hrunhelgina
19. október 2016
Þórður Snær Júlíusson
Af hverju erum við ekki öll meira eins og Hannes Smárason?
19. október 2016
Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem ákærður er í Aurum-málinu.
Aðalmeðferð í Aurum-málinu hafin...aftur
Aðalmeðferð í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna lánveitingar, hófst í morgun í annað sinn. Hæstiréttur ógilti sýknudóm í fyrra vegna efa um óhlutdrægni dómara.
19. október 2016
Viðreisn ætlar ekki að starfa með núverandi stjórnarflokkum
18. október 2016
Bakkavararbræður reyna að eignast Lýsingu á ný
Bakkavararbræður bítast nú við vogunarsjóð „herra Íslands“ um hluti í Klakka, áður Exista. Helsta eign félagsins er Lýsing. Á meðal þeirra sem eru að selja hlut er íslenska ríkið. Bræðurnir hafa þegar boðið í þann hlut.
18. október 2016
Árið 2013 var 22 prósent fylgi „krísa“ – Nú felast í því sóknarfæri
Í aðdraganda síðustu kosninga var staða Bjarna Benendiktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins veikari en nokkru sinni fyrr. Krísa var sögð í flokknum. Nú er fylgið það nákvæmlega sama og 2013 og Bjarni öruggari en nokkru sinni fyrr. Hvað breyttist?
17. október 2016
Sigmundur Davíð mætir ekki í oddvitaþátt RÚV fyrir norðan
17. október 2016
Tilboð Pírata kallað klækjastjórnmál og útspil sem hafi „floppað“
Sitt sýnist hverjum um hvað Pírötum gekk til með útspili sínu í gær. Voru þeir í einlægni að reyna að breyta stjórnmálunum, var þetta bragð til að snúa vörn í sókn eða klækjastjórnmál til að einangra Viðreisn?
17. október 2016
Ólafur Ólafsson stefnir íslenska ríkinu og ríkissaksóknara
16. október 2016
Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson mynda hópinn sem á að sjá um stjórnarmyndunarviðræður Pírata.
Píratar boða fjóra flokka í stjórnarmyndunarviðræður
Píratar ætla í stjórnarmyndunarviðræður í vikunni. Þeir hafa sent bréf til VG, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Viðreisnar með ósk um viðræður. Flokkurinn vill kynna niðurstöður þeirra viðræðna tveimur dögum fyrir kosningar.
16. október 2016