Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Fimm flokkar í einu herbergi reyna að finna fordæmalausa lausn
Forsvarsmönnum fimm flokka verður safnað saman inn í herbergi síðar í dag. Á þeim fundi þurfa þeir að sannfæra hvorn annan um að flókin, viðkvæm og fordæmalaus ríkisstjórn þeirra frá miðju til vinstri sé möguleg. Úr gæti orðið fyrsta ríkisstjórn Íslandssö
19. nóvember 2016
Ríkið og bændur með átta af tólf fulltrúum í hóp um endurskoðun búvörusamninga
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið skipaður, mánuði síðar en til stóð. Fulltrúum í hópnum hefur verið fjölgað úr sjö í tólf. Launþegar, atvinnulífið og neytendur eiga fjóra fulltrúa. Ávísun á engar breytingar, segir Ólafur Stephensen.
18. nóvember 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, á Bessastöðum 5. apríl síðastliðinn. Hann sagði af sér embættinu síðar sama dag.
Vill ekki svara því hvort Ólafur Ragnar hafi ætlað að mynda utanþingsstjórn
18. nóvember 2016
Íslendingar nota 30 sinnum meira gagnamagn en 2010
17. nóvember 2016
Er eftirsóknarvert að sitja í næstu ríkisstjórn?
Fram undan eru stór verkefni til að takast á við, lítill tími til að marka stefnu í mörgum þeirra og erfitt verður að finna jafnvægið á milli þess að mæta uppsafnaðri fjárfestingarþörf og að standa á bremsunni í eyðslu til að ofhita ekki hagkerfið.
17. nóvember 2016
Ríkisendurskoðandi annast ekki eftirlit með bróður sínum
17. nóvember 2016
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar strandaði á sjávarútvegsmálum
Andstaða gegn uppboði á aflaheimildum og þjóðaratkvæði um Evrópusambandið varð til þess að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna var slitið. Nú verður reynt að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri.
15. nóvember 2016
BJarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ekki með viðmælendur í augnablikinu til að mynda ríkisstjórn
15. nóvember 2016
Búið að slíta stjórnarmyndunarviðræðum
15. nóvember 2016
Skeljungur á markað í desember
15. nóvember 2016
Stjórn Lindarhvols gerir athugasemdir við fréttaflutning
14. nóvember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Það verður að gera handsprengjuna óvirka
14. nóvember 2016
Páll Valur Björnsson, fyrrverandi þingmaður Bjartar framtíðar.
Telur Bjartra framtíð eiga „enga samleið“ með Sjálfstæðisflokknum
14. nóvember 2016
Gylfi Magnússon dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra.
Ísland í tossabekknum þegar kemur að samkeppnishæfni
Ísland þarf að laða að meiri beina erlenda fjárfestingu. Það eru sýnilegir veikleikar í þeim aðstæðum sem við bjóðum fjárfestum upp á en sóknarfæri til staðar við að laga þá. Þetta segir Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi ráðherra.
12. nóvember 2016
Bjarni vill leggja Evrópumálin inn til þingsins
11. nóvember 2016
Ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður
11. nóvember 2016
Fjármála- og efnahagsráðuneytið gerði samning við Lindarhvoll, félag sem það stofnaði, um að umsýslu, fullnustu og sölu stöðugleikaframlagseigna.
Tilkynnt um sölu ríkisins á eignum til vogunar- og fjárfestingasjóða
11. nóvember 2016
Samfylkingin býður sig í ríkisstjórn
11. nóvember 2016
Álverið í Helguvík er einungis byggt að hluta og verður nær örugglega aldrei sett í gang.
Niðurstaða í máli HS Orku gegn Norðuráli í þessum mánuði
HS Orka hefur árum saman viljað losna út úr rúmlega níu ára gömlum óhagstæðum orkusölusamningi vegna álvers í Helguvík, sem var aldrei byggt. Gerðardómur mun skila niðurstöðu nú í nóvember.
11. nóvember 2016
Bjarni Benediktsson fékk stjórnarmyndunarumboð hjá Guðna Th. Jóhannessyni í síðustu viku. Hann mun skila því dragist ekki saman með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn og Bjartri framtíð í dag.
Evrópumálin það sem helst stendur í vegi fyrir stjórnarmyndun
11. nóvember 2016
Leið Bjarna að lokast og hinir flokkarnir horfa til vinstri
Stjórnarmyndunarviðræður milli Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna virðast ekki vera að skila neinu. Fyrirstaða er gagnvart samstarfi við aðra en Framsóknarflokk innan þingflokks Sjálfstæðisflokks. Flestir aðrir flokkar eru farnir að undirbúa
10. nóvember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Tvenns konar heimska skóp Trump
9. nóvember 2016
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna
9. nóvember 2016
Íslendingar eiga þúsund milljarða erlendis - 32 milljarðar eru á Tortóla
Eignir Íslendinga erlendis drógust lítillega saman í fyrra. Mikil styrking krónunnar og aukið innflæði til að taka þátt í fjárfestingum hérlendis spilar þar rullu. Tugir milljarða eru geymdar á lágskattarsvæðum og yfir 100 milljarðar króna eru með „óflok
8. nóvember 2016
Leiðréttingin snérist að mestu um að 80,4 milljarðar króna voru færðir úr ríkissjóði til hluta þeirra Íslendinga sem voru með verðtryggð húsnæðislán á árunumu 2008 og 2009.
Losun hafta besta mál ríkisstjórnar, Leiðréttingin það versta
Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þeirra frumvarpa sem fráfarandi ríkisstjórn lagði fram. Bestu málin að þeirra mati eru losun hafta og afnám gjalda. Þau verstu eru kostnaðarsöm inngrip á húsnæðismarkað, t.d. Leiðréttingin.
8. nóvember 2016