Fimm flokkar í einu herbergi reyna að finna fordæmalausa lausn
Forsvarsmönnum fimm flokka verður safnað saman inn í herbergi síðar í dag. Á þeim fundi þurfa þeir að sannfæra hvorn annan um að flókin, viðkvæm og fordæmalaus ríkisstjórn þeirra frá miðju til vinstri sé möguleg. Úr gæti orðið fyrsta ríkisstjórn Íslandssö
19. nóvember 2016