Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Hvað ætla flokkarnir að verða þegar þeir eru orðnir stórir?
5. desember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Brúneggin eru víða
30. nóvember 2016
Bjarni horfir til Katrínar
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa hafið viðræður til að kanna grundvöll fyrir því að vera nýr öxull við stjórnarmyndun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn þann kost að fara í ríkisstjórn með Viðreisn og Bjarta framtíð. Þeir flokkar hafa náð saman u
29. nóvember 2016
Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur í stjórnarmyndunarviðræður
29. nóvember 2016
Hannes Frímann Hrólfsson er forstjóri Virðingar.
Virðing og Kvika undirrita viljayfirlýsingu um samruna
28. nóvember 2016
Ný ríkisstjórn að fæðast
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð hafa náð saman um meginatriði í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þegar hefur náðst málamiðlun í sjávarútvegsmálum. Vinstri græn vilja ekki vera fjórða hjólið þótt það standi til boða.
28. nóvember 2016
Útgjöld til rannsókna og þróunar mun hærri í Svíþjóð og Danmörku en á Íslandi
28. nóvember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Ábyrgð á ábyrgð
28. nóvember 2016
Illugi Gunnarsson, starfandi mennta- og menningarmálaráðherra.
Búið að tilnefna í nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla
26. nóvember 2016
Björn Ingi kaupir Birting
25. nóvember 2016
Landsbankinn gæti tapað milljörðum vegna skaðleysisábyrgðar
Landsbankinn samþykkti skaðleysisábyrgð gagnvart ýmsum málum þegar hann seldi hlut sinn í Valitor til Arion banka. Mál dótturfélags Wikileaks gæti kostað ríkisbankann milljarða króna.
25. nóvember 2016
Segist hafa lesið um skattatillögur VG í Fréttablaðinu í gærmorgun
24. nóvember 2016
Steinþór Pálsson ætlar ekki að segja af sér
23. nóvember 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
ESA hafnar kvörtun vogunarsjóða vegna aflandskrónulaga
Ísland mátti setja lög sem skikkuðu vogunarsjóði til að taka þátt í aflandskrónuútboðum þar sem þeir þurftu að gefa eftir hluta eigna sinna. Þetta er niðurstaða ESA. Tækju þeir ekki þátt yrði krónur þeirra settar inn á vaxtalausa reikninga.
23. nóvember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Hlustum og breytum eða fóðrum lýðskrumið
23. nóvember 2016
Vilja leggja á hátekju- og stóreignaskatt
23. nóvember 2016
Baugsfjölskyldurnar eignast aftur hlut í krúnudjásninu
22. nóvember 2016
Svört skýrsla gefur eignasölu Landsbankanum falleinkunn
21. nóvember 2016
Fleiri vilja VG, Bjarta framtíð og Viðreisn í ríkisstjórn en Sjálfstæðisflokkinn
Kjósendur Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákváðu sig helst á kjördag hvað þeir ætluðu að kjósa en kjósendur Sjálfstæðisflokks ákváðu sig helst meira en mánuði fyrr. Flestir vilja Vinstri græn í ríkisstjórn en fæstir Samfylkingu.
21. nóvember 2016
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er lykilmaður í þingflokki Viðreisnar. Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna og verðandi forsætisráðherra, náist að mynda fimm flokka ríkisstjórn.
Ríkisfjármálastefna stóra hindrunin á leið flokkanna fimm
21. nóvember 2016
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið
Ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka
20. nóvember 2016
Stefnt að formlegum viðræðum um fimm flokka ríkisstjórn
20. nóvember 2016
Höskuldur Ólafsson er bankastjóri Arion banka og Birna Einarsdóttir stýrir Íslandsbanka. Báðir bankarnir lánuðu háar fjárhæðir til Havila.
Havila á leið í þrot – Íslenskir bankar lánuðu milljarða
Lán íslenskra banka til norsks félags sem þjónustar olíuiðnaðinn, og voru veitt á árunum 2013 og 2014, eru að mestu töpuð. Félagið, Havila Shipping ASA, rambar á barmi gjaldþrots.
20. nóvember 2016
Farsímamarkaði bróðurlega skipt í þrennt
20. nóvember 2016
Forsvarsmenn flokkanna fimm hittast aftur á morgun
19. nóvember 2016