Havila á leið í þrot – Íslenskir bankar lánuðu milljarða
Lán íslenskra banka til norsks félags sem þjónustar olíuiðnaðinn, og voru veitt á árunum 2013 og 2014, eru að mestu töpuð. Félagið, Havila Shipping ASA, rambar á barmi gjaldþrots.
20. nóvember 2016