Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Neita því að dagsetning í skýrslunni hafi verið „hvíttuð“
13. janúar 2017
Kergja innan Sjálfstæðisflokks þótt flestir fylgi línu formanns
Þótt Bjarni Benediktsson hafi spilað með mjög klókum hætti úr stöðunni sem var uppi eftir kosningar, og fengið sitt fram bæði við myndun ríkisstjórnar og gagnvart eigin flokki, þá er ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokks um niðurstöðuna. Óánægjan tekur á
13. janúar 2017
Borgarstjóri spyr hvort eitthvað sé að marka stjórnarsáttmálann
12. janúar 2017
Ríkisstjórnin ósammála um framtíð Reykjavíkurflugvallar
Jón Gunnarsson segir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Hann hefur áður sagst fylgjandi því að taka jafnvel skipulagsvald af Reykjavík. Ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru á öndverðu meiði.
11. janúar 2017
Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
11. janúar 2017
Páll Magnússon studdi ekki ráðherraskipan Bjarna
11. janúar 2017
Jón, Þórdís og Guðlaugur ráðherrar - Ólöf ekki ráðherra
10. janúar 2017
Það sem ný ríkisstjórn ætlar að gera
Ný ríkisstjórn er með tímasett markmið í sumum málum, skýra stefnubreytingu í öðrum og sýnir vilja til að stuðla að aukinni einkavæðingu. Hún setur þrjú risastór mál í nefnd og stefnir að alls konar aðgerðum án þess að útfæra þær.
10. janúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Ekki ljúga
10. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Segir Bjarna ekki hafa sýnt ásetning um feluleik með seinum skýrsluskilum
10. janúar 2017
Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé, verðandi fyrstu ráðherrar Bjartrar framtíðar í sögu flokksins.
Rúmur fjórðungur stjórnar Bjartrar framtíðar á móti stjórnarsáttmála
10. janúar 2017
Tíu staðreyndir um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands
9. janúar 2017
Bæði Björt Framtíð og Viðreisn eru með viðræður um aðild að Evrópusambandinu ofarlega á baugi í sínum stefnum. Fyrsta ríkisstjórn flokkanna mun ekki styðja þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður.
Stjórnarsáttmáli: Evrópumál fara til þingsins undir lok kjörtímabils
9. janúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Fólkið sem stal frá okkur hinum
7. janúar 2017
Guðmundur Örn Hauksson er einn þeirra sem ákærður er í SPRON-málinu.
Tvö hrunmál á dagskrá Hæstaréttar á næstu vikum
6. janúar 2017
Enginn greiddi atkvæði gegn fjáraukalögunum
Í fjáraukalögum var samþykkt að veita 100 milljónum króna úr ríkissjóði til að halda uppi verði á lambakjöti á innanlandsmarkaði. Enginn stjórnmálaflokkur greiddi atkvæði gegn lögunum sem voru samþykkt með minnihluta atkvæða. Björt framtíð og Viðreisn s
5. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna á lokametrunum
Byrjað er að skipta ráðuneytum milli þeirra flokka sem sitja munu í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, takist að klára hana á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðuneyti en Viðreisn vill sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Ekki hefur verið s
4. janúar 2017
Þingmenn innan Sjálfstæðisflokks efast um samstarf við miðjuflokka
4. janúar 2017
Nýr tónn í ávörpum æðstu ráðamanna
Áherslur áramótaávarpa forseta og forsætisráðherra um áramótin 2015/2016 voru á mennina sem fluttu þau og þeirra verk. Áherslurnar nú voru allt aðrar.
3. janúar 2017
Polarsyssel er eina skip Fáfnis Offshore sem er fullsmíðað og með verkefni.
Rifta samningi við Fáfni um skipasmíði og krefjast bóta
Norsk skipasmíðastöð hefur rift samningi við íslenska félagið Fáfni Offshore um smíði skips fyrir það. Hún ætlar að krefjast bóta og selja skipið, sem er ekki fullbúið, upp í skuldir. Sápuóperan um Fáfni Offshore heldur áfram.
3. janúar 2017
Lilja vill ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum
3. janúar 2017
Katrín staðfestir viðræður við Framsókn og Samfylkingu
2. janúar 2017
Tíu staðreyndir um íslenskan hlutabréfamarkað 2016
Miklar sviptingar voru á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár. Styrking krónu lækkaði markaðsvirði stórra fyrirtækja um tugi milljarða og heildarvirði skráðra félaga dróst saman. Eina konan hvarf af forstjórastóli og valdir fengu að hagnast vegna aðgengis.
2. janúar 2017
Vinstri græn og Framsókn reyna við Sjálfstæðisflokk
Morgunblaðið fullyrðir að formenn Vinstri grænna og Framsóknar séu að reyna að verða valkostur fyrir Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn. Búið að semja um ESB, sjávarútveg og landbúnað við Viðreisn og Bjarta framtíð.
2. janúar 2017
Styrkur þjóðfélags ekki mældur í hagvexti heldur framkomu við þá sem minna mega sín
1. janúar 2017