Kergja innan Sjálfstæðisflokks þótt flestir fylgi línu formanns
Þótt Bjarni Benediktsson hafi spilað með mjög klókum hætti úr stöðunni sem var uppi eftir kosningar, og fengið sitt fram bæði við myndun ríkisstjórnar og gagnvart eigin flokki, þá er ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokks um niðurstöðuna. Óánægjan tekur á
13. janúar 2017