Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
26. desember 2016