Ríkissjóður byrjar að borga inn á hundruð milljarða lífeyrisskuld
Byrjað verður að greiða inn á 460 milljarða króna lífeyrissjóðsskuld ríkisins á árinu 2017. Greiddir verða fimm milljarðar króna á ári auk þess sem hluti söluandvirðis Íslandsbanka á að fara í að greiða skuldina. Síðast var greitt inn á skuldina 2008.
7. desember 2016