Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Stöðugleiki er teygjanlegt hugtak
7. nóvember 2016
Hinir miklu pólitísku leikir
Vinstri græn eru pólitískt sætasta stelpan á ballinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Mikið er lagt upp úr því að sannfæra flokkinn um að hann eigi meira sameiginlegt með höfuðandstæðingi sínum en hann hafi áttað sig á, og óábyrgt sé að gera ekki málamiðlanir.
7. nóvember 2016
Krefjast þess að Sigmundur Davíð verði ráðherra
7. nóvember 2016
Fasteignamat Hörpu lækkað verulega en verður samt áfrýjað
Þjóðskrá Íslands hefur birt nýtt fasteignamat fyrir Hörpu. Það er mun lægra en fyrra mat og gerir það að verkum að Harpa á inni háar fjárhæðir í ofgreidd fasteignagjöld. En stjórn hússins telur samt að matið fyrir 2017 sé of hátt. Og ætlar að áfrýja því.
5. nóvember 2016
Hagnaður sjávarútvegs 287 milljarðar á sjö árum
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafa upplifað fordæmalaust góðæri eftir hrun. Alls hafa fyrirtækin greitt eigendum sínum 54,3 milljarða í arð frá 2010, þar af 38,2 milljarða vegna áranna 2013-2015. Á sama tíma hafa veiðigjöld lækkað mikið.
4. nóvember 2016
Geirmundur sýknaður í SpKef-máli
4. nóvember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Óhjákvæmileg vörusvik í loftinu
4. nóvember 2016
Segir engar hugmyndir um hann sem forsætisráðherra hafa verið viðraðar
4. nóvember 2016
Benedikt verði forsætisráðherra í breiðri stjórn
4. nóvember 2016
Viðreisn og Björt framtíð reyna að stilla Sjálfstæðisflokki upp við vegg
Bjarni Benediktsson reynir nú að mynda ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð. Litlar líkur eru á því að aðrir flokkar bætist við þá ríkisstjórn, þrátt fyrir vilja Sjálfstæðisflokksins þar um. Vinstri græn bíða róleg á hliðarlínunni eftir tækifæri ti
2. nóvember 2016
Niðurskurður eftir hrun til vegamála var 90 prósent frá meðaltalinu 2002 til 2007. Á sama tíma hefur notendum vegakerfisins fjölgað gríðarlega með auknum ferðamannafjölda.
Uppsöfnuð fjárfestingaþörf í innviðum 230 milljarðar
2. nóvember 2016
Framsókn orðinn valkostur fyrir stjórn til vinstri
Tveir möguleikar virðast vera til staðar við myndun ríkisstjórnar. Annars vegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem verið er að ræða um. Gangi það ekki er vilji til að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri með aðkomu
1. nóvember 2016
Heildarlaun þeirra sem starfa við barnagæslu 318 þúsund
Laun þingmanna hækkuðu um 20 þúsund krónum meira en heildarlaun þeirra sem starfa við barnagæslu voru á síðasta ári og um átta þúsund krónum meira en laun afgreiðslufólks í dagvöruverslunum.
1. nóvember 2016
Biðlaun þingmanna og aðstoðarmanna yfir 180 milljónir
1. nóvember 2016
Þórður Snær Júlíusson
Freki karlinn er dauður...við drápum hann
31. október 2016
Bjarni reynir að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn
31. október 2016
Viðreisn útilokar ekki samstarf með stjórnarandstöðuflokkunum
30. október 2016
Bjarni Benediktsson mun líkast til leyfa sér að brosa hringinn í dag. Það mun Sigurður Ingi Jóhannsson þó líklega ekki gera, eftir að hafa leitt flokk sinn í gegnum verstu kosningar hans frá upphafi.
13 lykilatriði úr Alþingiskosningunum í gær
Íslenskt stjórnmálalandslag er gjörbreytt eftir kosningarnar í gær. Sjö flokkar verða á þingi, aldrei hafa fleiri konur verið kjörnar og nýlegir flokkar fengu 38 prósent atkvæða. Kjarninn fer yfir meginlínur kosninganna.
30. október 2016
Ástæða þess að kosið er í dag er Wintris-málið og mótmælin sem áttu sér stað í kjölfar þeirra.
Flokkar stofnaðir frá 2012 fá 40 prósent atkvæða
Loka Kosningaspá Kjarnans sýnir að flokkar sem stofnaðir voru á árinu 2012 eða síðar munu fá 40 prósent atkvæða í kosningunum í dag. Ríkisstjórnarflokkarnir fá samanlagt það sem þeir hafa mælst með þorra þessa árs og vinstristjórn virðist vera möguleiki.
29. október 2016
VG rak bestu baráttuna en Framsókn á vanstilltustu auglýsinguna
Kosningabaráttan fór að miklu leyti fram stafrænt. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk þar sem stjórnmálaflokkarnir kepptust við að birta kosningaáróður í myndböndum. Kjarninn rýndi í baráttu hvers fokks.
29. október 2016
Stjórnvöld mótmæla fordæmalausri auglýsingu aflandskrónueigenda
28. október 2016
Samfylking og Framsókn stefna í sögulegt afhroð
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins og hefur verið að bæta við sig fylgi á lokasprettinum. Píratar hafa fundið stöðugleika og VG og Viðreisn geta vel við unað. En tveir rótgrónir flokkar stefna á að fá verstu útreið sína í sögunni.
28. október 2016
Þurfa að borga fyrir að losna við hlut sinn í Klakka
Hluthafar sem eiga lítinn hlut í Klakka, áður Exista, þurfa að greiða bandarísku fyrirtæki 2.000 evrur í umsýslugjald fyrir að framselja hluti sína í félaginu. Taki þeir fyrirliggjandi yfirtökutilboði munu þeir þurfa að borga með sölunni.
28. október 2016
Segir starfsmenn vogunarsjóða hafa opnað kampavínsflösku þegar hann hætti
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur birt grein á ensku þar sem hann endurtekur þá skoðun sína að hann sé fórnarlamb vandlega skipulagðrar pólitískrar árásar. Hann segir staðfest að ásakanir á hendur honum séu ósannar.
27. október 2016
0,1 prósent landsmanna á 187 milljarða í eigin fé
Nokkur hundruð manna hópur Íslendinga jók hreina eign sína um 20 milljarða króna í fyrra. Eignir hópsins hafa ekki aukist um fleiri krónur milli ára frá því fyrir hrun. Eigið fé allra landsmanna jókst um 123 milljarða í fyrra.
26. október 2016