Einungis 54 prósent ætla að kjósa fjórflokkinn
Fjórflokkurinn svokallaði var lengi vel með 90 prósent fylgi á Íslandi. Sá tími er liðinn og nú ætlar rúmur helmingur landsmanna að kjósa hann. Hugmyndafræðileg skipting atkvæða virðist þó ekki breytast mikið. Það eru bara fleiri flokkar í hverjum klasa.
15. október 2016