Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Bjarni spyr hvort Píratar hafi ekki getað unnt Framsókn nefndarformennsku
25. janúar 2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ritari Sjálfstæðisflokksins. Hún kemur sterklega til greina sem formaður allsherjar- og menntamálanefndar.
Stjórnarflokkarnir líklega með formennsku í öllum fastanefndum
Þingmenn Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi munu ekki fá nefndarformennsku í tveimur nefndum ef fram fer sem horfir. Líklega verða fjórar konur formenn fastanefnda og fjórir karlar, allir úr stjórnarliðinu.
25. janúar 2017
Ísland spilltast allra Norðurlanda
Ísland er í 14. sæti yfir þau ríki sem minnst spilling ríkir samkvæmt nýbirtum lista Transparency International. Hin Norðurlöndin eru öll á topp sex. Ísland hefur hrapað niður listann á undanförnum árum, sérstaklega eftir birtingu Rannsóknarskýrslunnar.
25. janúar 2017
Björn Ingi Hrafnsson er annar aðaleiganda Pressunnar.
Pressan skilar hagnaði – Skuldir sexfaldast á tveimur árum
Pressan ehf., eigandi DV og fjölda annarra fjölmiðla, hefur skilað ársreikningi. Samsteypan skuldar 444 milljónir króna en bókfærir hagnað og eignir upp á 600 milljónir. Engar upplýsingar liggja fyrir um lánveitendur.
24. janúar 2017
Sigmundur Davíð talar fyrir Framsókn í kvöld
24. janúar 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB á leiðinni
24. janúar 2017
25 prósent landsmanna ánægð með nýju ríkisstjórnina
23. janúar 2017
Eignameiri helmingurinn fékk 52 milljarða út úr Leiðréttingunni
23. janúar 2017
Engar tilkynningar vegna peningaþvættis í gegnum fjárfestingarleið
23. janúar 2017
Eigið fé sjávarútvegs aukist um 300 milljarða frá 2008
20. janúar 2017
Leggja til að malbikunarstöð í eigu borgarinnar verði seld
20. janúar 2017
Stefnt að opnun á bókhaldi ríkisins í mars
19. janúar 2017
Fyrirtækið Brúnegg til sölu
19. janúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Leiðréttingin er þjóðarskömm
18. janúar 2017
Tekjuhæstu tíu prósentin fengu 30 prósent af Leiðréttingunni
18. janúar 2017
Katrín: Óásættanlegt að Bjarni neiti að koma fyrir nefndina
18. janúar 2017
Vodafone braut lög um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs
Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið rannsókn sinni á innbroti inn á vefsvæði Vodafone í nóvember 2013. Eftir innbrotið var gögnum úr því lekið á internetið. Á meðal gagnanna voru 79 þúsund smáskilaboð, meðal annars frá þingmönnum.
18. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ætlar að opna bókhald ríkisins upp á gátt
17. janúar 2017
Theresa May: Breska þingið mun kjósa um Brexit
17. janúar 2017
Húsnæðismarkaður að þorna upp en met slegin í útlánum
Nóvember var enn einn metmánuðurinn í útlánum lífeyrissjóða til íbúðarkaupa. Á sama tíma er framboð á íbúðamarkaði að þorna upp og eignir seljast oft á sýningardegi. Nánast öll ný lán eru verðtryggð.
17. janúar 2017
Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Tæplega 2.500 gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra
Innan við 70 prósent þjóðarinnar er skráð í þjóðkirkjuna. Tæplega 100 þúsund manns standa utan hennar. Í fyrra skráðu 1.678 fleiri sig úr kirkjunni en í hana.
16. janúar 2017
Ingólfsstræti malbikað.
Malbikunarstöð í eigu borgarinnar með 73 prósent markaðshlutdeild
16. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Ríkisstjórnin ekki fyrsti kostur og vill flugvöllinn í Vatnsmýrinni
16. janúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þess nýja og gamla
14. janúar 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn sendi engar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti
Samkvæmt lögum á að tilkynna grun um peningaþvætti til sérstakrar skrifstofu. Seðlabanki Íslands sendi ekki neinar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti vegna aðila sem nýttu sér fjárfestingarleið hans á meðan hún var opin á árunum 2012-2015.
13. janúar 2017