Pressan skilar hagnaði – Skuldir sexfaldast á tveimur árum
Pressan ehf., eigandi DV og fjölda annarra fjölmiðla, hefur skilað ársreikningi. Samsteypan skuldar 444 milljónir króna en bókfærir hagnað og eignir upp á 600 milljónir. Engar upplýsingar liggja fyrir um lánveitendur.
24. janúar 2017