Sigmundur Davíð segir Panamaskjölin hafa verið sérstakt „hit-job“
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það liggja fyrir að vogunarsjóðsstjórinn George Soros standi að baki opinberun Panamaskjalanna. Argentína og Ísland, sem bæði hafa háð rimmur við vogunarsjóði, hafi fengið sérstaka meðferð í umfjöllun.
27. febrúar 2017