Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Íslenska ríkið hagnast á klámi
1. mars 2017
Nýr forstjóri ráðinn yfir GAMMA
Gísli Hauksson, sem stýrt hefur GAMMA árum saman, verður stjórnarformaður fyrirtækisins.
28. febrúar 2017
Segir valdahóp dómskerfisins hafa komið Hönnu Birnu frá
Fyrrverandi hæstaréttardómari segir valdahóp innan íslenska dómskerfisins hafa brugðist við skipun „utankerfisnefndar“ með því að koma Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr starfi innanríkisráðherra með tylliástæðum sem hafi dugað.
28. febrúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Hver á að borga fyrir vegina okkar?
28. febrúar 2017
Sigmundur Davíð segir Panamaskjölin hafa verið sérstakt „hit-job“
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það liggja fyrir að vogunarsjóðsstjórinn George Soros standi að baki opinberun Panamaskjalanna. Argentína og Ísland, sem bæði hafa háð rimmur við vogunarsjóði, hafi fengið sérstaka meðferð í umfjöllun.
27. febrúar 2017
Telur sig hafa orðið af hagnaði upp á 1,9 milljarð vegna Borgunarsölu
Í stefnu Landsbankans vegna Borgunarmálsins kemur fram að bankinn telji sig hafa orðið af hagnaði upp á rúmlega 1,9 milljarð króna vegna þess. Heildarskaðabótakrafa ríkisbankans er þó ekki skilgreind í stefnunni.
27. febrúar 2017
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.
Telur enga ástæðu til að útvista starfsemi eftirlitsstofnana
Fjórir ráðherrar hafa svarað fyrirspurnum um útvistun starfsemi eftirlitsstofnana sem heyra undir þá. Óttarr Proppé segir það ekki koma til greina en Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir telur að einstaka útvistun geti verið skynsamleg.
27. febrúar 2017
Oddný Harðardóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja endurreisa Þjóðhagsstofnun frá og með næsta ári
Þingmenn Samfylkingar telja að ekki sé hægt að treysta því að haggreiningar einkafyrirtækja og hagsmunaaðili séu ekki litaðar af hagsmunum þeirra. Því þurfi stofnun sem hafi þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.
26. febrúar 2017
Tvær þjóðir í einu landi – Misskipting auðs og gæða á Íslandi
Kjarninn hefur verið tilnefndur til rannsóknarblaðamannaverðlauna BÍ fyrir umfjöllun sína um skiptingu auðs og misskiptingu gæða á Íslandi. Hér að neðan fer samantekt á helstu atriðum þeirrar umfjöllunar sem varpar ljósi á að tvær þjóðir búa á Íslandi.
25. febrúar 2017
Aðgerðarhópur settur á fót vegna neyðarástands á húsnæðismarkaði
Aðgerðahópur fjögurra ráðherra á að skilgreina hvernig bregðast eigi við neyðarástandi á íslenskum húsnæðismarkaði. Hann mun skila niðurstöðu innan mánaðar. Stofnframlög inn í almenna íbúðakerfið verða allt að tvöfölduð úr 1,5 milljarði í þrjá milljarða.
24. febrúar 2017
Borgun uppfyllir ekki kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti
FME skoðaði 16 erlenda viðskiptamenn Borgunar í athugun sem stóð í um níu mánuði. Í tilviki 13 af 16 viðskiptamanna var ekki framkvæmd könnun á áreiðanleika upplýsinga um viðskiptamennina. Borgun hefur tvo mánuði til að ljúka úrbótum.
24. febrúar 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 20 milljarða króna í fyrra
Annar ríkisbankanna bókfærði 1,7 milljarða kostnað vegna skemmda á höfuðstöðvum sínum og flutnings í nýtt húsnæði. Vaxtamunur hækkaði og arðsemi eigin fjár lækkaði á milli ára.
24. febrúar 2017
Vogunarsjóðir mega eiga íslenska banka
Vogunar- og fjárfestingarsjóðir eru ekki fyrir fram útilokaðir frá því að eiga íslenskan viðskiptabanka, að sögn Fjármálaeftirlitsins. Tveir slíkir stefna að þvi að eignast beint fjórðung í Arion banka á næstunni.
23. febrúar 2017
Forstjóri Kviku neitar því að bankinn hafi lækkað Icelandair
Sigurður Atli Jónsson segir engan fót fyrir því að Kvika banki hafi unnið gegn Icelandair með skipulögðum hætti, enda væri það ólöglegt.
23. febrúar 2017
Benedikt fagnar því ef Arion banki selst á góðu verði
Fjármála- og efnahagsráðherra segir það fagnaðarefni ef Arion banki selst á góðu verði og að eignarhald á bankanum verði dreift. Vogunar- og lífeyrissjóðir vinna að því að kaupa um helming í bankanum. Ríkið getur gengið inn í viðskiptin.
22. febrúar 2017
Erlend viðskiptakjör ástæða lágrar verðbólgu
Innlend verðbólga, með húsnæðisverði, er yfir verðbólgumarkmiði. Hagstæð erlend viðskiptakjör hafa togað á móti og gert það að verkum að verðbólgan hefur haldist undir markmiðum í þrjú ár.
22. febrúar 2017
Landsbankinn varð af sex milljörðum hið minnsta
Hópurinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hefur fengið rúmlega allt kaupverðið til baka á tveimur og hálfu ári. Auk þess hefur virði hlutarins nær þrefaldast. Ríkisbankinn, og þar með skattgreiðendur, hafa orðið af milljörðum króna vegna sölunnar.
21. febrúar 2017
Rúmur mánuður er síðan að skrifað var undir stjórnarsáttmála Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Mikill meirihluti þjóðarinnar er ósátt með innihald hans.
Ríkir karlar ánægðastir með ríkisstjórnina
Almennt eru Íslendingar óánægðir með nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmála hennar. Karlar eru þó síður óánægðir en konur og tekjuháir marktækt sáttari en tekjulágir.
20. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti stöðu innleiðingar á kynjaðri fjárlagagerð á fundi í ríkisstjórn í síðustu viku.
Ætla að gera jafnréttismat á 40 prósent stjórnarfrumvarpa
Samkvæmt innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar ætlar ríkisstjórnin að gera jafnréttismat á fjórum af hverjum tíu frumvörpum sem ráðherrar hennar leggja fram í ár.
20. febrúar 2017
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel.
Eyrir selur í Marel fyrir rúma fjóra milljarða króna
Stærsti eigandi Marel hefur selt um tveggja prósenta hlut í félaginu á 4,3 milljarða króna. Kaupandinn er bandarískt fyrirtæki sem verður sjöundi stærsti hluthafi Marel.
20. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Atvikið í Svíþjóð var umfjöllun á Fox News
Hryðjuverkin í Svíþjóð sem Donald Trump minntist á í nýlegri ræðu áttu sér aldrei stað. Nú segir Trump að hann hafi verið að vísa í sjónvarpsumfjöllun um glæpaaukningu vegna fjölgunar innflytjenda. Glæpatíðni hefur haldist nær óbreytt í Svíþjóð í áratug.
20. febrúar 2017
Þórður Snær Júlíusson
Þú ræður fjölmiðlum
18. febrúar 2017
Raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna neikvæð í fyrra
Lífeyrissjóður verzlunarmanna á gríðarlegt magn af innlendum hlutabréfum. Raunávöxtun þeirra var neikvæð í fyrra og tryggingafræðileg staða sjóðsins versnaði.
18. febrúar 2017
Meirihluti landsmanna telur Ísland vera á rangri braut
Ný könnun sýnir að marktækt fleiri Íslendingar telji hlutina á Íslandi vera á rangri braut en þeir sem telja þá vera að þróast í rétta átt. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og launaháir eru ánægðastir.
17. febrúar 2017
Rannsakendur frá Lúxemborg yfirheyrðu menn á Íslandi
Lögregluyfirvöld í Lúxemborg sendu þrjá menn hingað til lands í lok desember vegna Lindsor-málsins svokallaða. Þeir yfirheyrðu Íslendinga sem tengjast málinu. Það snýst um lán sem Kaupþing veitti sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
17. febrúar 2017