Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Skýrslu um gjaldeyriseftirlit Seðlabankans var skilað fyrir áramót
Seðlabanki Íslands hefur ekki viljað veita aðgang að skýrslu um stjórnsýsluúttekt sem Lagastofnun Háskóla Íslands vann á gjaldeyriseftirliti bankans fyrir bankaráð hans. Líklegt þykir að niðurstaðan kalli á frekari rannsókn á eftirlitinu.
14. mars 2017
Vodafone kaupir miðla 365 – Vísir.is og fréttastofunni bætt við kaupin
Búið er að ganga frá samningum um kaup Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, á ölllum eignum 365 miðla að undanskildu Fréttablaðinu. Kaupverðið er allt að 7,9 milljarðar króna.
14. mars 2017
Segir afnám hafta ekkert hafa með sölu Arion banka að gera
Bjarni Benediktsson segir að engir fyrirvarar hafi verið í viðskiptum við þá sem seldu aflandskrónur í fyrrasumar sem þeir geti nýtt til að sækja bætur til íslenskra stjórnvalda.
13. mars 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynntu afnám hafta í gær ásamt Má Guuðmundssyni seðlabankastjóri.
Fjármunir aflandskrónueigenda ekki lausir í dag
Krónan hefur veikst í morgun en gengi hennar er nú svipað og það var um miðjan febrúar. Áhrif fyrirhugaðs afnáms hafta á hlutabréfaverð hafa verið jákvæð.
13. mars 2017
Vogunarsjóðir mokgræða á nýju tilboði Seðlabankans
Það margborgaði sig fyrir vogunarsjóðina og hina fjárfestana sem áttu aflandskrónur að hafna því að taka þátt í útboði Seðlabanka Íslands í fyrra. Þeir fá nú 38 prósent fleiri evrur fyrir krónurnar sínar.
12. mars 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra.
Fullt afnám hafta kynnt í dag – Ríkisstjórnin fundar í hádeginu
Tillögur til að afnema höft að öllu leyti verða lagðar fyrir ríkisstjórnarfund í hádeginu í dag. Hrinda þarf þeim í framkvæmd áður en markaðir opna í fyrramálið.
12. mars 2017
Tíu staðreyndir um áfengisfrumvarpið
Hvað felst í því, hversu líklegt er að það verði samþykkt og hver er afstaða þjóðarinnar til að selja áfengi í matvöruverslunum?
11. mars 2017
Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri.
RÚV hagnaðist 1,4 milljarða í fyrra
Auglýsingatekjur RÚV á síðasta ári voru 2,2 milljarðar króna. Fyrirtækið, sem fær 3,8 milljarða króna úr ríkissjóði á ári, skilaði hagnaði af reglulegri starfsemi.
10. mars 2017
Þórður Snær Júlíusson
Hin augljósa spillingarhætta sem á að innleiða
9. mars 2017
Hagvöxtur var 7,2 prósent í fyrra – Sá langmesti frá 2007
Þjónustuútflutningur er í fyrsta sinn stærri hluti af landsframleiðslu en vöruútflutningur. Ástæðan er ferðaþjónusta. Þriðji mesti hagvöxtur á einu ári í tæp 30 ár. Bara 2004 og 2007 skiluðu meiri vexti.
9. mars 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Skipar starfshóp um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka
Benedikt Jóhannesson er að skipa starfshóp til að skoða kosti og galla aðskilnaðar á viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. Hópurinn á að skila skýrslu í vor sem lögð verður fyrir Alþingi.
8. mars 2017
Svona var hægt að spila á höftin eins og fiðlu...og græða á því
Í ákæru gegn meintum fjársvikara má sjá hvernig hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast. Maðurinn bjó til sýndarviðskipti til að koma hundruð milljóna út úr höftunum og kom síðan aftur til baka með peninganna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans.
8. mars 2017
Björgólfur Jóhannsson.
Björgólfur hættir sem formaður Samtaka atvinnulífsins
Forstjóri Icelandair hefur verið formaður stjórnar SA í fjögur ár. Hann sækist ekki eftir endurkjöri.
7. mars 2017
Helge Sigurd Næss-Schmidt, eigandi Copenhagen Economics, og Martin Bo Westh Hansen, yfirhagfræðingur fyrirtækisins, fluttu framsögu á fundinum í morgun.
Telja rök fyrir því að sæstrengur sé ákjósanlegur fyrir Ísland
Ráðgjafafyrirtækið Copenhagen Economics telur að lagning sæstrengs geti tryggt orkuöryggi og verðmætasköpun til framtíðar á Íslandi. Ef orkuverð hérlendis yrði hækkað upp að alþjóðlegum viðmiðum gæti árlegur ávinningur verið allt að 60 milljarðar.
7. mars 2017
Magnús Þorsteinsson flutti lögheimili sitt til Rússlands vorið 2009. Skömmu síðar var hann úrskurðaður gjaldþrota. Skiptum á búinu er nú lokið.
Tugmilljarða gjaldþrot Magnúsar langt frá því að vera stærsta þrot einstaklings
Samþykktar kröfur í bú Magnúsar Þorsteinssonar, sem einu sinni átti banka á Íslandi, nema 24,5 milljörðum króna. Tveir aðrir einstaklingar sem voru umsvifamiklir í bankarekstri fyrir hrun fóru í mun stærra persónulegt þrot en Magnús.
7. mars 2017
Fjölgar minna hjá Icelandair en heilt yfir og sætanýting dregst saman
Ferðamönnum á Íslandi í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára. Þeir sem flugu með Icelandair fjölgaði um ellefu prósent og sætanýting dróst saman.
7. mars 2017
FME segir engar upplýsingar um leka í Borgunarmáli
Fjármálaeftirlitið gerir athugasemd við frétt Morgunblaðsins um upplýsingaleka í Borgunarmáli og segir að fyrir liggi að héraðssaksóknari hafi upplýst fjölmiðla um málið.
6. mars 2017
Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir kominn með prókúru í eiganda 365
Jón Ásgeir Jóhannesson er kominn með prókúru í félagi sem á öll B-hlutabréf í 365 miðlum. Félagið er eigu stærsta eiganda fjölmiðlarisans, félags sem skráð er í Lúxemborg. Kaup Vodafone á hluta af 365 eru enn ófrágengin.
6. mars 2017
Af hverju er verið að selja Arion banka?
Færsla á íslensku bankakerfi yfir í hendur virkra einkafjárfesta er að hefjast, án þess að mikil pólitískt umræða hafi átt sér stað. Vogunarsjóðir og lífeyrissjóðir eru að kaupa helmingshlut í Arion banka. En af hverju?
6. mars 2017
Ekki innleyst þriðjung fjárfestingar hjá neinum
Seðlabanki Ísland mátti innleysa þriðjung fjárfestingar aðila sem nýttu fjárfestingarleið hans ef þeir urðu uppvísir að því að brjóta gegn kvöðum sem giltu um viðskiptin. Bankinn telur engan hafa brotið gegn kvöðunum og hefur því ekki innleyst neitt.
5. mars 2017
Finnst koma til greina að setja þak á atkvæðisrétt lífeyrissjóða
Bjarna Benediktssyni finnst koma til greina að setja gólf á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða og á atkvæðisrétt þeirra í félögum til að koma í veg fyrir samþjöppun á valdi.
4. mars 2017
Eyrir Invest eignast þriðjung í fyrirtæki Heiðu Kristínar og Oliver Luckett
Eyrir Invest hefur keypt stóran hlut í nýju fyrirtæki sem ætlar sé að byggja upp nýjar markaðs- og söluleiðir fyrir íslensk fyrirtæki þar sem áhersla verður lögð á að nýta internetið og aðlagast auknum hreyfanleika fólks.
3. mars 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Slitin í sundur þvert á ráðleggingar Jännäri
Finnskur sérfræðingur, sem vann skýrslu um fjármálaeftirlit á Íslandi eftir bankahrunið, mælti með því að FME og Seðlabankinn myndu hið minnsta heyra undir sama ráðuneyti. Þannig hefur málum verið háttað alla tíð síðan, eða þangað til í janúar.
3. mars 2017
Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan ætlar að funda með Íslandsbanka vegna Borgunar
Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Borgun hafi ekki uppfyllt kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti. Málinu hefur einnig verið vísað til héraðssaksóknara. Bankasýsla ríkisins ætlar að funda með Íslandsbanka vegna málsins.
3. mars 2017
Afsláttur, ávöxtun og gríðarlegur gengishagnaður
Fjárfestar sem komu fyrstir með peninga í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans mega nú losa fjárfestingar sínar. Þeir fengu 49 milljarða í virðisaukningu og gengishagnað upp á rúmlega 80 milljarða. Fáir hafa grætt jafn mikið á hruninu og þessi hópur.
2. mars 2017