Skýrslu um gjaldeyriseftirlit Seðlabankans var skilað fyrir áramót
Seðlabanki Íslands hefur ekki viljað veita aðgang að skýrslu um stjórnsýsluúttekt sem Lagastofnun Háskóla Íslands vann á gjaldeyriseftirliti bankans fyrir bankaráð hans. Líklegt þykir að niðurstaðan kalli á frekari rannsókn á eftirlitinu.
14. mars 2017