Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Kristján Guy Burgess var framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar á síðasta kjörtímabili. Grein hans birtist í vorhefti Skírnis.
Drög að stjórnarsáttmála ríkisstjórnar fjórflokksins lágu fyrir
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar segir að leynilegar viðræður hafi átt sér stað milli jóla og nýárs um myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Vinstri grænna og Samfylkingar. Um var að ræða háleynilegt verkefni.
5. maí 2017
Vaxtamunaviðskiptin helminguðust í fyrra
Nýtt stjórntæki Seðlabankans sem ætlað var að taka á vaxtamunaviðskiptum virðist hafa svínvirkað. Kaup útlendinga á ríkisskuldabréfum drógust saman úr 54 í 29 milljarða. Heildarfjárfesting erlendra aðila á Íslandi jókst samt sem áður í fyrra.
5. maí 2017
Þórður Snær Júlíusson
Að gera það sama aftur en reikna með annarri niðurstöðu
5. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni braut jafnréttislög við skipan skrifstofustjóra
Kona sem taldi sig hæfari en sá sem var ráðinn kærði skipan í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála til kærunefndar jafnréttismála. Úrskurður hennar er sá að ráðherra hafi brotið jafnréttislög með því að skipa karl í embættið.
4. maí 2017
Ármann ráðinn forstjóri Kviku og Marinó aðstoðarforstjóri
Nýtt stjórnendatvíeyki hefur tekið við taumunum í Kviku, eina viðskiptabankanum á Íslandi sem íslenska ríkið á ekki hlut í.
4. maí 2017
Íslensk stjórnmál eru gjörbreytt... og hrunið breytti þeim
Á síðustu árum hefur fjórflokkurinn svokallaði misst yfirburðastöðu sína í íslenskum stjórnmálum. Flokkarnir sem smíðuðu kerfin ná ekki lengur nægilegu fylgi til að verja þau. Öfl stofnuð eftir 2012 taka til sín nær sama magn atkvæða og þeir.
3. maí 2017
Björgólfur Guðmundsson var stjórnarformaður og einn aðaleiganda Landsbanka Íslands fyrir bankahrunið.
Fjársvikamál gegn Björgólfi og Landsbanka í Lúxemborg fyrir dómi í París
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Aðalmeðferð hófst í dag og stendur yfir til 24. maí. Allt að fimm ára fangelsi er við brotunum.
2. maí 2017
Lögbrot að veita rannsóknarnefnd rangar eða villandi upplýsingar
Allt að tveggja ára fangelsi er við því að segja rannsóknarnefnd Alþingis ósatt. Þeir sem hönnuðu „Lundafléttuna“ í kringum aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum könnuðust ekki við hana þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
2. maí 2017
Ríkisstarfsmennirnir sem fengu gefins milljarða
Í vikunni var greint frá því að 832 starfsmenn Landsbankans hefðu selt hluti sína í honum fyrir 1,4 milljarða króna. Hlutina fengu starfsmennirnir gefins árið 2013 sem verðlaun fyrir að rukka inn tvö lánasöfn, Pegasus og Pony.
23. apríl 2017
Sprungur í ástlausu hjónabandi ríkisstjórnarflokka
Varla líður sú vika án þess að komi upp ágreiningur milli stjórnarflokkanna og hluti þingmanna Sjálfstæðismanna eru skæðari í andstöðu en stjórnarandstöðuflokkarnir. Ekki er meirihluti á bakvið fjármálaáætlun. Mun ríkisstjórnin lifa út árið?
22. apríl 2017
Er Evrópusambandið brennandi hús, draumaheimur eða hvorugt?
Evrópumál eru oftast nær rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar. Þeirra sem eru staðfastastir á móti og þeirra sem eru blindaðir af kostum aðildar. Vegna þessa fer umræðan oftast nær fram á grundvelli tilfinninga, ekki staðreynda.
20. apríl 2017
Íslenskur fjölmiðlamarkaður gjörbreyttist á einum mánuði
Björn Ingi Hrafnsson er ekki lengur ráðandi í Pressusamstæðunni. Útgerðarmenn hafa selt fjórðung af hlut sínum í Árvakri. Fréttatíminn er í rekstrarstöðvun og 365 miðlar verða brotnir upp ef kaup Vodafone á stærstum hluta þeirra ganga í gegn.
19. apríl 2017
Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Victrex í Bretlandi.
Jakob hættur sem forstjóri VÍS
Jakob Sigurðsson, sem tók við starfi forstjóra VÍS í fyrra, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur verið ráðinn forstjóri bresks félags.
19. apríl 2017
Þórður Snær Júlíusson
Fyrir hvern eru bankar?
19. apríl 2017
Jón Steindór Valdimarsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Engin formleg beiðni frá Ólafi Ólafssyni um að koma fyrir nefndina
Ólafur Ólafsson hefur ekki óskað formlega eftir því að koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Því liggur ekki fyrir hvort eða hvenær það muni gerast né hvort sá fundur verði opinn fjölmiðlum.
18. apríl 2017
Samningur við Háholt augljóslega ekki góð nýting á fjármunum
Félags- og jafnréttismálaráðherra tekur undir gagnrýni á að samningur við Háholt, sem kostaði allt að 500 milljónir króna, hafi ekki verið góð nýting á almannafé. Einn ungur fangi var vistaður á heimilinu á samningstímanum.
13. apríl 2017
Ástæður þess að það er neyðarástand á íslenska húsnæðismarkaðnum
Fjórar samhangandi ástæður hafa gert það að verkum að ungt og/eða efnalítið fólk getur ekki komist inn á húsnæðismarkað, þrátt fyrir langvinnt góðæri. Allar stuðla þær að því að aðrir hópar hagnast á neyð þeirra sem koma ekki þaki yfir höfuðið.
13. apríl 2017
Lífeyrissjóðir vilja bætur frá Kaupþingi vegna Arion kaupa
Þrátt fyrir að viðræðum við lífeyrissjóði um aðkomu að kaupum á Arion banka hafi ekki verið rift fyrr en 19. mars var skrifað undir drög að kaupum á bankanum 12. febrúar. Þá var hægt að miða við níu mánaða uppgjör Arion við ákvörðun á kaupverði.
13. apríl 2017
„Ekkert svigrúm verður til að mæta óvæntum áföllum“
Björgólfur Jóhannsson segir að lækka þurfi vexti og afnema höft að fullu til að stöðva styrkingu krónunnar. Hann segir ríkissjóð eyða jafnharðan öllum tekjum og því sé ekkert svigrúm til að mæta óvæntum áföllum, sem án efa muni verða.
12. apríl 2017
Háholt er meðferðarheimili í Skagafirði fyrir ungmenni sem eiga við alvarlegan hegðunarvanda að stríða.
Einn fangi var vistaður í Háholti
Forstjóri Barnaverndarstofu segir að þær 500 milljónir króna sem fóru í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt, og í fólst að ungir fangar yrðu vistaðir þar, hafi verið skelfileg meðferð á opinberu fé.
12. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Vantar 4.600 íbúðir á markað til að ná jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar
Íbúðalánasjóður reiknar með að það þurfi að byggja níu þúsund íbúðir á næstu þremur árum til að eftirspurn verði mætt. Fjölgun eigna hefur ekki haldið í við mannfjöldaþróun.
11. apríl 2017
Ætla má að greiðslur til hluthafa til skráðra félaga í Kauphöll Íslands verði um 26 milljarðar króna vegna frammistöðu þeirra árið 2016.
Skráð félög greiða um 16 milljarða í arð til hluthafa
Útlit er fyrir að félög skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn greiði hluthöfum sínum um 18 prósent lægri upphæð í arð í ár en þau gerðu í fyrra.
11. apríl 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stjórnsýsla Seðlabankans var „ógagnsæ og óaðgengileg“
Úttekt Lagastofnunar segir að frá setningu gjaldeyrishafta og fram til september 2014 hafi stjórnsýsla Seðlabankans í undanþágumálum verið ógagnsæ og óaðgengileg. Úr þessu hafi verið bætt síðar. Ekki gerðar athugasemdir við málsmeðferð í máli Samherja.
11. apríl 2017
Páll Valur Björnsson var þingmaður Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili. Hann sóttist eftir endurkjöri en hlaut ekki brautargengi.
Páll Valur hættur í Bjartri framtíð
Fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar hefur sagt skilið við flokkinn. Honum finnst flokkurinn hafa gefið allt of mikið eftir í lykilmálum í ríkisstjórnarsamstarfinu.
10. apríl 2017
Þórður Snær Júlíusson
Aðgerð sem heppnaðist fullkomlega
10. apríl 2017