Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Kadeco verður lagt niður í núverandi mynd
Ný stjórn var kosinn á aðalfundi Kadeco, þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, á aðalfundi á þriðjudag. Fjármála- og efnahagsráðherra segir að félagið standi á tímamótum og að starfsemi þess í núverandi mynd verði aflögð.
29. júní 2017
Fjárfestingarleiðin: Meira en þriðjungur kom frá Lúxemborg og Sviss
Af þeim 72 milljörðum sem Íslendingar komu með í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu 42 milljarðar frá innlendum aðilum með búsetu annars staðar en á Íslandi.
29. júní 2017
Fjölgun útlendinga eykur ekki byrðar á félagslega kerfinu
Útlendingum fjölgar hratt á Íslandi. Á sama tíma dregst kostnaður vegna félagslegar fjárhagsaðstoðar og greiðslu atvinnuleysisbóta saman. Engin tengsl virðast til staðar milli fjölgun útlendinga og aukins fjárhagslegs álags á félagslega kerfið.
28. júní 2017
Þórður Snær Júlíusson
Gamlir karlar í Garðabæ
28. júní 2017
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við 11. janúar 2017.
Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stýrir þjóðarskútunni á mesta efnahagslega velmegunarskeiði Íslandssögunnar. Vinsældir hennar minnka með hverri könnun og á fimm mánuðum hefur hún náð dýpri botni en flestar ríkisstjórnir náðu nokkru sinni.
27. júní 2017
Ríkið vill að Airbnb innheimti gistináttaskatt
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að íslensk stjórnvöld séu komin í samband við Airbnb og vonist til að fyrirtækið geti innheimt ákveðin gjöld fyrir ríkið. Þá myndi það líka fá upplýsingar um alla sem eru í heimagistingarstarfsemi í gegnum síðuna.
26. júní 2017
Vill að lífeyrissjóðir fjárfesti meira erlendis
Benedikt Jóhannesson segir að það komi til greina að þrýsta íslensku lífeyrissjóðunum í frekari erlendar fjárfestingar ef þeir færi sig ekki í slíkar í auknum mæli sjálfir. Hlutfall þeirra sé um 20 prósent af heildareignum en ætti að vera um 50 prósent.
25. júní 2017
„Meiri tortryggni og reiði innan Sjálfstæðisflokksins en ég átti von á“
Benedikt Jóhannesson hefur verið fjármála- og efnahagsráðherra í fimm mánuði. Hann segir að Bjarni Benediktsson hafi ekki lokað á markaðsleið í sjávarútvegi í stjórnarmyndunarviðræðum og að krónan sé alvarlegasta viðfangsefni ríkisstjórnarinnar.
24. júní 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt ætlar ekki að taka tíu þúsund kallinn úr umferð
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ljóst að ekki náist breið samstaða um frekari skorður á notkun reiðufjár og um að taka stærstu seðlanna úr umferð. Hann muni því ekki leggja neina áherslu á þá tillögu.
23. júní 2017
Þórður Snær Júlíusson
Tryggjum konum völd
23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Segja að ekki hafi verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir að það hafi ekki verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og ganga inn í kaup vogunarsjóða á honum. Kjarninn birtir bréfaskriftir milli Kaupþings, ráðuneytisins og Seðlabankans.
22. júní 2017
Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.
Jón vill byrja að byggja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári
Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að miðstöð innanlandsflugs sé í Vatnsmýrinni. Hann ætlar að skipa nýjan starfshóp sem á að kanna það sama og Rögnunefndin, en hafa fulltrúa landsbyggðar innanborðs.
21. júní 2017
Bakkavararbræður á meðal ríkustu manna Bretlands
Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru á nýjum lista yfir ríkustu menn Bretlands.
20. júní 2017
Dagur B. Eggertsson tók við borgarstjórastólnum af Jóni Gnarr sumarið 2014.
Dagur ákveðinn í að bjóða sig aftur fram
Dagur B. Eggertsson ætlar að bjóða sig aftur fram í kosningunum á næsta ári og segist óhræddur við að leggja störf sín í dóm kjósenda.
19. júní 2017
Lífeyrissjóðir hafa lánað tvöfalt meira en allt árið 2015...á fjórum mánuðum
Lífeyrissjóðir verða sífellt umfangsmeiri á íbúðalánamarkaði. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins lánuðu þeir rúma 40 milljarða króna. Allt árið 2015 námu sjóðsfélagalán þeirra 21,6 milljarði króna.
17. júní 2017
Arion banki verður að meirihluta í eigu þriggja vogunarsjóða og Goldman Sachs ef allir nýta sér kauprétt.
Hörð gagnrýni á sölu á hlut í Arion banka í bókun minnihluta
Fjármálaeftirlitið, fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisráðherra eru gagnrýnd í bókun minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar vegna sölu á hlut í Arion banka til vogunarsjóða.
16. júní 2017
Lægstu verðtryggðu vextirnir nálægt þremur prósentum
Breytilegir verðtryggðir vextir á lánum hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna eru nú 3,06 prósent. Sjóðurinn setti nýverið upp auknar hindranir gagnvart lántöku. Bankarnir bjóða best 3,65 prósent.
16. júní 2017
Polarsyssel er eina skip Fáfnis Offshore sem er fullsmíðað og með verkefni.
Fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore stefnir fyrirtækinu
Steingrímur Erlingsson, stofnandi Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu vegna meintra vanefnda í uppsagnarfresti. Fáfnir Offshore hefur gert gagnkröfu á Steingrím, meðal annars fyrir brot á trúnaðarskyldu.
16. júní 2017
Tveir aðilar lýstu yfir áhuga við ráðuneytið um kaup á Keflavíkurflugvelli
Það var ekki rétt sem Benedikt Jóhannesson sagði á Alþingi í lok maí, að enginn fjárfestir hefði sett sig í samband við ráðuneyti hans með það í huga að kaupa Keflavíkurflugvöll. Tveir aðilar gerðu það.
15. júní 2017
Tillögur um úrbætur í fjölmiðlaumhverfinu hafa ekki verið samþykktar
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla vinnur að lokafrágangi skýrslu. Tillögur um breytingar til úrbóta hafa ekki verið samþykktar í nefndinni, sem hefur keypt þjónustu af KOM. Gísli Freyr Valdórsson hefur unnið fyrir hana sem undirverktaki.
15. júní 2017
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks gagnrýnir aftur kostnað við hælisleitendur
Ásmundur Friðriksson segist hafa heyrt að kostnaður vegna móttöku hælisleitenda á Íslandi verði 3-6 milljarðar króna í ár. Það sé á við ein til tvö Dýrafjarðargöng.
13. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Stefna Ástráðs gegn íslenska ríkinu birt
Kjarninn birtir stefnu Ástráðs Haraldssonar gegn íslenska ríkinu. Hann vill að ákvörðun dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt verði ógild.
12. júní 2017
Norræni bankinn Nordea er farinn að greina Íslands sem mögulegan fjárfestingakost.
Hækkun húsnæðisverðs og fjölgun ferðamanna ósjálfbær
Ísland er orðið vinsælla en landið þolir, sérstaklega þegar kemur að fjölgun ferðamanna. Húsnæðisverð er auk þess að vaxa of hratt. Þetta er niðurstaða greiningar Nordea, eins stærsta banka Norðurlanda.
12. júní 2017
Hörður Björgvin Magnússon skoraði mark Íslands.
Ísland vann Króatíu með marki á lokamínútunni
Ísland vann loksins Króatíu með marki á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll.
11. júní 2017
Þórður Snær Júlíusson
Staðfest að skipan dómara var pólitísk
10. júní 2017