Kadeco verður lagt niður í núverandi mynd
Ný stjórn var kosinn á aðalfundi Kadeco, þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, á aðalfundi á þriðjudag. Fjármála- og efnahagsráðherra segir að félagið standi á tímamótum og að starfsemi þess í núverandi mynd verði aflögð.
29. júní 2017