Ríkið býðst til að setja 650 milljónir í að mæta vanda sauðfjárbænda
Í tillögum stjórnvalda vegna erfiðleika sauðfjárbænda er lagt til að ríkið greiði um 650 milljóna framlag til að mæta stöðu þeirra. Á móti vill ríkið að ráðist verði í aðgerðir til að draga úr framleiðslu og að búvörusamningar verði teknir upp.
4. september 2017