Útlendingum mun fjölga gríðarlega hérlendis á næstu árum
Ný mannfjöldaspá gerir ráð fyrir því að aðfluttum umfram brottflutta muni fjölga um rúmlega 23 þúsund á fimm ára tímabili. Flestir, ef ekki allir aðfluttir umfram brottflutta, eru erlendir ríkisborgarar.
31. október 2017