Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Útlendingum mun fjölga gríðarlega hérlendis á næstu árum
Ný mannfjöldaspá gerir ráð fyrir því að aðfluttum umfram brottflutta muni fjölga um rúmlega 23 þúsund á fimm ára tímabili. Flestir, ef ekki allir aðfluttir umfram brottflutta, eru erlendir ríkisborgarar.
31. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Konustjórn, íhaldsstjórn eða Moggastjórn?
30. október 2017
Glundroði, stjórnin kolfallin en stjórnarandstaðan getur myndað ríkisstjórn
Niðurstaða kosninga liggur fyrir. Átta flokkar ná inn á þing. Konum fækkar mikið og miðaldra körlum fjölgar. Framsóknarflokkurinn fær sína verstu kosningu í sögunni en stendur samt uppi með pálmann í höndunum og getur myndað stjórn í báðar áttir.
29. október 2017
Ríkisstjórn Katrínar frá miðju til vinstri langlíklegust
Mestar líkur eru á því að ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, mynduð af Vinstri grænum og þremur miðjuflokkum, muni setjast að völdum eftir kosningarnar á morgun. Aukið fylgi Sjálfstæðisflokks á lokametrunum gæti þó skapað stjórnarkreppu.
27. október 2017
Greiningar á hlutleysi og fréttaumfjöllun RÚV kostuðu fjórar milljónir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið veitti sérstakan styrk til fjölmiðlanefndar til rannsókna í maí í fyrra. Það var í fyrsta og eina sinn sem slíkur styrkur hefur verið veittur. Nefndin ákvað að kanna hlutlægni RÚV.
27. október 2017
Færri Íslendingar telja innflytjendur vera ógn en áður
Hlutfall þeirra Íslendinga sem telja innflytjendur vera ógn við þjóðareinkenni okkar hefur helmingast á tæpum áratug. Kjósendur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks telja ógnina meiri en kjósendur annarra flokka.
26. október 2017
Stjórnmálaflokkar vilja brjóta sparibaukinn sem er umfram eigið fé bankanna og nota í hin ýmsu verkefni.
Hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna 120 milljarðar
Nokkrir stjórnmálaflokkar ætla sér að auka arðgreiðslur úr bönkunum til að standa undir skuldaniðurgreiðslum eða innviðafjárfestingum. Bankasýslan segir að hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna sé 120 milljarðar.
25. október 2017
Refresco selt fyrir 201 milljarða – Íslenskir fjárfestar hagnast gífurlega
Stjórn Refresco hefur samþykkt 201 milljarða króna yfirtökutilboð í félagið. Íslenskir aðilar eru stærstu einstöku eigendur Refresco, en virði hlutar þeirra hefur hækkað um marga milljarða á nokkrum mánuðum.
25. október 2017
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV ekki gæta hlutleysis
Mikill meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV hlutdrægt á meðan að kjósendur allra annarra flokka telja RÚV gæta hlutleysis í fréttaflutningi. Greining bendir ekki til þess að fjallað sé neikvæðar um ákveðna flokka umfram aðra.
24. október 2017
Miðflokkurinn ætlar að gefa kjósendum sína eigin eign
Miðflokkurinn ætlar að kaupa Arion banka með fé úr ríkissjóði til að gefa þjóðinni síðan þriðjungshlut í honum. Því mun skattfé greiða fyrir það sem gefið verður. Stærsti eigandi Arion banka í dag er Kaupþing. Á meðal eigenda þess félags er Wintris.
24. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Í guðs nafni...þegjum
24. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Fólk borðar ekki hlutfallstölur
23. október 2017
Forsíða Stundarinnar eftir að lögbannið var sett á.
Staðfestingarmál vegna lögbanns á Stundina höfðað í dag
GlitnirHoldCo þarf að höfða staðfestingarmál í dag, annars dettur lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media úr gildi. Slíkt mál verður höfðað og því verður ekki hægt að segja fréttir úr gögnunum fram yfir kosningar.
23. október 2017
Arðgreiðslur til eigenda í sjávarútvegi 66 milljarðar frá 2010
Samanlagt hefur hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkast um 366,8 milljarða króna á örfáum árum. Eigendur þeirra hafa notið góðs af því í gegnum háar arðgreiðslur. frá 2011 hafa veiðigjöld numið 45,2 milljörðum króna.
22. október 2017
Vafi um fjölmiðlafrelsi á Íslandi
Lögbann á fréttaflutning, hótanir valdamanna um málsóknir í miðri kosningabaráttu, óvarleg umræða um hlutverk fjölmiðla og kerfislægar ákvarðanir sem leiða af sér erfitt rekstrarumhverfi og hefur spekileka í för með sér.
20. október 2017
Sjálfstæðisflokkur einn á móti því að gjaldtakan miðist við tímabundin afnot
Þorsteinn Pálsson hefur skilað greinargerð um störf nefndar sem átti að finna lausn á gjaldtöku í sjávarútvegi. Starfi nefndarinnar hefur nú verið slitið.
20. október 2017
Hreiðar Már Sigurðsson er einn þeirra sem var ákærður í málinu. Hann var sýknaður í janúar 2016 ásamt öðrum meðákærðu.
Hæstiréttur ómerkti dóm í CLN-máli Kaupþingsmanna
Hið svokallaða CLN-mál, sem höfðað var gegn æðstu stjórnendum Kaupþings, mun fara aftur til meðferðar fyrir héraðsdómi. Allir ákærðu voru sýknaðir í málinu í janúar í fyrra í héraði.
19. október 2017
Laugardalsvöllur í dag.
Þríhliðaviðræður um stækkun Laugardalsvallar samþykktar
Íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um stækkun Laugardalsvallar. Í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvernig stækkunin verður. Hún gæti kostað á bilinu fimm til átta milljarða króna.
19. október 2017
Meirihluti landsmanna á móti því að taka upp viðræður við ESB
Þeir sem eru með hæstu tekjurnar og mestu menntunina vilja taka upp viðræður að nýju. Þeir sem eru eldri, búa á landsbyggðinni, eru tekjulægri, með minni menntun og kjósa Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokk eru á móti.
19. október 2017
Íslendingar vilja frekar íslenska krónu en evru
Stuðningsmenn Pírata eru helst fylgjandi upptöku evru en stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks mest á móti því. Fleiri kjósendur Vinstri grænna vilja evru en þeir sem vilja halda íslensku krónunni.
18. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Fyrir hvern eigum við að þegja?
17. október 2017
Glitnir fer fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra
Eignarhaldsfélagið utan um eftirstandandi eignir Glitnir telur að umfjöllun Stundarinnar, The Guardian og Reykjavik Media byggi á gögnum sem séu bundnar bankaleynd. Farið hefur verið fram á lögbann á umfjallanir byggðar á gögnunum.
16. október 2017
Meirihluti fyrir aðild að ESB á meðal kjósenda Vinstri grænna
Ný könnun sýnir að 51 prósent kjósenda Vinstri grænna séu fylgjandi aðild að Evrópusambandinu. Meirihluti þjóðarinnar er þó á móti aðild. Mikil munur er á afstöðu fólks eftir búsetu, menntun, tekjum og því hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi styður.
16. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Hver ætlar að bera ábyrgð á Ásmundi Friðrikssyni?
14. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Leiðtogar sem venjulegt fólk getur samsamað sig við
13. október 2017