Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Flokkur fólksins sagður opinn fyrir stjórn frá miðju til vinstri
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, funduðu í dag. Logi segir Vinstri græn nú eiga leik.
12. nóvember 2017
Húsnæðisstuðningur við þá sem þurfa síst á honum að halda
Ríkari helmingur þjóðarinnar á 99 prósent af því eigin fé sem bundið er í fasteignum. Stórt hlutfall vaxtabóta fara til efnameiri helmingsins. Íbúðalánasjóður hvetur til þess að húsnæðisstuðningi verði breytt þannig að hann lendi hjá þeim sem þurfi.
11. nóvember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki flókið að eiga peninga á Íslandi
11. nóvember 2017
Efnameiri hluti þjóðarinnar fær nánast allar vaxtabætur
Vaxtabætur nýtast síst efnaminnstu Íslendingunum og ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. af 4,6 milljörðum sem greiddir voru í vaxtabætur í fyrra fóru 4,1 milljarðar til efnameiri helmings þjóðarinnar.
10. nóvember 2017
Þrýst á Vinstri græn að hafna íhaldsstjórn með því að kveikja í baklandinu
Samfylkingin sagði nei við því að koma að fjórflokkastjórn í vikunni. Samfylking, Píratar og Viðreisn reyna að skapa þrýsting á Vinstri græn um að neita að fara í íhaldsstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn en áhrifafólk innan VG telur það skást.
10. nóvember 2017
Þeim sem eru meðlimir í ríkistrúnni fækkar ár frá ári.
Fjöldi þeirra sem standa utan trúfélaga hefur tvöfaldast frá 2010
Tæpur þriðjungur landsmanna, alls 111 þúsund manns, standa nú utan þjóðkirkjunnar. Þar af eru tæplega 22 þúsund skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga.
9. nóvember 2017
Auðmenn kanna leiðir til að flýja með peningana sína
Ríkasta fólk landsins leitar sér nú sumt hvert ráðgjafar um hvernig það geti komist hjá því að greiða auðlegðarskatt verði slíkur lagður á. Um er að ræða mjög litinn hóp landsmanna sem á miklar fjármunaeignir.
9. nóvember 2017
Ófrávíkjanleg krafa um að Katrín verði forsætisráðherra
Meirihluti stjórnmálaflokka sem á sæti á Alþingi vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra frekar en Bjarna Benediktsson, óháð því hvaða flokkar enda í ríkisstjórn. Mikill póker er nú leikinn við hið óformlega stjórnarmyndunarborð.
8. nóvember 2017
Tekjur af fasteignagjöldum aukast þrátt fyrir að álagning lækki
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að lækka fasteignaskatta á íbúðarhúsnæði á næsta ári um tíu prósent. Samt munu tekjur borgarinnar af innheimtu fasteignagjalda halda áfram aukast um milljarða á ári næstu árin.
8. nóvember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Útlendingagóðærið
7. nóvember 2017
Mestar líkur á að ríkisstjórn verði mynduð upp úr fjórflokknum
Hart er þrýst á myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks en ljóst að það verður erfitt fyrir Vinstri græn að fallast á hana. Þar er vilji til að hafa Samfylkinguna með eða í staðinn fyrir Framsókn.
7. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson virðist ekki líklegur til að mynda stjórn til hægri með Gunnari Braga Sveinssyni og fleiri fyrrverandi samherjum sínum í Miðflokknum.
Sigurður Ingi ekki spenntur fyrir myndun stjórnar til hægri
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki telja að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins myndi svara því kalli að mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun sem tryggði pólitískan stöðugleika.
6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið – Framsókn sleit
Stjórnarmyndunarviðræðum fjögurra flokka er lokið.
6. nóvember 2017
Ríkasta eitt prósentið þénaði 55 milljarða í fjármagnstekjur
Tæpur helmingur allra fjármagnstekna sem urðu til á Íslandi í fyrra runnu til tæplega tvö þúsund framteljenda. Sá litli hópur er ríkasta eitt prósent landsmanna. Fjár­magnstekjur eru tekjur sem ein­stak­lingar hafa af fjár­magns­eign­um sín­um.
6. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið.
Unnið að gerð stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar
Það mun í síðasta lagi liggja fyrir á morgun, mánudag, hvort að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur verði mynduð. Byrjað er að ræða verkaskiptingu og unnið er að gerð stjórnarsáttmála.
5. nóvember 2017
Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru aðaleigendur Bakkavarar.
Bakkavör hættir við skráningu á markað í Bretlandi
Unnið hafði verið að skráningu Bakkavarar á markað í Bretlandi frá því snemma á þessu ári. Fyrirtækið er metið á um 210 milljarða króna. Nú hefur verið hætt við allt saman. Stærstu eigendur Bakkavarar eru Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
4. nóvember 2017
Atvinnuleysi hefur hríðfallið á Íslandi á undanförnum árum og þeim sem þurfa á félagslegri framfærslu að halda hefur fækkað mikið.
Greiðslur vegna atvinnuleysis og félagslegrar framleiðslu hríðlækka
Greiðslur vegna húsaleigubóta, félagslegrar aðstoðar og styrki drógust saman um 24,4 prósent milli áranna 2015 og 2016. Útgreiddar atvinnuleysisbætur voru milljarði lægri en árið áður og hafa ekki verið lægri frá hruni.
4. nóvember 2017
Þórður Snær Júlíusson
Glitnir fer fram á ritstjórnarvald yfir Kjarnanum
3. nóvember 2017
Hluti þeirra erlendu ríkisborgarar sem koma til Íslands gera það til að starfa í byggingaiðnaði.
35 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi í fyrra
Ef fjölgun erlendra ríkisborgara á meðal skattgreiðenda á Íslandi verður áfram jafn hröð og hún var í fyrra verða þeir fleiri en Íslendingar eftir átta ár. Pólverjum sem greiða skatta hér á landi fjölgaði um 3.254 á árinu 2016.
3. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið og er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra þjóðarinnar.
Verið að „skrúfa saman“ ríkisstjórn þar sem veikur meirihluti er talinn styrkleiki
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fengið formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum. Hún segir þetta ekki vera tímann til að leysa úr öllum heimsins ágreiningsmálum heldur að ná saman um stóru línurnar og breytt vinnubrögð.
2. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á Bessastaði í dag
Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á Bessastaði til fundar við sig klukkan 16 í dag.
2. nóvember 2017
Að vera eða vera ekki innherji
Hverjir vissu meira en aðrir fyrir bankahrunið? Kjarninn hefur undir höndum skýrslur, fundargerðir og önnur gögn vegna rannsóknar á því hvort að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum innan Glitnis dagana fyrir bankahrun.
2. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er sem stendur líklegust í að setjast í forsætisráðuneytið.
Vinstri græn vilja bara stjórnarandstöðuflokkana í ríkisstjórn
Stjórnarmyndunarviðræður hafa haldið áfram í dag. Þær viðræður sem mest alvara er í eru á milli núverandi stjórnarandstöðuflokka. Framsóknarflokkurinn er sagður hafa viljað bæta Miðflokknum inn í þær viðræður í dag.
1. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson og Logi Einarsson eru á meðal þeirra formanna stjórnmálaflokka sem nú eiga í samtali um að mynda ríkisstjórn.
Stjórnarandstöðustjórnin ólíkleg án fimmta flokksins
Viðræður standa yfir milli stjórnarandstöðuflokkanna um myndun ríkisstjórnar. Fulltrúar flokkanna hittust síðdegis. Vilji til að taka annað hvort Viðreisn eða Flokk fólksins inn í ríkisstjórn.
31. október 2017
Á meðal verðmætustu eigna HS Orku er 30 prósent hlutur í Bláa lóninu.
Stærsti eigandi HS Orku seldur á 90 milljarða
Orkuver HS Orku og 30 prósent hlutur í Bláa lóninu er á meðal þess sem selt hefur verið til kanadíska fyrirtækisins Innergex Renewable Energy.
31. október 2017