Flokkur fólksins sagður opinn fyrir stjórn frá miðju til vinstri
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, funduðu í dag. Logi segir Vinstri græn nú eiga leik.
12. nóvember 2017