Lífeyrissjóðir lánuðu meira til íbúðarkaupa í fyrra en bankar
Lífeyrissjóðir lánuðu tæplega 50 prósent meira til íbúðarkaupa á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2017 en þeir gerðu allt árið 2016. Útlán þeirra voru hærri en útlán banka til heimila vegna íbúðarkaupa.
10. janúar 2018