Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Almenningur enn leyndur upplýsingum um fríðindakostnað þingmanna
Akstursmálið svokallaða verður enn og aftur til umfjöllunar á fundi forsætisnefndar sem fram fer í dag. Fyrri svör og aðgerðir nefndarinnar hafa ekki þótt nægjanleg. Skýr krafa er um að allt verði upplýst, langt aftur í tímann.
26. febrúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Höfum við ekki tíma til að sinna námi barnanna okkar?
24. febrúar 2018
Segist ekki hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar í starfi sínu fyrir Kaupþing
Benedikt Gíslason var lykilmaður í framkvæmdarhópi um afnám hafta og kom að gerð stöðugleikasamninga við kröfuhafa föllnu bankanna. Hann starfar nú sem ráðgjafi Kaupþings. Benedikt segir að hann hafi ekki nýtt sér trúnaðarupplýsingar í því starfi.
24. febrúar 2018
Leynd aflétt af gögnum um undanþágu Kaupþings frá gjaldeyrislögum
Seðlabanki Íslands hefur í dag birt undanþágu Kaupþings frá gjaldeyrislögum sem veitt var í janúar 2016 svo að hægt yrði að greiða kröfuhöfum hins fallna banka út. Hingað til hefur ríkt leynd um skjölin.
23. febrúar 2018
Ríkissjóður selur hlut sinn í Arion banka til Kaupþings
Ríkið selur hlut sinn í Arion banka til Kaupþings á 23,4 milljarða króna. Heildarávinningur ríkisins vegna fjárhagslegra hagsmuna í Arion og samskipta við Kaupþing er metinn á ríflega 150 milljarða króna.
23. febrúar 2018
Tíu staðreyndir um Íslendinga
Íslendingum fjölgar ört, þeir lifa lengur en frjósemi hefur samt sem áður dregist mikið saman. Flest börn fæðast í kreppum en útlendingum fjölgar langmest í góðæri. Hér er rýnt í hagtölur Hagstofu Íslands og dregnar út staðreyndir um þá sem búa á Íslandi.
23. febrúar 2018
Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna geta brosað alla leiðina í bankann. Framlög til flokka þeirra hækkuðu um 195 milljónir króna á milli ára.
Stjórnarflokkarnir fá 347,5 milljónir úr ríkissjóði – Hinir 300,5 milljónir
Framlög til stjórnmálaflokka hækkuðu um 127 prósent milli ára. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins og fær því eðli málsins samkvæmt hæsta ríkisstyrkinn, 166 milljónir króna.
22. febrúar 2018
Valdatafl í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík
Sá armur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem kenndur er við Guðlaug Þór Þórðarson hefur tögl og hagldir í borgarmálum flokksins sem stendur. Hann studdi Eyþór Arnalds í leiðtogasætið og er með meirihluta í kjörnefnd og fulltrúaráði,
21. febrúar 2018
Stefnt að því að verksmiðja United Silicon verði komin aftur af stað eftir 18-20 mánuði
Endurgangsetning verksmiðju United Silicon getur tekið allt að 20 mánuði. Arion banki bókfærir virði hennar á 5,4 milljarða króna en um 15 milljarða króna kostar að byggja slíka verksmiðju.
21. febrúar 2018
Enn beðið eftir upplýsingum um hver á Dekhill Advisors
Skattrannsóknarstjóri hefur enn ekki fengið upplýsingar frá Sviss um aflandsfélagið Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna í fléttu sem ofin var í kringum sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. Enn er á huldu hver á Dekhill Advisors.
20. febrúar 2018
Bankasýsla ríkisins gerir tillögu um að ríkið selji hlut sinn í Arion
Íslenska ríkið mun selja hlut sinn í Arion banka á 23,4 milljarða króna. Verðið er í samræmi við kaupréttarákvæði sem sett var í hluthafasamkomulag árið 2009.
19. febrúar 2018
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki einelti að fjalla um sjálftöku á opinberu fé
19. febrúar 2018
Engar nýjar sprungur í glerþakinu – Heimsmeistari í jafnrétti heldur konum frá peningum
Karlar stýra peningum á Íslandi, og þar með ráða þeir hvaða hugmyndir fá að verða að veruleika. Fyrir hverja níu karla sem sitja í æðstu stjórnendastöðum í íslenskum peningaheimi er einungis ein kona í sambærilegri stöðu.
16. febrúar 2018
Starfshópurinn telur ekki fært, né að efnislegar forsendur séu fyrir því, að lækka laun þingmanna og ráðherra til framtíðar.
Launahækkanir kjararáðs verða ekki teknar til baka
Tugprósenta launahækkanir þingmanna, ráðherra og annarra háttsettra embættismanna verða ekki teknar til baka með lögum. Engar efnislegar forsendur eru fyrir því að lækka almennt laun þeirra sem heyra undir kjararáð til framtíðar.
15. febrúar 2018
Ríkið getur ekki neitað að selja hlut sinn í Arion banka
Ganga þarf frá kaupum Kaupþings á 13 prósent hlut ríkisins í Arion banka í síðasta lagi 21. febrúar. Kauprétturinn er einhliða og ríkið getur ekki hafnað því að selja hlutinn. Hann byggir á samningi frá árinu 2009.
15. febrúar 2018
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar.
Glitnir áfrýjar dómi í Stundarmáli - Lögbannið áfram í gildi
Stundin mun ekki geta haldið áfram umfjöllun sína upp úr gögnum Glitnis fyrr en að Landsréttur kemst að niðurstöðu. Lögbann á þann fréttaflutning gildir þangað til.
15. febrúar 2018
Arion banki kaupir 9,5 prósent hlut í sjálfum sér á 17,1 milljarð
Endurkaup Arion banka á bréfum í sjálfum sér dragast frá 25 milljarða króna arðgreiðslu. Hluthafar sem keyptu hlut í vikunni njóta arðgreiðslunnar og endurkaupanna.
15. febrúar 2018
Lokakaflinn í fléttunni um framtíð Arion banka að hefjast
Búið er að virkja kauprétt á hlut ríkisins í Arion banka. Það gerðist skyndilega í gær. Samhliða var rúmlega fimm prósent hlutur í bankanum seldur til sjóða. Ekki hefur verið upplýst hverjir eru endanlegir eigendur þeirra.
14. febrúar 2018
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 13 milljarða í fyrra
Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára og arðsemi eigin fjár var minni í fyrra en hún var árið 2016.
14. febrúar 2018
Steingrímur J. Sigfússon er forseti Alþingis.
Alþingi skoðar að afnema leynd yfir kjörum og greiðslum til þingmanna
Fyrir liggja drög að reglum um að auka upplýsingagjöf um kjör og starfskostnaðargreiðslur þingmanna. Markmið þeirra er að engin leynd sé yfir neinu sem varðar almenn kjör og greiðslur til þingmanna.
13. febrúar 2018
Gildi segir að of mikil óvissa og áhætta hafi falist í því að kaupa í Arion
Stærstu eigendur Arion banka vildu ekki leyfa Gildi að leggja mat á endurskoðað uppgjör bankans áður en þeir keyptu hlut.
13. febrúar 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er með höfuðstöðvar í Húsi verslunarinnar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar eftir fólki til að sitja í stjórnum
Næststærsti lífeyrissjóður landsins leitar eftir fólki til að styðja til stjórnarsetu í félögum sem hann á í. Sjóðurinn er á meðal stærstu eigenda flestra skráðra félaga á Íslandi.
12. febrúar 2018
Samþykkt að greiða hluthöfum Arion banka tugi milljarða króna
Hluthafafundur í Arion banka var haldinn í morgun. Þar var samþykkt heimild til að kaupa bréf af hluthöfum og greiða þeim út arð. Eigið fé bankans minnkar um þrjú prósent við aðgerðina.
12. febrúar 2018
Lítill hluti þingmanna þiggur nánast allar endurgreiðslur sem greiddar eru vegna aksturs á eigin bifreið.
Tíu þingmenn fá nánast allar endurgreiðslur vegna aksturs
Tugur þingmanna fá níu af hverjum tíu krónum sem endurgreiddar eru vegna aksturs eigin bifreiða. Fjórir fá um helming greiðslnanna. Þeim þingmönnum sem þiggja háar upphæðir vegna slíks aksturs hefur fækkað mikið á undanförnum fimm árum.
12. febrúar 2018
Stjórnvöld hafa ekki metið ávinning neytenda né bænda af búvörusamningum
Búvörusamningar sem undirritaðir voru 2016 kosta að minnsta kosti 13 milljarða króna á ári í tíu ár. Samráðshópur um endurskoðun þeirra hefur verið endurskipaður tvisvar sinnum. Ekkert mat framkvæmt á ávinningi neytenda né bænda.
11. febrúar 2018