Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu „Fyrstu fasteign“ um miðjan ágúst 2016.
Einungis á annað hundrað manns hafa nýtt sér „Fyrstu fasteign“
Fyrsta fasteign átti að hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn. Í kynningu var sagt að á annan tug þúsund manns myndu nýta sér úrræðið. Eftir níu mánuði hafa á annað hundrað manns ráðstafað 55 milljónum króna undir hatti úrræðisins.
9. apríl 2018
Þórður Snær Júlíusson
Lýðheilsuleg hræsni
8. apríl 2018
Maður sem drekkur hvítvín úr bjórglasi rænir voninni
Sam Allardyce hefur stýrt Everton í fimm langa mánuði. Á þeim tíma hefur honum tekist það sem engum öðrum vondum knattspyrnustjóra hefur tekist á rúmum 30 árum, að fjarlægja það eina sem var eftir fyrir sárþjáða stuðningsmenn, vonina.
7. apríl 2018
Geir H. Haarde fyrir Landsdómi.
Vilja að Alþingi biðjist afsökunar á landsdómsmálinu
Þingmenn úr þremur flokkum vilja að Alþingi viðurkenni að óréttmætt hafi verið að höfða mál á hendur Geir H. Haarde og vilja að þingið biðji hann afsökunar. Fyrsti flutningsmaður er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
6. apríl 2018
Nef- og munntóbakssala ÁTVR aldrei verið meiri í byrjun árs
ÁTVR, sem framleiðir og selur grófkornað nef- og munntóbak og er í einokunarstöðu á íslenska markaðnum, seldi meira af slíku á fyrstu tveimur mánuðum ársins en fyrirtækið hefur nokkru sinni gert áður.
6. apríl 2018
Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia
Laun og þóknanir stjórnar og stjórnenda Isavia hækkuðu um tæp 15 prósent
Eitt stærsta fyrirtækið sem er í eigu ríkisins, Isavia, birti ársreikning sinn í gær. Þar kemur fram að heildarlaun og þóknanir stjórna og stjórnenda samstæðunnar hafi verið 351 milljón króna í fyrra.
6. apríl 2018
Landsbankinn mátti ekki greiða starfsfólki sínu 85 milljónir í aukagreiðslur
Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landsbankinn hafi brotið gegn lögum með því að greiða starfsfólki sínu aukagreiðslur vegna tímabundins álags á árunum 2014 til 2016. Greiðslurnar fóru til 76 starfsmanna.
5. apríl 2018
Óttarr Proppé, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, tekur lagið með HAM.
Óttarr mátti spila með HAM gegn greiðslu en Ragnheiður Elín mátti ekki fá lánað skart
Sex ráðherra hafa óskað eftir ráðleggingum um hvort að tilvik sem þeir stóðu frammi fyrir væru í samræmi við siðareglur ráðherra.
4. apríl 2018
26 þúsund manns mótmæltu spillingu, slæmu siðferði og Sigmundi Davíð
Á þessum degi fyrir tveimur árum síðan fóru fram fjölmennustu mótmæli Íslandssögunnar. Tilefni þeirra var birting Panamaskjalanna.
4. apríl 2018
Stór hluti þeirra flóttamanna sem fá hæli á Íslandi koma frá Sýrlandi og öðrum stríðshrjáðum svæðum.
Færri flóttamenn sóttu um hæli í fyrra en árið áður
Fækkun flóttamanna sem sækja um hæli á Íslandi heldur áfram. Færri komu í byrjun árs 2018 en á sama tíma 2017. Um tíu prósent þeirra sem sækja um hæli fá slíkt og flóttamönnum í þjónustu hefur fækkað um þriðjung á einu ári.
3. apríl 2018
Leiðréttingin átti að skila 150 milljörðum – Hefur skilað 106 milljörðum
Þegar Leiðréttingin var kynnt sögðu ábyrgðarmenn hennar að heildarávinningur hennar yrði 150 milljarðar og að hann myndi skila sér á þremur árum. Það hefur ekki gengið eftir fjórum árum síðar.
3. apríl 2018
Gamla Reykjavík gegn úthverfunum
Sitjandi meirihluti í borginni ásamt Viðreisn nýtur fylgis um 60 prósent kjósenda og sækir miklu meira fylgi í gömlu hverfi borgarinnar en til þeirra nýju. Flokkarnir í minnihluta og aðrir með sambærilegar áherslur mælast með tæplega 40 prósent fylgi.
2. apríl 2018
Keyptu eigin bréf fyrir 39 milljarða á þremur árum
Félög sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað keyptu alls eigin bréf fyrir 19,1 milljarð króna í fyrra. Það er svipuð upphæð og þau keyptu slík fyrir næstu tvö árin á undan.
2. apríl 2018
Ákvarðanir kjararáðs hafa sett kjarasamninga í uppnám og verkalýðs- og stéttarfélög fara fram á sambærilegar launahækkanir fyrir sína skjólstæðinga og embættismenn hafa fengið.
Tíu staðreyndir um málefni kjararáðs
Ákvarðanir kjararáðs um að hækka laun æðstu embættismanna langt umfram viðmið í landinu hafa valdið því að stéttarfélög landsins telja forsendur kjarasamninga brostnar. Og við blasir stríðsástand á vinnumarkaði.
2. apríl 2018
Sameiginlegt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú 47,6 prósent. Vinstri græn, flokkur Katrínar Jakobsdóttur, og Framsóknarflokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa tapað meira af sínu fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn.
Ríkisstjórnin tapar stuðningi hraðar en fyrirrennarar hennar
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast ekki með meirihluta atkvæða á bak við sig. Þrír flokkar, sem skilgreina sig á hinni frjálslyndu miðju, eru þeir einu sem bæta við sig fylgi frá síðustu kosningum. Þeir hafa bætt við sig þriðjungsfylgi.
29. mars 2018
Ekkert mat gert á því hvort aflandseignaskýrsla varðaði almannahag
Bjarni Benediktsson segir að skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið unnin að sínu frumkvæði. Því hafi birting hennar verið án kvaða eða mats á því hvort þær ætti við samkvæmt siðareglum ráðherra.
28. mars 2018
Alls 661 óstaðsettir í hús í Reykjavík
Þeim sem eru skráðir óstaðsettir í hús í Reykjavík fjölgaði um nálægt fjórðung í fyrra. Frá byrjun árs 2014 hefur þeim fjölgað um 74 prósent.
28. mars 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort eða hvernig brugðist verði við hækkun veiðigjalda
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekkert liggja fyrir um að afkoma sé lakari hjá litlum og meðalstórum útgerðum en stærri útgerðum. Unni er að endurskoðun laga um veiðigjöld.
27. mars 2018
Laun útvarpsstjóra hækkuðu um 16 prósent – Með 1,8 milljónir á mánuði
Í nýbirtum ársreikningi RÚV kemur fram að mánaðarleg heildarlaun og þóknanir Magnúsar Geirs Þórðarsonar hafi hækkað umtalsvert á milli ára. Heildarlaun hans voru 22,9 milljónir króna.
26. mars 2018
Vill fá að vita hvað kjararáð hefur í laun
Þorsteinn Víglundsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann fer fram á að fá upplýsingar um kostnað við rekstur kjararáðs. Ómögulegt hefur verið til þess að nálgast slíkar upplýsingar. Kjararáð fór fram á afturvirka launahækkun í fyrrahaust.
26. mars 2018
Forsíða Stundarinnar 20. október, eftir að lögbann var sett á fréttaflutning blaðsins.
Glitnir vill ekki svara af hverju það er ekki farið fram á lögbann á alla
Glitnir HoldCo vill ekki tjá sig um ástæður þess að einungis hafi verið fram á lögbann á fréttaflutning tveggja miðla sem byggir á gögnum úr Glitni, en ekki annarra fjölmiðla sem sagt hafa fréttir byggðar úr gögnum frá sama aðila.
24. mars 2018
Þorsteinn Már: Veiðigjöld taka ekki mið af núverandi aðstæðum
Forstjóri Samherja vill að íslenskur sjávarútvegur njóti sannmælis sem atvinnugrein. Hann bendir á að Orkuveita Reykjavíkur þurfi ekki að greiða sérstakt gjald fyrir afnot af vatnsauðlindum þrátt fyrir mikinn hagnað.
23. mars 2018
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hættir síðar á þessu ári.
Tólf sóttu um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
Fyrrverandi þingmaður er á meðal umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra. Forsætisráðherra mun skipa í stöðuna.
23. mars 2018
Vilja opinbera þá sem stóðu að nafnlausum áróðri í Alþingiskosningum
Þingmenn úr fjórum flokkum vilja að forsætisráðherra láti gera skýrslu um aðkomu hulduaðila að kosningaáróðri í aðdraganda Alþingiskosninga. Þeir vilja að tengsl milli þeirra og stjórnmálaflokka verði könnuð.
22. mars 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu. Þess vegna ganga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hlið við hlið.
Tíu staðreyndir um trúmál Íslendinga
Þrátt fyrir að á Íslandi sé stjórnarskrárbundin þjóðkirkja hefur mikil hreyfing verið á skráningum landsmanna í trúfélög á undanförnum árum. Og fátt bendir til annars en að sú þróun muni halda áfram um fyrirsjáanlega framtíð.
20. mars 2018