Einungis á annað hundrað manns hafa nýtt sér „Fyrstu fasteign“
Fyrsta fasteign átti að hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn. Í kynningu var sagt að á annan tug þúsund manns myndu nýta sér úrræðið. Eftir níu mánuði hafa á annað hundrað manns ráðstafað 55 milljónum króna undir hatti úrræðisins.
9. apríl 2018