Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Stuðningur við ríkisstjórnina kominn undir 50 prósent
Fylgi allra stjórnarflokkanna mælist minna en það var í kosningunum í fyrrahaust. Vinstri græn tapa mestu fylgi allra flokka frá kosningum. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að lækka.
24. maí 2018
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu og byggingaiðnaði hefur skapað mikla eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi. Þeirri eftirspurn er mætt erlendis frá.
Erlendir ríkisborgarar á Íslandi orðnir um 40 þúsund
Fjöldi útlendinga sem flutt hafa til Íslands hefur nánast tvöfaldast á rúmum sex árum. Aldrei hafa fleiri slíkir flutt til landsins á fyrstu þremur mánuðum árs en í upphafi 2018. Flestir setjast að í Reykjavík og í Reykjanesbæ.
24. maí 2018
Svona eru líkur frambjóðenda á því að komast í borgarstjórn
Kjarninn og Dr. Baldur Héðinsson birta nú í fyrsta sinn í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna þær líkur sem hver og einn frambjóðandi í efstu sætum á listum flokkanna í Reykjavík eiga á að komast að.
23. maí 2018
Bjarni Benediktsson tók við sem fjármála- og efnahagsráðherra að nýju í lok nóvember 2017. Nefndin var skipuð í tíð fyrirrennara hans í starfi, Benedikts Jóhannessonar.
Fékk greiddar tólf milljónir króna fyrir bankaskýrslu
Formaður nefndar sem vann tillögur um skipulag bankastarfsemi á Íslandi var einnig starfsmaður hennar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið greiddi honum tæpar tólf milljónir króna fyrir vinnuna í byrjun apríl.
23. maí 2018
Sósíalistaflokkurinn étur af Vinstri grænum sem stefna í verri útkomu en 2014
Samfylkingin er að bæta við sig fylgi á síðustu vikum kosningabaráttunnar og er komin í nánast kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er á hinn bóginn að dala á síðustu metrunum. Átta framboð næðu inn og meirihlutinn heldur örugglega velli.
23. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Íslenska ríkið greiðir 500 milljónir á ári í póstburðargjöld
Bjarni Benediktsson vill að rafrænar birtingar á tilkynningum hins opinbera til borgara landsins verði meginreglan. Við það megi spara fjármuni, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og bæta þjónustu.
22. maí 2018
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
21. maí 2018
Þórður Snær Júlíusson
Útlendingaandúð hafnað
20. maí 2018
Hinn mikli uppgangur í byggingariðnaði sem átt hefur sér stað útheimtir mikinn innflutning á vinnuafli.
Íslandsmet sett í flutningi fólks til landsins í fyrra
Það hafa aldrei fleiri flutt til Íslands en á árinu 2017. Fyrr met var bætt um tæplega 20 prósent. Í annað sinn frá aldarmótum komu fleiri íslenskir ríkisborgarar heim en fluttu burt. Útlendingar eru þó langstærstur hluti þeirra sem komu hingað.
18. maí 2018
Hverjir kaupa Arion banka og hvað mun gerast í kjölfarið?
Að minnsta kosti 25 prósent hlutur í Arion banka verður seldur í útboði. Íslenska ríkið hefur fallið frá forkaupsrétti í útboðinu. Bankinn ætlar að auka arðsemi eigin fjár úr tæplega fjórum prósentum í yfir tíu prósent.
17. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt í sögunni en meirihlutinn rígheldur
Sósíalistaflokkurinn mælist í fyrsta sinn með mann inni, Samfylkingin nálgast kjörfylgi og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að dala. Hörð barátta er milli Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins, Framsóknar og Viðreisnar um tvo síðustu menn inn.
17. maí 2018
Forkaupsréttur ríkisins gildir ekki við frumskráningu Arion á markað
Íslenska ríkið hefur samið um að forkaupsréttur þess muni ekki gilda við frumskráningu Arion banka á markað. Það verður því hægt að kaupa hluti í Arion banka á verði sem er undir 0,8 krónur af bókfærðu virði bankans.
17. maí 2018
Heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fækkar enn
5.142 heimili þurftu á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda í fyrra. Þeim hefur fækkað á hverju ári síðan 2013. Skattgreiðendur í Reykjavík greiða 74 prósent kostnaðar vegna slíkrar sem veitt er á höfuðborgarsvæðinu.
16. maí 2018
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað mikið á örfáum árum.
Aðstreymi verkafólks erlendis frá stór ástæða hærri skatttekna
Staðgreiðsluskyldar greiðslur voru 1.525 milljörðum króna árið 2017 og hafa aldrei verið hærri. Ýmislegt bendir til þess að stór hluti tekjuaukningarinnar sé vegna aðstreymis verkafólks erlendis frá til landsins.
15. maí 2018
Þeim hefur fækkað mjög á undanförnum árum leigjendunum sem telja sig eiga möguleika á því að fara út af leigjendamarkaði og kaupa sér eigið húsnæði.
Tíu staðreyndir um íslenska leigumarkaðinn
Íbúðalánasjóður birti í byrjun mánaðar ítarlega skýrslu um könnun sem Zenter vann fyrir stofnunina um íslenska leigumarkaðinn. Hér á eftir fylgja helstu staðreyndir um niðurstöðu hennar auk viðbótar staðreynda sem Kjarninn hefur safnað saman.
14. maí 2018
Nova og Vodafone bæði orðin stærri en Síminn á farsímamarkaði
Tvö af hverjum þremur símakortum Íslendinga eru nú 4G kort. Notkun Íslendinga á gagnamagni í gegnum farsímakerfið hefur rúmlega 1oofaldast frá árslokum 2009. Þrjú fyrirtæki skipta markaðnum bróðurlega á milli sín.
12. maí 2018
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands.
Ýmislegt óvænt þegar landsliðshópur Íslands fyrir HM var kynntur
Framtíðarmenn voru teknir fram yfir reynslumeiri þegar landsliðsþjálfarar Íslands völdu 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi. Lykilleikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli voru valdir. Kolbeinn Sigþórsson var það hins vegar ekki.
11. maí 2018
Síðustu tvær alþingiskosningar, sem fóru fram með árs millibili 2016 og 2017, áttu sér stað vegna þess að almenningur þrýsti mjög á breytingar. Í báðum kosningunum er rökstuddur grunur um að farið hafi verið á svig við lög um fjármál stjórnmálaflokka.
Engin eftirlitsstofnun rannsakar mögulegt kosningasvindl á Íslandi
Fjölmörg atvik áttu sér stað í kringum síðustu tvær alþingiskosningar þar sem grunur leikur á um að farið hafi verið á skjön við lög um fjármál stjórnmálasamtaka til að reyna að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga. Engin rannsókn hefur farið fram á þeim.
11. maí 2018
RÚV lengir í lífeyrisskuldinni um áratugi
Síðasti gjalddagi skuldabréfs sem LSR á vegna lífeyrisskuldbindinga RÚV er nú í október 2057, eftir að endursamið var um skilmála þess. Áður var lokagjalddaginn í apríl 2025.
10. maí 2018
Starfsfólk Arion banka mun fá hlutabréf í bankanum fyrir hundruð milljóna
Arion banki ætlar að gefa starfsfólki sínu hlutabréf í bankanum fyrir sex til sjö hundruð milljónir króna verði hann skráður á markað fyrir árslok. Ekkert liggur enn fyrir um hvenær eða hvort bankinn verður skráður á markað.
9. maí 2018
Segir launahækkun forstjóra Hörpu dómgreindarleysi
Forseti borgarstjórnar segir að borgin eigi að senda stjórn Hörpu tilmæli vegna hækkunar á launum forstjórans. Úrskurður kjararáðs um laun forstjóra Hörpu var gerður opinber daginn áður en tilkynnt var um ráðningu núverandi forstjóra.
8. maí 2018
Fylgi Sjálfstæðisflokks ekki mælst lægra á þessu ári
Framsókn mælist ekki lengur með mann inni og Viðreisn myndu nú ná tveimur inn. Metfjöldi framboða virðist fyrst og síðast hafa neikvæð áhrif á fylgi íhaldssamari flokka en treysta stöðu meirihlutans í borginni. Þetta kemur fram í nýjustu kosningaspánni.
8. maí 2018
Hinir alltumlykjandi lífeyrissjóðir
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um þriðjung af heildarfjármunum á Íslandi og það hlutfall mun halda áfram að vaxa á næstu árum. Þeir eiga tæplega helming allra hlutabréfa og sjö af hverjum tíu skuldabréfum.
8. maí 2018
Fylgi annarra flokka en eru á þingi hefur fjórfaldast
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur virðast föst í sessi sem hryggjarstykkið í sitthvorri fylkingunni í borginni. Saman eru þessir tveir höfuðandstæðingar að fara að fá 65 prósent borgarfulltrúa miðað við nýjustu kosningaspánna.
6. maí 2018