Stuðningur við ríkisstjórnina kominn undir 50 prósent
Fylgi allra stjórnarflokkanna mælist minna en það var í kosningunum í fyrrahaust. Vinstri græn tapa mestu fylgi allra flokka frá kosningum. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að lækka.
24. maí 2018