Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Landsbankinn vill matsmenn til að leggja mat á ársreikning Borgunar
Mál sem Landsbankinn höfðaði gegn Borgun, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins og þeim sem keyptu hlut bankans í því haustið 2014 var tekið fyrir í apríl. Bankinn vill enn ekki afhenda stefnuna í málinu né framlagðar greinargerðir.
22. ágúst 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu Alþingis.
Þriðjungur landsmanna er ekki í þjóðkirkjunni
Íslendingum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkar enn. Það sem af er ári hafa rúmlega þúsund fleiri sagt sig úr henni en gengið í hana. Alls standa nú um 120 þúsund landsmenn utan þjóðkirkjunnar.
20. ágúst 2018
Þrír miðjuflokkar hafa tekið til sín alla fylgisaukninguna frá kosningum
Píratar, Samfylkingin og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig miklu fylgi frá því að kosið var síðast á Íslandi. Aðrir stjórnarandstöðuflokkar tapa fylgi og stjórnarflokkarnir gætu ekki myndað ríkisstjórn ef kosið yrði í dag.
19. ágúst 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra vill borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir sínar til baka
Í drögum að nýrri reglugerð er lagt að greiða flóttamönnum sem draga hælisumsókn sína til baka eða hafa fengið synjun allt að eitt þúsund evrur í ferða- og enduraðlögunarstyrk.
18. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
17. ágúst 2018
Þrátt fyrir að Kaupþing banki hafi farið á hausinn fyrir tæpum áratug þá er enn verið að vinna úr eignum hans.
Kaupþing upplýsir ekki um hvort milljarðabónusar hafi verið greiddir út
Um 20 starfsmenn Kaupþings gátu fengið allt að 1,5 milljarð króna í bónusgreiðslur ef tækist að hámarka virði óseldra eigna félagsins. Greiða átti bónusanna út í apríl síðastliðnum. Félagið vill ekki staðfesta hvort það hafi verið gert.
16. ágúst 2018
Þórður Snær Júlíusson
Flokkurinn sem hvarf
11. ágúst 2018
Sá mikli uppgangur sem á sér stað á Íslandi útheimtir mikið af nýju vinnuafli. Það vinnuafl þarf að sækja erlendis.
Erlendir ríkisborgarar orðnir 23 prósent íbúa í Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga á Íslandi. Án komu þeirra myndi íbúum landsins fækka. Mjög mismunandi hvar þeir setjast að. Í Reykjanesbæ voru erlendir ríkisborgarar 8,6 prósent íbúa í lok árs 2011. Nú eru þeir 23 prósent þeirra.
22. júlí 2018
Þórður Snær Júlíusson
Sérstöku stéttirnar sem mega vera með mjög há laun
20. júlí 2018
Þórður Snær Júlíusson
Veikasti hlekkurinn
5. júlí 2018
Þórður Snær Júlíusson
Hið opinbera býr til neyðarástand
30. júní 2018
Þórður Snær Júlíusson
Að verja mann sem setur börn í búr
22. júní 2018
Þegar Celine Dion drap staðalímyndir og Ísland sigraði besta leikmann í heimi
Íslenska landsliðið er gott í fótbolta, kvikmyndagerðarmenn geta varið víti frá snillingum, leigubílstjórar með áferð leigumorðingja geta búið yfir mýkri hlið, Moskva er stórkostleg og Rússar eru bæði vinalegir og hamingjusamir.
18. júní 2018
Þórður Snær Júlíusson
Leyndarmál Materazzi segir að Ísland vinni HM
16. júní 2018
EM 2016: Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
15. júní 2018
Glitnir var einn þeirra þriggja íslensku banka sem féllu með látum haustið 2008. Fjölmörg skaðabótamál voru höfðuð vegna ákvarðana sem teknar voru innan bankans í aðdraganda hrunsins. Þeim er nú öllum lokið og verða ekki til umfjöllunar í dómsölum.
Búið að fella niður eða semja um öll skaðabótamál Glitnis
Íslenska ríkið átti að fá eignir sem Glitnir innheimti í íslenskum krónum. Þar á meðal var mögulegur ávinningur af skaðabótamálum sem höfðuð voru gegn m.a. fyrrverandi eigendum, stjórnendum og viðskiptavinum. Þau hafa nú verið felld niður eða samið um þau
15. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
13. júní 2018
Rannsókn héraðssaksóknara á máli Júlíusar Vífils lokið
Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á meintum skattsvikum og peningaþvætti Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Júlíus Vífill átti félag á Panama sem opinberað var í Panamaskjalalekanum.
12. júní 2018
Stjórn VÍS hefur samþykkt að stefna að breytingu á fjármagnsskipan sem yrði í takt við það sem þekkist hjá tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. Á myndina vantar Helgu Hlín Hákonardóttur, nýjan stjórnarformann VÍS.
VÍS vill greiða hluthöfum sínum arð með bréfum í Kviku banka
Stjórn VÍS hefur samþykkt að ráðast í vegferð sem í felst að lækka hlutafé í félaginu með því að láta hluthafa þess fá bréf í Kviku banka. VÍS er sem stendur stærsti eigandi Kviku. Í eigendahópi bankans eru líka stórir hluthafar í VÍS.
12. júní 2018
Ekkert ólöglegt við nafnlausan áróður í þingkosningum
Engir flokkar eru ábyrgir fyrir nafnlausum áróðri hulduaðila í aðdraganda kosninga og stjórnvöld telja sig ekki geta grafist um hverjir standi á bak við slíkan áróður.
11. júní 2018
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann á að ljúka störfum í janúar 2019
Forsætisráðherra ætlar að skipa nefnd um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands sem á að skila af sér á næsta ári. Starf nefndarinnar byggir m.a. á skýrslu um endurskoðun peningastefnu Íslands.
9. júní 2018
Skeljungsfléttan sem gerði fimm einstaklinga ofurríka
Embætti héraðssaksóknara réðst í umfangsmiklar aðgerðir í síðustu viku vegna Skeljungsmálsins svokallaða.
9. júní 2018
Bónus, stærsta verslunarkeðja landsins, er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni.
Sala í matvöruverslunum Haga dróst saman um 6,8 prósent milli ára
Hagar seldi vörur fyrir 6,6 milljörðum minna á síðasta rekstrarári en árið áður. Stærsta ástæðan er breytt umhverfi með tilkomu Costco. Til stendur að kaupa Olís á 10,4 milljarða. Stærstu eigendur sátu hjá við atkvæðagreiðslu um starfskjarastefnu.
8. júní 2018
Heimavellir voru skráðir á markað í síðasta mánuði.
Fasteignamat eigna Heimavalla hækkar um 14 milljarða milli ára
Heimavellir gera ráð fyrir að leigutekjur aukist um 1,2 milljarð króna á næstu árum þrátt fyrir að íbúðum í eigu félagsins muni fækka. Það telur fermetraverð á eignum sínum vera hóflegt.
8. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin greining fór fram á hvernig lækkun veiðigjalds myndi skiptast
Stjórnvöld létu ekki greina hvernig lækkun á veiðigjöldum myndi skiptast niður á útgerðir. Stærstu útgerðir landsins myndu taka langstærstan hluta af þeim tekjum sem ríkið hefði gefið eftir.
8. júní 2018