Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Nefnd um dómarastörf hefur rætt ráðgjöf Davíðs Þórs Í Landsréttarmálinu
Davíð Þór Björgvinsson landsréttardómari hefur upplýst nefnd um dómaramál um ráðgjafastörf sín í Landsréttarmálinu. Það gerði hann sama dag og bréf var sent til ríkislögmanns þar sem spurst var fyrir um aukastörf hans.
31. október 2018
Búið að blessa sölu á Bónusbúðum til Sigurðar Pálma
Hagar munu kaupa Olís á 10,7 milljarða króna á næstu vikum. Vonir standa til um að hægt verði að ganga frá kaupunum um miðjan nóvember. Óháður kunnáttumaður mat kaupendur á verslunum hæfa.
30. október 2018
Gestur Jónsson og samstarfsmaður hans til margra ára, Ragnar H. Hall, voru dæmdir til réttarfarssektar fyrir að segja sig frá Al Thani-málinu 2013.
Íslenska ríkið braut ekki á Ragnari H. Hall og Gesti Jónssyni
Réttarfarssekt sem tveir lögmenn voru dæmdir í þegar þeir sögðu sig frá Al Thani-málinu var ekki brot á mannréttindum þeirra.
30. október 2018
Ríkið hafnar því að skipun í Landsrétt hafi verið gölluð eða spillt
Ríkislögmaður hefur skilað greinargerð inn til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna kæru sem tengist skipan dómara við Landsrétt. Í henni er tveimur spurningum dómstólsins svarað í löngu máli.
29. október 2018
Stjórnmálamenn telja RÚV hlutlausast en Morgunblaðið sýna mesta hlutdrægni
Frambjóðendur til Alþingis telja að fagmennska og óhæði fjölmiðla á Íslandi sé að aukast en frambjóðendur til sveitarstjórna telja að bæði sé að dragast saman. Afgerandi munur er á skoðun stjórnmálamanna á hlutleysi fjölmiðla.
29. október 2018
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS vildi verða stjórnarformaður á ný
Enn og aftur eru átök í stjórn VÍS. Í gær fór fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, sem er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara í máli sem snýst um meint umboðssvik, mútubrot og peningaþvætti, fram á að taka aftur við formennsku.
26. október 2018
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Ef skipan dómara hefði verið lögmæt hefðu Eiríkur og Jón verið skipaðir í Landsrétt
Héraðsdómur samþykkti að greiða tveimur mönnum sem urðu af embætti dómara í landsrétti vegna saknæmrar og ólögmætrar ákvörðunar dómsmálaráðherra um að skipa þá ekki í Landsrétt. Annar gerði kröfu um 31 milljónir króna í skaðabætur en fékk 4 milljónir.
25. október 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum fyrr á þessu ári.
Heimavellir töpuðu 36 milljónum á fyrstu níu mánuðum ársins
Verðtryggðar langtímaskuldir Heimavalla eru 30,6 milljarðar króna. Stór hluti þeirra skulda eru við Íbúðalánasjóð. Félagið stefnir að því að endurfjármagna þær til að fá betri kjör og geta greitt út arð.
25. október 2018
Agnes M. Sigurðardóttir mælist með minnst traust allra biskupa frá því að mælingar hófust.
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju og traust á biskup aldrei mælst lægra
Einungis þriðjungur þjóðarinnar ber mikið traust til þjóðkirkjunnar og mikill meirihluta hennar vill aðskilnað ríkis og kirkju. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eru hrifnastir af kirkjunni og biskupnum.
23. október 2018
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu og byggingaiðnaði hefur skapað mikla eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi. Þeirri eftirspurn mætir erlent vinnuafl sem flyst hingað til lands.
Innflytjendum mun fjölga um 12 til 30 þúsund hið minnsta innan fimm ára
Mannfjöldaspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir því að mun fleiri muni flytja til landsins en frá því frá byrjun þessa árs og til loka árs 2022. Sú aukning er fyrst og fremst vegna þess að erlendir ríkisborgarar flytja hingað.
23. október 2018
Uppgefnar eignir Íslendinga dragast saman
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis dróst saman í fyrra um rúmlega 100 milljarða króna. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 20 milljónir króna á Tortóla.
22. október 2018
Flestir þeirra kvótaflóttamanna sem koma til Íslands eru Sýrlendingar sem dvelja í Líbanon. Á meðan að kvótaflóttamönnum fjölgar fækkar þeim sem koma hingað á eigin vegum til að sækja um hæli.
Mun færri flóttamenn hafa sótt um hæli í ár en árin á undan
Miðað við þann fjölda flóttamanna sem sótt hefur um hæli hérlendis það sem af er ári mun þeim sem sækja hér um hæli fækka um rúmlega 40 prósent milli ára. Til stendur að borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir til baka.
19. október 2018
Þórður Snær Júlíusson
Réttur ríkra til að vera látnir í friði
19. október 2018
Eigendur húsnæðis hafa hagnast um tvö þúsund milljarða en staða leigjenda versnar
Húsnæðisverð hefur hækkað næst mest í heiminum á Íslandi á síðustu árum. Það hefur skilað eigendum húsnæðis mikilli verðmætaaukningu. Á sama tíma hefur aldrei verið erfiðara að kaupa fyrstu eign og flestir á leigumarkaði af illri nauðsyn frekar en vilja.
17. október 2018
Skiptastjóri félags Björgólfs Thors og Róberts stefnir Glitni
Björgólfur Thor Björgólfsson ábyrgist greiðslu kostnaðar í riftunarmáli félags sem á engar eignir gegn Glitni HoldCo. Hann er annar af tveimur kröfuhöfum sem lýstu samtals 13,9 milljörðum króna í búið. Hinn er stefndi í málinu, Glitnir HoldCo.
16. október 2018
Formaður SUS krefst lögbanns á vefinn Tekjur.is
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur farið fram á að lögbann verði sett á starfsemi vefs sem birtir upplýsingar úr landsmenn unnar upp úr skattskrá.
15. október 2018
Þórður Snær Júlíusson
Almenningur treystir ekki þeim sem vilja ekki axla ábyrgð
15. október 2018
Þórður Snær Júlíusson
Ekki benda á Ásmund Friðriksson
12. október 2018
Tekjuhæstu Íslendingarnir borga ekki endilega hæstu skattana
Árum saman hafa yfirvöld birt lista yfir þá landsmenn sem greiða hæstu skattana. Það eru þó ekki endilega sömu einstaklingar og höfðu mestu tekjurnar það árið.
12. október 2018
Húsnæðiseigendur miklu líklegri til að geta sparað en leigjendur
Þeim leigjendum sem geta lagt fyrir sparifé fækkaði á milli áranna 2017 og 2018 á meðan að húsnæðiseigendum sem leggja fyrir hélt áfram að fjölga. Bilið milli húsnæðiseigenda og leigjenda sem geta sparað hefur breikkað umtalsvert á undanförnum árum.
11. október 2018
Þórður Snær Júlíusson
Hrunið sem eyddi fríblaði en frelsaði fjölmiðla
9. október 2018
Eitt mál tengt fjárfestingaleið Seðlabankans til rannsóknar
Skattrannsóknarstjóri er enn að vinna úr gögnum sem embættið fékk afhent um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands. Rannsókn er þó hafin á einu máli.
9. október 2018
Seðlabankastjóri, fjármála- og efnahagsráðherra og forstjóri Fjármálaeftirlitsins sitja í fjármálastöðugleikaráði.
Áföll í flugrekstri ógna ekki fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð fjallaði um þann mótvind sem íslenskir flugrekendur hafa verið í á síðasta fundi sínum. Ráðið telur að möguleg áföll þeirra muni ekki ógna fjármálastöðugleika.
8. október 2018
Hærra bensínverð eykur árlegan kostnað heimila um milljarða
Verð á eldsneyti hefur hækkað um 14 prósent frá áramótum. Ríkið tekur til sín rúmlega helming af hverjum seldum lítra.
7. október 2018