Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Hrunið: Kröfuhafar komu til að berjast gegn „operation fuck the foreigners“
Haustið 2008, í kjölfar bankahrunsins fylltist allt á Íslandi af útlendingum í jakkafötum. Sumir voru viðskiptahákarlar sem skynjuðu neyðina og vildu kanna hvort þeir gætu keypt verðmætar eignir á brunaútsölu til að skapa sér skammtímagróða.
7. október 2018
Þórður Snær Júlíusson
Ákvörðun um að græða á mannlegri eymd
3. október 2018
Tæplega 45 þúsund útlendingar borguðu skatt á Íslandi í fyrra
Nálægt 90 prósent allra nýrra skattgreiðenda á Íslandi í fyrra voru erlendir ríkisborgarar. Þeir eru nú 15,1 prósent þeirra sem greiða hér til samneyslunnar. Samhliða mikilli fjölgun útlendinga hafa greiðslur vegna félagslegrar framfærslu hríðlækkað.
3. október 2018
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
2,8 milljarðar króna í afslátt vegna rannsókna og þróunar
Ríkissjóður endurgreiddi fyrirtækjum sem stunda rannsóknir og þróun hátt í þrjá milljarða króna í ár. Afslátturinn er annars vegar í formi skuldajöfnunar á móti tekjuskatti og hins vegar í formi beinna endurgreiðslna. Til stendur að auka þær enn frekar.
29. september 2018
Þverpólitískt frumvarp lagt fram um að koma böndum á smálán
Nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram mun leiða til þess að sérlög verði sett um starfsemi smálánafyrirtækja. Starfsemin verður gerð eftirlitsskyld og þess krafist að þeir sem stofni slík fyrirtæki leggi eina milljón evra fram í hlutafé hið minnsta.
28. september 2018
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
27. september 2018
Nýtt met í arðgreiðslum í sjávarútvegi: Alls 14,5 milljarðar í arð í fyrra
Sjávarútvegur hefur bætt eiginfjárstöðu sína um 341 milljarða króna, greitt sér út yfir 80 milljarða króna í arð, minnkað skuldastöðu sína um 86 milljarða króna og fjárfest fyrir 95 milljarða króna á örfáum árum.
27. september 2018
Íbúðalánasjóður vill endurskilgreina viðmið um hvað sé hæfilegt leiguverð
Þau leigufélög sem eru með lán frá Íbúðalánasjóði eru að rukka leigu í samræmi við markaðsleigu eða aðeins undir henni. Íbúðalánasjóður segir markaðsleigu hins vegar ekki vera réttmætt viðmið og vill endurskilgreina hvað sé hæfilegt leiguverð.
24. september 2018
Lestur Fréttablaðsins í fyrsta sinn undir 40 prósent frá árinu 2001
Lestur allra dagblaða á Íslandi fer fallandi. Mest lesna blað landsins, Fréttablaðið, er nú með tæplega 40 prósent færri lesendur en það var með fyrir rúmum áratug.
22. september 2018
Þórður Snær Júlíusson
Þórðargleði
22. september 2018
„Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa er um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
21. september 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu.
Undir 60 prósent landsmanna skráðir í þjóðkirkjuna
Alls hafa 2.310 manns yfirgefið þjóðkirkjuna á tíu mánuðum. Nú eru fjórir af hverjum tíu landsmönnum ekki í henni. Kaþólikkum fjölgar hins vegar hratt, enda fleiri Pólverjar á Íslandi en íbúar í Garðabæ.
18. september 2018
Fylgi stjórnmálaflokkanna hefur breyst umtalsvert frá því að formenn þeirra mættust í kappræðum í aðdraganda síðustu kosninga.
Sjálfstæðisflokkur mælist með 21,3 prósent fylgi – Samfylking með 19,8 prósent
Þeir þrír stjórnarandstöðuflokkar sem hafa bætt við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR frá síðustu kosningum mælast nú með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir.
18. september 2018
Útgefandi DV tapaði 43,6 milljónum – Skuldar eigandanum hundruð milljóna
Frjáls fjölmiðlum tók til starfa í september í fyrra og tapaði rúmlega tíu milljónum krónum á mánuði að meðaltali fram að áramótum. Félagið skuldar eiganda sínum 425 milljónir króna og hann skuldar ótilgreindum aðila sömu upphæð.
17. september 2018
Forstjórar hafa hækkað um 398 þúsund – Afgreiðslufólk á kassa um 86 þúsund
Launahæsti starfshópurinn á Íslandi eru forstjórar. Heilarlaun þeirra eru 1.818 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Verðbréfasalar fylgja fast á hæla þeirra.
17. september 2018
Þeim fjölskyldum sem fá vaxtabætur fækkaði um tugþúsundir
Vaxtabætur eiga að aukast lítillega á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi og verða 3,4 milljarðar króna. Þeim fjölskyldum sem þiggja slíkar bætur hefur fækkað um tugi þúsunda frá 2010, þegar vaxtabætur voru 12 milljarðar.
16. september 2018
Isavia veitir ekki upplýsingar um vanskil flugfélaga eða tekjur vegna þeirra
Isavia greinir ekki frá því hvernig tekjur félagsins skiptast eftir viðskiptavinum né hvort, og þá hversu mikil, vanskil séu til staðar á lendingargjöldum. Uppbygging Keflavíkurflugvallar er unnin út frá ýmsum sviðsmyndum.
15. september 2018
Fjárlögin á mannamáli
Fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna ársins 2019 voru kynnt í vikunni. Þau segja til um hvernig þjóðarheimilið er rekið. Í hvað erum við að eyða, hverjir borga mest fyrir það og þau nýju verkefni sem verið er að ráðast í.
14. september 2018
Bakkavararbræður í 197 sæti yfir ríkustu menn Bretlands – Metnir á rúmlega 100 milljarða
Eignir Ágústar og Lýðs Guðmundssona jukust um tæplega 80 milljarða króna á árinu 2017, eftir að Bakkavör var skráð á markað. Þeir keyptu stóra hluti í félaginu af íslenskum lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum á mun lægra verði.
14. september 2018
Stjórn HB Granda samþykkir kaup á Ögurvík á 12,3 milljarða
Stjórn HB Granda, eina skráða sjávarútvegsfyrirtækis landsins, hefur samþykkt að kaupa Ögurvík af Brim. Eigandi Brim, og þar með seljandi Ögurvíkur, er stærsti eigandi og forstjóri HB Granda.
14. september 2018
Afleiðingar ákvarðana Sigríðar vegna skipunar í Landsrétt fyrir dómi
Alþingismenn báru vitni í málum tveggja umsækjenda um stöðu dómara í Landsrétti sem metnir voru á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki. Vinni þeir málið gætu þeir átt háar bótakröfur.
13. september 2018
Starfskjör forstjóra N1 munu taka mið af launadreifingu innan félagsins
N1, sem brátt mun breyta nafni sínu í Festi, hefur lagt fram nýja starfskjarastefnu. Starfskjör forstjóra eiga meðal annars að taka mið af launadreifingu innan félagsins.
12. september 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi HB Grandi og settist nýverið sjálfur í forstjórastól félagsins.
Vilja að utanaðkomandi aðilar meti virði Ögurvíkur
HB Grandi hefur gert samkomulag um að kaupa félagið Ögurvík af stærsta eiganda sínum og forstjóra, Guðmundi Kristjánssyni, á 12,3 milljarða króna. Stjórn og hluthafafundur eiga eftir að samþykkja kaupin.
12. september 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp – Ástæðan er óvissan um framtíð WOW air
Hlutabréf í nær öllum félögum í íslensku kauphöllinni hafa fallið í verði það sem af er degi. Helsta undantekningin þar er Icelandair sem hefur rokið upp. Talið að ástæðan sé yfirvofandi tíðindi af stöðu WOW air.
11. september 2018