Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sératkvæði fyrrverandi stjórnarformanns VÍS ekki birt í skýrslu tilnefningarnefndar
Helga Hlín Hákonardóttir, fyrrverandi stjórnarformaður VÍS, sagði sig úr tilnefningarnefnd félagsins fyrr í vikunni. Ástæðan er sú að hún vildi birta sératkvæði um hvernig næsta stjórn ætti að vera skipuð. Það var ekki birt í skýrslu nefndarinnar.
14. desember 2018
Eina leiðin til að bjarga WOW air
WOW air hefur sagt upp hundruð starfsmanna, hættir að fljúga til Indlands og Los Angeles og mun hafa fækkað vélum sínum úr 24 í 11 á mjög skömmum tíma. Forstjórinn viðurkennir að rangar ákvarðanir í rekstri séu ástæða stöðunnar.
13. desember 2018
Bréf Icelandair rjúka upp eftir fréttir af samdrætti hjá WOW
WOW air dregur verulega saman rekstur sinn. Afleiðing þess er sú að hlutabréfaverð í stærsta samkeppnisaðila fyrirtækisins hefur hækkað verulega.
13. desember 2018
Ríkisstjórnin hefur greitt 20,3 milljónir króna til að laga orðspor landsins erlendis
Burston-Marsteller er sá einstaki aðila sem fær langmest greitt frá utanríkisráðuneytinu fyrir ráðgjöf. Það hefur unnið fyrir ríkisstjórnina í málum eins og Icesave, losun hafta, makríldeilunni og vegna umfjöllunar erlendra miðla um uppreist æru-málið.
11. desember 2018
Boða áframhaldandi skoðun á óeðlilegum tilraunum til að hafa áhrif á kosningar
Nafnlaus áróður var áberandi í kosningunum 2016 og 2017. Nýtt frumvarp bannar flokkum og frambjóðendum þeirra að borga beint fyrir slíkan áróður, þótt enginn slíkur hafi orðið uppvís af því að gera slíkt hingað til. Það voru aðrir sem borguðu.
8. desember 2018
Stjórnmálaflokkarnir sammála um að fá meira rekstrarfé úr ríkissjóði
Allir flokkar á þingi standa að nýju frumvarpi um breytingar á lögum um stjórnmálastarfsemi. Í því verður fjármögnun stjórnmálaflokka á nafnlausum áróðri bannaður með lögum og geta einkaaðila til að gefa þeim pening aukin .
7. desember 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Aflandskrónueigendum hleypt út - Mokgræða á þolinmæðinni
Þolinmóðir aflandskrónueigendur sjá ekki eftir því að hafa beðið með að fara út úr íslensku hagkerfi með krónurnar sínar. Þeir geta nú fengið 37 prósent meira fyrir þær en Seðlabanki Íslands bauð sumarið 2016.
7. desember 2018
Þórður Snær Júlíusson
Sigmundur Davíð mun aldrei hætta
6. desember 2018
Miðflokkurinn næði ekki inn manni á þing – Mælist með 4,3 prósent fylgi
Frjálslyndu flokkarnir þrír í stjórnarandstöðu eru sterkasta blokkinn í íslenskri pólitík eftir Klaustursmálið samkvæmt nýrri könnun. Vart mælanlegur munur á fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
5. desember 2018
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði starfshópinn sem vann hvítbók um fjármálakerfið í febrúar.
Hvítbók um fjármálakerfið kynnt í vikunni
Ákvarðanir um hvort og hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir munu verða teknar eftir umfjöllun Alþingis um hvítbók um fjármálakerfið. Sú hvítbók verður kynnt í þessari viku.
3. desember 2018
Af hverju getur Bjørn Tore Kvarme ekki enn verið að spila?
Síðar í dag fer fram sögufrægasti nágrannaslagur enskrar knattspyrnu. Þar verður enginn Sam Allardyce, Danny Cadamarteri, Sander Westerweld né Neil Ruddock. En voninni um samkeppnishæfan leik, sem hefur verið fjarverandi árum saman, hefur verið skilað.
2. desember 2018
Áreiðanleikakönnun gaf til kynna að fjárþörf WOW air væri meiri
Greiningar og áreiðanleikakannanir sem gerðar voru á stöðu WOW air sýndu að þær forsendur sem gerðar voru í kaupsamningi Icelandair stóðust ekki. Samkomulag við kröfuhafa og leigusala lá ekki fyrir og fjárþörf WOW air var meiri en gert var ráð fyrir.
30. nóvember 2018
Þórður Snær Júlíusson
Velkomin í íslenska pólitík
29. nóvember 2018
Icelandair hrynur í verði - Allt rautt í Kauphöll Íslands
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað skarpt það sem af er degi. Eldsneytissali WOW air hefur einnig lækkað mikið í verði.
29. nóvember 2018
Persónuvernd bannar birtingu Tekjur.is á upplýsingum úr skattskrá
Stjórn Persónuverndar hefur komist að þeirri niðurstöðu að það megi ekki birta upplýsingar úr skattskrá landsmanna, þar sem bæði launa- og fjármagnstekjur eru aðgengilegar, rafrænt á vefnum. Tekjur.is hefur verið lokað.
29. nóvember 2018
Icelandair hætt við að kaupa WOW air
Icelandair hefur fallið frá kaupunum á WOW air.
29. nóvember 2018
Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk of háa styrki frá Ísfélagsfjölskyldunni
Þrjú félög í eigu fjölskyldu Guðbjargar Matthíasdóttur, eigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, styrktu Sjálfstæðisflokkinn um rúmlega tvöfalda þá upphæð sem lög heimila tengdum aðilum að gera. Hluti styrkjanna hafa verið endurgreiddir.
28. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur fram frumvarpið um breytingu á lögum um Bankasýslu ríkisins.
Bráðabirgðaákvæði afnemur tímaramma utan um starfsemi Bankasýslu ríkisins
Upphaflega átti Bankasýsla ríkisins að starfa í fimm ár. Þau eru nú löngu liðin en stofnunin starfar enn. Nú hefur verið lagt fram frumvarp sem segir að stofnunin verði fyrst lögð niður þegar hlutverki hennar er lokið.
28. nóvember 2018
Óvissa um jafnræði fjárfesta vegna kaupa á WOW air
Hver veit hvað um kaup Icelandair á WOW air? Af hverju sendi Fjármálaeftirlitið út dreifibréf til þess að brýna fyrir ráðuneytum og stofnunum að fylgja lögum um innherjaupplýsingar?
27. nóvember 2018
Þórður Snær Júlíusson
Þetta er ekki spilling, þetta er menning
27. nóvember 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur endurgreiddi þinginu 178 þúsund krónur vegna ferða með tökufólki ÍNN
Þingmaður Sjálfstæðisflokks endurgreiddi kostnað sem hann hafði fengið endurgreiddan vegna ferða sem hann fór um kjördæmi sitt með tökufólki frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, sem gerðu sjónvarpsþátt um ferðirnar.
26. nóvember 2018
Forsætisnefnd segir Ásmund ekki hafa brotið reglur með akstri sínum
Endurgreiðslur vegna aksturs þingmanna verður ekki rannsakaður og engar upplýsingar né gögn eru til staðar sem sýni að refsiverð háttsemi, sem eigi að kæra til lögreglu, hafi átt sé stað.
26. nóvember 2018
Ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á WOW air verði uppfylltir
Icelandair Group telur ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á öllum hlutum í WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund sem á að samþykkja kaupin. Viðskipti með bréf í félaginu voru stöðvuð í morgun en þau eru nú hafin að nýju.
26. nóvember 2018
Bakkavararbræður lánuðu sjálfum sér til að kaupa eign sem þeir þegar áttu
Félögin sem Ágúst og Lýður Guðmundssynir nýttu til að ferja fjármagn til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hafa verið í umfangsmiklum viðskiptum við hvort annað. Þau viðskipti hafa skilið eftir milljarða í bókfærðan söluhagnað.
26. nóvember 2018
Íslenska ríkið fær frest til 14. desember til að svara í Landsréttarmálinu
Lögmaður kæranda í Landsréttarmálinu, sem er í flýtimeðferð fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, skilaði athugasemdum og bótakrófu til dómstólsins í gærkvöldi. Í morgun var dómstólinn búinn að senda íslenska ríkinu bréf og kalla eftir frekari svörum.
23. nóvember 2018