Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Konur að taka sér pláss
21. nóvember 2018
Heimavellir voru skráðir á markað fyrr á þessu ári.
Heimavellir ákveða að selja fleiri fasteignir
Í skráningarlýsingu Heimavalla frá því í vor kom fram að félagið ætlaði að selja fasteignir fyrir tíu milljarða fyrir árslok 2020. Nú hefur það ákveðið að selja eignir fyrir 17 milljarða á tímabilinu.
20. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson svaraði fyrirspurn Loga EInarssonar um eignir og tekjur landsmanna fyrir skemmstu.
Eignir ríkustu fimm prósent landsmanna jukust um metupphæð í fyrra
Ríkustu fimm prósent þjóðarinnar juku eignir sínar um 274 milljarða króna í fyrra. Það er meira en sama hlutfalll þjóðarinnar jók eignir sínar árið 2007.
20. nóvember 2018
Öll 12 mánaða gömul börn eiga að fá tryggt leikskólapláss fyrir lok 2023
Reykjavíkurborg ætlar að ráðast í 5,2 milljarða króna fjárfestingu á næstu fimm árum til að fjölga leikskólaplássum um 700-750. Nýir leikskólar verða meðal annars byggðir. Framkvæmdirnar eiga að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar.
19. nóvember 2018
Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA.
Kvika kaupir GAMMA - Kaupverðið lækkað umtalsvert frá því í júní
Kaupverð Kviku á GAMMA hefur lækkað mikið frá því að viljayfirlýsing um kaupin var undirrituð í júní. Hluti kaupverðsins er greiddur með hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA.
19. nóvember 2018
Búið að birta útdrátt úr ársreikningum sjö af átta stjórnmálaflokkum á þingi
Fjárhagsstaða íslenskra stjórnmálaflokka er mismunandi. Allir flokkar skiluðu ársreikningi fyrir 1. október líkt og lög gera ráð fyrir, en ekki er búið að birta útdrátt úr reikningi Sjálfstæðisflokks. Ríkisframlög til þeirra aukast um 127 prósent í ár.
18. nóvember 2018
Hvernig var neyðarlánið veitt og hvernig var því eytt?
Seðlabankinn fór ekki eftir eigin bankastjórnarsamþykkt við veitingu neyðarlánsins og engin lánabeiðni frá Kaupþingi er til í bankanum. Sama dag og neyðarlánið var veitt fékk félagið Linsdor 171 milljón evra að lán frá Kaupþingi.
17. nóvember 2018
„Þessi banki á sig sjálfur“
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi. Í nýrri bók, Kaupthinking.
16. nóvember 2018
Félagslegum íbúðum í Hafnarfirði hefur fjölgað
Hafnarfjarðarbær sendi ekki fullnægjandi upplýsingar inn til Varasjóðs húsnæðismála, og því var fjöldi félagslegs húsnæðis í sveitarfélaginu í fyrra vanmetið um ellefu íbúðir. Um 76 prósent alls félagslegs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík.
14. nóvember 2018
Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna.
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist undir 40 prósent í fyrsta sinn
Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með undir 20 prósent fylgi í fyrsta sinn á kjörtímabilinu. Allir fimm stjórnarandstöðuflokkarnir hafa bætt við sig fylgi frá síðustu kosningum en ríkisstjórnarflokkarnir mælast með sífellt minni stuðning.
13. nóvember 2018
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Brotamönnum gert kleift að sitja í stjórn FME tíu árum eftir dóm
Í tillögum dómsmálaráðherra um breytingar á lögum vegna uppreist æru er lagt til að menn sem hafa framið alvarleg lögbrot verði sjálfkrafa hæfir til að sitja í stjórn Fjármálaeftirlitsins tíu árum eftir að þeir voru dæmdir. Tillagan er ekki rökstudd.
13. nóvember 2018
229 íslenskar fjölskyldur eiga 237 milljarða króna
Á örfáum árum hafa íslenskar fjölskyldur eignast 2.538 nýja milljarða. Þeir milljarðar hafa skipst mismunandi niður á hópa. Og flestar nýjar krónur lenda hjá ríkasta lagi þjóðarinnar.
10. nóvember 2018
Þórður Snær Júlíusson
Það er komið að aðskilnaði
10. nóvember 2018
Búast má við skipulagsbreytingum og hærra flugmiðaverði
Vonast er til að töluverð samlegðaráhrif skapist við kaup Icelandair á WOW air, sem meðal annars verður hægt að ná fram með hagræðingu í starfsmannafjölda og betri nýtingu á starfsfólki.
10. nóvember 2018
Dauðastríð mánuðum saman
Icelandair keypti WOW air í upphafi viku. Kaupverðið er langt frá því verði sem til stóð að fá fyrir helmingshlut í WOW air fyrir tæpum tveimur mánuðum. Um björgunaraðgerð var að ræða sem átti sér skamman aðdraganda.
9. nóvember 2018
Uppskrift að stéttastríði
Það hefur verið góðæri á Íslandi á undanförnum árum. Birtingarmyndir þess eru margskonar. Því er þó mjög misskipt hvernig afrakstur góðærisins hefur haft áhrif á lífsgæði landsmanna. Þeir sem eiga húsnæði hafa til að mynda aukið eign sína gífurlega mikið.
9. nóvember 2018
Þrjár af hverjum fjórum félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík
Alls eru 76 prósent félagslegra íbúða á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík. Nær öll fjölgun sem verður á þeim á svæðinu á sér stað þar. Í Garðabæ eru alls 29 félagslegar íbúðir og þeim fækkar milli ára samkvæmt talningu Varasjóðs húsnæðismála.
7. nóvember 2018
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um 5.480 það sem af er ári
Á 21 mánuði hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað um 43 prósent á Íslandi. Hlutfallslega er aukningin mest í Reykjanesbæ þar sem útlendingar er nú nánast fjórðungur íbúa. Fjöldi þeirra hefur nær fjórfaldast á innan við sjö árum.
6. nóvember 2018
Kaupin á WOW air björgunaraðgerð sem átti sér skamman aðdraganda
Lánardrottnar WOW air, sem breyttu víkjandi lánum í hlutafé nýverið fá 1,8 prósent hlut í Icelandair. Það fer eftir niðurstöðu áreiðanleikakönnunar hvað Skúli Mogensen fær í sameinuðu félagi. Hann gæti fengið ekkert til viðbótar.
5. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þak á endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hækkað en ekki afnumið
Þak á endurgreiðslu ríkisins vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar verður ekki afnumið líkt og ríkisstjórnin stefndi að samkvæmt stjórnarsáttmála. Þess í stað verður hámarksupphæðin tvöfölduð.
5. nóvember 2018
Þórður Snær Júlíusson
Það þarf að tala við fólk, ekki á það
2. nóvember 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem hét áður Brim.
Stærsti eigandi HB Granda kaupir hlut í Iceland Seafood
Úgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 3,5 prósent beinan hlut í Iceland Seafood International. Kaupverðið er um 652 milljónir króna.
2. nóvember 2018
Ætla að byggja 525 hagkvæmar íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk
Alls búa 45 prósent landsmanna á aldrinum 18-29 ára í foreldrahúsum. Reykjavíkurborg hefur kynnt verkefni sem í felst að byggja yfir 500 íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk, og á hagkvæman hátt. Borgarstjóri vill fá ríkið með.
2. nóvember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins er harðlega gagnrýnd í leiðara Morgunblaðsins í dag. Þar er innleiðingu þriðja orkupakkans svokallaða enn og aftur líkt við Icesave-málið.
1. nóvember 2018
Icelandair hagnast á lykilmánuðum en mikill samdráttur á hagnaði milli ára
Icelandair skilaði hagnaði á þriðja ársfjórðungi en sá hagnaður var mun minni en á síðasta ári. Hagnaður félagsins var 43 sinnum meiri á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 en á sama tímabili í ár. Verið er að semja við skuldabréfaeigendur félagsins.
31. október 2018