Þrír flokkar myndu tapa fylgi í öllum kjördæmum ef kosið yrði í dag
Tveir stjórnarflokkar og Miðflokkurinn mælast nú með minna fylgi í öllum kjördæmum landsins en í kosningunum í október 2017. Tveir stjórnarandstöðuflokkar bæta hins vegar við sig fylgi í öllum kjördæmum.
8. janúar 2019