Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar.
Stundin vann lögbannsmálið í Hæstarétti – Málinu endanlega lokið
Lögbannsmálinu sem hófst nokkrum dögum fyrir kosningar haustið 2017, og snerist um fréttaskrif um fjármál þáverandi forsætisráðherra, er endalega lokið með dómi Hæstaréttar.
22. mars 2019
Indigo slítur viðræðum við WOW – Viðræður hafnar við Icelandair
Tilkynnt var um það í kvöld að Indigo Partners hafi slitið viðræðum sínum um aðkomu að rekstri WOW air. Viðræður eru hafnar við Icelandair í staðinn.
21. mars 2019
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
Farið að hægja á fjölgun erlendra ríkisborgara sem flytja til Íslands
Erlendum ríkisborgurum sem setjast að á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á örfáum árum. Nú virðist sem farið sé að hægjast á fjölgun þeirra.
21. mars 2019
Svona hafa laun ríkisforstjóra hækkað
Fjármála- og efnahagsráðherra kallaði nýverið eftir upplýsingum frá pólitískt skipuðum stjórnum ríkisfyrirtækja um launahækkanir forstjóra slíkra. Tilmæli höfðu verið send út um að hækka ekki launin upp úr öll hófi. Það var ekki farið eftir þeim tilmælum
19. mars 2019
Ísland í sjöunda sæti í Evrópu yfir útgjöld til rannsókna og þróunar
Alls fóru 55 milljarðar króna í rannsóknar- og þróunarstarf á Íslandi árið 2017. Upphæðin sem ratar í slíkt starf hefur aukist um 65 prósent frá 2013. Lög um endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar virðast því vera að skila árangri.
18. mars 2019
Kaupþing: Bankinn sem átti sig sjálfur
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi.
16. mars 2019
Öryrkjar skildir eftir í fátækragildru
Þegar verið er að taka ákvarðanir um hækkun á örorkulífeyri milli ára er stuðst við spá um launaþróun. Sú spá er oftast nær lægri en raunveruleg hækkun launa milli ára.
15. mars 2019
Pólitískur ómöguleiki að Sigríður hefði getað setið áfram
Það var bæði pólitískt og praktískt ómögulegt að Sigríður Á. Andersen sæti áfram sem dómsmálaráðherra. Vinstri græn hefðu ekki getað sætt sig við það pólitískt og ómögulegt hefði verið fyrir Sigríði að leiða flókna vinnu dómsmálaráðuneytisins.
14. mars 2019
Eimskip ætlar að lækka stjórnarlaun
Í byrjun árs var tilkynnt að stjórn Eimskips ætlaði að lækka laun forstjóra félagsins til að draga úr kostnaði. Nú vill hún lækka laun stjórnarformanns um 24 prósent.
14. mars 2019
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
Hefur vísað ellefu málum til viðbótar til Mannréttindadómstólsins
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður manns sem vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í gærmorgun, hefur vísað málum ellefu annarra skjólstæðinga sinna til dómstólsins á sama grunni. Einn þeirra er í afplánun sem stendur.
13. mars 2019
Mögulegur glundroði framundan eftir áfellisdóm Mannréttindadómstóls
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fellt mjög harðan dóm í hinu svokallaða Landsréttarmáli. Afleiðingarnar hans geta haft víðtæk áhrif á dómskerfið, löggjafarvaldið og framkvæmdarvaldið.
12. mars 2019
Ísland tapaði Landsréttarmálinu fyrir Mannréttindadómstólnum
Maður sem leitaði til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna þess að hann taldi skipanir dómara við Landsrétt ólögmætar vann málið. Niðurstaðan var birt í morgun.
12. mars 2019
Icelandair hríðfellur við opnun markað eftir fréttir af slysi og WOW air
Flugslys í Eþíópíu og tíðindi af WOW air eru bæði þættir sem gætu haft þau áhrif að gengi bréfa í Icelandair hríðféllu við opnun markaða í morgun.
11. mars 2019
Peningaþvættismálum sem rata inn til rannsakenda fjölgar hratt
Peningaþvættisrannsóknir eru orðnar fyrirferðameiri hluti af starfsemi skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara. Miklir fjármunir geta verið undir í málunum. Fjármunir sem með réttu ættu að renna í ríkissjóð.
8. mars 2019
Varnarlaus gagnvart peningaþvætti árum saman
Ísland er í kappi við tímann að sýna alþjóðlegum samtökum að landið sinni almennilegu eftirliti gagnvart peningaþvætti, eftir að hafa fengið falleinkunn í úttekt í fyrra.
8. mars 2019
Ingimundur Sigurpálsson er forstjóri Íslandspósts.
Laun forstjóra Íslandspósts hækkuðu tvisvar í fyrra og um 43 prósent á innan við ári
Alls hafa laun Ingimundar Sigurpálssonar, forstjóra Íslandspósts, hækkað um 43 prósent í yfir tvær milljónir króna á mánuði frá því að ákvörðun um þau var færð undan kjararáði. Ingimundur telur hækkanirnar samt ekki í samræmi við ráðningarsamning sinn.
6. mars 2019
Þórður Snær Júlíusson
Svona tapa stjórnmál tiltrú almennings
5. mars 2019
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á ársfundi fyrirtækisins í síðustu viku.
Hækkun á bifreiðarhlunnindum forstjóra Landsvirkjunar útskýrir aukinn launakostnað
Laun Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, hafa haldist óbreytt 3,2 milljónir króna á mánuði frá miðju ári 2017. Bifreiðahlunnindi hans hækkuðu hins vegar umtalsvert í fyrra. Landsvirkjun vill ekki birta sundurliðun á stjórnarlaunum.
4. mars 2019
Ríkisstjórnarflokkarnir þrír mælast ekki með meirihluta í nýrri könnun Gallup.
Sjálfstæðisflokkurinn kominn í kjörfylgi og Sósíalistaflokkurinn næði á þing
Erfitt yrði að mynda starfhæfa ríkisstjórn ef kosið yrði í dag. Sósíalistar mælast inni á þingi, Miðflokkurinn sýnir engin merki þess að jafna sig eftir Klausturmálið og Flokkur fólksins er á góðri leið með að þurrkast út.
2. mars 2019
Félag kvenna í atvinnulífinu stilla sér upp sem karlkyns stjórnendur fyrir nokkru síðan. Rakel Sveinsdóttir er lengst til hægri á myndinni.
Þar sem peningar og völd eru til staðar er konum ekki hleypt að
Formaður stjórnar Félags kvenna í atvinnulífinu segir að þar sem peningar og völd séu til staðar þar haldi glerþakið algjörlega. Einungis um 11 prósent þeirra sem stýra fjármagni á Íslandi eru konur.
1. mars 2019
Karlar halda þéttingsfast um veskið í íslensku efnahagslífi
Sjötta árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi.
1. mars 2019
Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra
Launaákvarðanir bankanna hafa nú þegar haft veruleg neikvæð áhrif á orðspor þeirra og þannig valdið þeim skaða, auk þess sem þær sendu óásættanleg skilaboð inn í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir. Þetta er mat fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
28. febrúar 2019
Kaupin á fjölmiðlunum sem fóru alls ekki eins og lagt var upp með
Sýn birti ársreikning sinn í gær. Félagið ætlaði að auka rekstrarhagnað sinn umtalsvert með kaupum á ljósvakamiðlum 365 miðla í lok árs 2017. Niðurstaðan er allt önnur og nú hafa þrír stjórnendur verið látnir fara á stuttum tíma.
28. febrúar 2019
Már segir að aðgerðir Seðlabankans gegn Samherja hafi haft „fælingaráhrif“
Seðlabankastjóri segir í bréfi til forsætisráðherra að það hefði glögglega mátt sjá eftir húsleitina hjá Samherja að aðgerðin hefði haft fælingaráhrif. Búið hafði verið í haginn fyrir „hið árangursríka uppgjör við erlenda kröfuhafa.“
27. febrúar 2019
Miðflokkurinn beitir málþófi gegn aflandskrónufrumvarpi
Seðlabanki Íslands hefur miklar áhyggjur af því að lausar aflandskrónur aukist um 25 milljarða á morgun verði frumvarp sem er nú til umræðu ekki samþykkt. Hörð átök voru um málið á þingi í dag þar sem Miðflokkurinn beitir málþófi.
26. febrúar 2019