Fylgi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar minnkar en Vinstri græn og Viðreisn bæta við sig
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn tapa fylgi milli mánaða. Píratar, Samfylking, Miðflokkur og Flokkur fólksins standa nánast í stað en Vinstri græn og Viðreisn bæta við sig fylgi.
7. maí 2019